Vísir - 17.08.1974, Side 9

Vísir - 17.08.1974, Side 9
Vísir. Laugardagur 17. ágúst 1974. 9 Forðist að fletta upp spili Það getur komið fyrir af slysni, að spil flettist upp í loft og gilda þá um atvikið ákveðnar reglur i lögunum Sé spilinu flett upp meðan á gjöf stendur, þá er gefið upp, en enginn viðurlög. Sjáist spil meðan á sögnum stendur, þá gilda eftirfarandi reglur. Sé spilið hærra en tia, þá verður félagi aö segja pass, þegar kemur að honum að segja. Spilið á að liggja á borðinu þar til sögnum er lokið! Verði eigandinn sagnhafi, þá má hann taka það upp á hendina, en verði eigandinn varnarspilari, þá gilda um spilið reglur um refsispil. Sé spilið tia eða lægra gilda aðeins ákvæðið um refsispil, ef eigandinn verður varnarspilari. Sé spilinu flett upp meðan á spilamennsku stendur, gilda þessar reglur. Sagnhafa er aldrei refsað fyrir að sýna spil en ef hann sýnir öll spilin, þá verður hann að tilkynna, hvernig hann hyggst spila spilið. Varnarspilari er hins vegar i kröggum ef hann sýnir spil. Spilið verður refsispil, en um það gilda ákveðnar reglur i lögunum. Refsispili verður að spila um leið og það er lagalega fram- kvæmanlegt, þangað til á það að liggja upp i loft á borðinu. Van- ræki varnarspilari þessa skyldu og spili öðru spili, verður það einnig refsispil og nú getur sagnhafi ákveðið, hvort spilið hann vill fá látiö i. Laufakóngurinn var óþœgur og allt var glatað Á Evrópumóti unglinga í Kaupmannahöf n spilaði íslenzka sveitin í fyrstu umferð við þá sviss- nesku. Leikurinn endaði með stórsigri íslands og átti eftirfarandi „slanga" sinn þátt i því Staðan var allir utan hættu og suður gaf. A 87 V AD10653 ♦ 643 * K8 A 109652 V KG872 ♦ K75 ■fr ekkert A D V ekkert ♦ A10 * ADG10965432 A AKG43 V 94 ♦ DG982 * 7 Ég man varla eftir því að hafa séð tiuliti stórmóti og venjulega skapar hann „sveiflu”. Svo fór einnig nú- Suður Vestúr Norður Austur lA P 2» 5 + P P D P P P I lokaða salnum þar sem Sviss sat a-v, gengu sagnir Engin leið var að bana þessu þannig : spiliog Island græddi dýrmæta 12 IMP. Suður 1A P P Vestur Norður Austur P 2V 3V 44 P 6* P P Svisslendingurinn tók strax ákvöröun um að fara i slemmu, en laufakóngurinn var óþægur og allt var glatað. 1 opna salnum tók Sigurður varkárari linuna: Fyrirliði landsliðsins hefur loksins opinberað ákvörðun sina um þriðja parið. Guðmundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson frá Bridgefélagi Reykjavikur voru valdir. ★ HLUSTAÐ Á PELIKAN: Hefur tilfínnmgu fyrír danstónlist — Jafnvel okkar bezta danshljómsveit lét mig berast með straumnum þrjá hringi i kringum gólfið, þar til þeir sýndu sig áj|ý^ , þá fékk ég mér sæti á ösjBTOvk^Ekki var að þvi að sp^ þeir byrjuðu fylltístí af gestum, þó svo að fæsttf UVL eflaust kannast við lögin, ser þeir spiluðu, (alveg er þetta merkilegt)? Pelikan býður okkur upp á frumsamin lög, aðallega eftir ómar, þó svo að flestir meðlimanna semji eitt- hvað smávegis lika, og eru þau flest góð danslög, sem venjast fljótlega. Þarna heyrði ég okkur lög, sem ég hef aldrei eyryjvrr, og reyndi ég þvi að Py^EpjiAur um heiti og öfyycTrJn^^ijuður góðum árangri) Svo get ég sem sé ekki frætt ykkur um einstök lög hljóm- sveitarinnar, en annað get ég sagt: Pelikan er heilsteypt grúppa, hún er lifandi (þið hefðuð bara átt að sjá Pétur, þar er söngvari meö lif i kroppnum), og hefur tilfinningu fyrir danstónlist. Það er mikill galli hjá islenzkum „dans- hljómsveitum” (hvað eru þær annað), hve hljómsveitarmenn eru oft ferlega dapurlegir og stirðir á sviði, en þar er Pelikan undantekning með Ómar og Pétur I fararbroddi, þó að Jonni mætti gjarnan sýna smá lifsmark. Ekki get ég dæmt um hljómburðinn á staðnum, þvi manngrúinn yfirgnæfði hann svo ferlega, en mér virtist sem fólk skemmti sér nokkuð vel meö Pelikan. Reyndar gerði ég það lika, sérstaklega þegar þeir tóku „Jenny darling” fyrir, með frábærum árangri miðað við kringumstæður. Að lokum þetta, Pétur. ómar, Bjöggi, Asgeir og Jonni, þið eruð góðir saman, en til að halda saman, megið þið ekki stressa ykkur um of, en haldið áfram á sömu braut, þá verður gaman að ykkur áfram. ÖRP. Ég held að ég ljúgi þvi varla, þegar að ég segl að Pelikan sé ein a'beztu danshljómsveitum okkar i dag, ef ekki sú bezta. Ég skrapp i Klúbbinn hérna i siðustu viku til að hlýöa á þá féiaga, og get þvi sagt eftirfar- andi um þá reynslu mina. Er ég gekk i salinn var hann troðfullur (svona á islenzka vfsu) og Pelikan i pásu, svo ég Björgvin

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.