Vísir - 17.08.1974, Side 10

Vísir - 17.08.1974, Side 10
££lr .r GOLF OG FRJÁLSAR — það eina stóra sem um er að vera um þessa helgi Aldrei þessu vant verður engin — eða svo til engin — knattspyrnu á dagskrá hér hjá okkur um þessa helgi. Er það vegna landsleiksins i móti Finn- landi, sem frarn fer á Laugar- dalsvellinum á mánudagskvöldið, að allir okkar knattspyrnumenn, nema þeir 16, sem valdir voru i liðið, fá fri um helgina....fri, sem er mjög vel þegið af þeim öllum. Samkvæmt kappleikjabók KSt er aðeins einn leikur um helgina — leikur Reynis og Viðis i A-riðli 3. deildar á Garðsvelli. Fyrir utan hann er ekkert skráð nema lands- leikurinn á mánudaginn og -svo úrslitaleikurinn i Islandsmóti 2. flokks á þriðjudagskvöldið. En nóg er af öðru að taka, ef maður vill. A Laugardals- vellinum fer fram bikarkeppni i frjálsum fþróttum....l. deild, og á Akureyri fer fram sams konar keppni i 2. deild. A báðum þessum stöðum verða okkar bezta frjálsiþróttafólk að, og má búast við að mjög góður árangur náist i sumum greinum — sérstaklega hér á Laugardals- vellinum, þar sem 1. deildar- keppnin fer fram. Þá lýkur tslandsmótinu I golfi i dag á Grafarholtsvellinum, sem Að undanförnu hefur sú saga gengið fjöllunum hærra, að Björgvin Björgvinsson hinn góðkunni landsliðsmaður úr Fram, ætli að ganga yfir i Val. Sagan fékk byr undir báða vængi þegar hann lék ekki með Fram i útimótinu á dögunum, og þvi snerum við okkur til hans og spurðum hann hvort þetta væri rétt. ,,Ég hef heyrt þetta sjálfur, en það er ekki neinn fótur til fyrir þvi. Ég spilaði ekki þvi ég er slæmur I öxl og treysti mér ekki til að leika. En ég spila i vetur ef ég mögulega get, og þá Fram”. —klp er fyrir norðan Árbæjarhverfið. Þar eru um 200 manns i keppni og má búast við mikilli baráttu i öllum flokkunum á morgun en þá verður lokaspretturinn. 18 holurnar af 72 teknar. Fyrir þá, sem ekki þekkja neitt til iþróttarinnar er ekki hægt að fá betra tækifæri til að kynnast henni og sjá — hvað er golf! Er þá bezt að koma eftir hádegi i dag — um tvö eða þrjúleytið — og fylgjast með öllu þvi, sem þar veröur um að vera. —klp Aftur NM í knatt- spyrnu unglinga Nýlega var haldinn fundur Knattspyrnuþings Norðurlanda i Danmörku og sóttu fundinn af Islands hálfu þeir Ellert B. Schram, Bjarni Felixson og Frið- jón Friðjónsson Var meðal annars samþykkt Norðurlandakeppni unglinga á aldrinum 14-16 ára, sem Menningarsjóður Norðurlanda mun styrkja. Er það mjög ánægjulegt, að loksins skuli endurvakin slik keppni meðal unglinga á Norðurlöndum, sem allt of lengi hefur lengið niðri — eða siðan Norðurlandamót ung- linga að 18 ára aldri var lögð niður Akveðið var að næstu fundir skyldi haldin hér á landi að ári. ey/— Þessi ábúðamikli og stæðilegi maður er einn hinna góðkunnu knattspyrnudómara okkar Bjarni Pálmason. Þessi mynd er tekin af honum i vikunni er hann dæmdi leik KR og Vfkings I bikarkeppninni á Laugardalsvellinum. Ljósmyndari okkar Bjarn- leifur Bjarnleifsson, stóðst ekki freistinguna að smella af þegar Bjarni stillti sér upp á þennan hátt og rak einn leik- manna Vlkings, Pál Björg- vinsson, útaf fyrir óiþrótta- mannsiega framkomu. TEITUH 1 Þarna er Teitur! STOPP Banklnn er umkrlngdur varpið byssunum frá Hvaða læti Byssumenn í bankanum Komdu með Allir haldi sér I fjarlægð! Hversu margir eru þeir? eru þetta lögreglustjóri? Bankinn umkringdur Pú — f arðu út, og segðu hvað við viljum. Jú, það gerir þú einmitt — þá verðum við vissir um að Á þú komir aftur' X Af stað! <»' kastið byssunum án drengsins mlns! . Mamma Hvað vilja byssumennirnir? Framh © King Features Syndicate. Inc., 1973. World rights reserved.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.