Vísir - 17.08.1974, Side 12
Vísir. Laugardagur 17. ágúst 1974.
12
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m.
verða lögtök látin fram fara fyrir van-
greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald-
heimtuseðli 1974, er féllu i eindaga þ. 15.
þ.m.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar-
skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald
slysatryggingargjald vegna heimilis-
starfa, iðnaðargjald slysatryggingargjald
atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971
um almannatryggingar, lifeyristrygg-
ingargjaldskv. 25. gr. sömu laga, atvinnu-
leysistryggingagjald, launaskattur, út-
svar, aðstöðugjald og iðnlánasjóðsgjald.
Ennfremur nær úrskurðurinn til skatt-
sekta, sem ákveðnar hafa verið til rikis-
sjóðs og borgarsjóðs.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða
látin fram fará að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
eigi að fullu greidd innan þess tima.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 16.
ágúst 1974.
lðnaðar>Verzlunarhúsnœði
óskast, stærð 50-150 fermetrar. Uppl i
sima 42303.
PÓSTUR OG SÍMI
Laus staða hjá Rekstursdeild —
Vestmannaeyjar
— staða loftskeytamanns eða
símritara við loftskeytastöðina.
Nánari upplýsingar veitir
stöðvarstjóri Pósts og sima
Vestmannaeyjum.
AUGLÝSINGAR og
AFGREIÐSLA
er flutt að
HVERFISGÖTU 44
VÍSIR
Sími 86611
ws:w,“m
Fiat 128 ’74 og Rally ’74
Fiat 127 ’74.
Datsun 1200 sjálfsk. ’73,
Peugeot 404 station ’67 og ’71
Citroén ID '71.
Chrysler 160 ’71
Mercury Comet '73.
Opiö á kvöldin kl. 6-10,
iaugardaga kl. 10-4 e.h.
TONABIO
aöhcD films presents
TONT RINGO
ANTHONY STARB
rfBLINDMAN”
Æsispennandi ný spönsk-amerisk
litmynd, framleidd og leikin af
sömu aðilum, er gerðu hinar vin-
sælu Strangeiwnyndir.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1lllllII IM
Vein á vein ofan
Hörku spennandi, ný, bandarlsk
litmynd um furðulega brjálaðan
visindamann.
Aðalhlutverk: Vincent Price,
Christopher Lee, Peter Cushing.
ISLENZKUR TEXTÍ.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Aðalhlutverk: Sidney Poitier,
Barbara McNair.
Leikstj. Don Medford.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð yngri en 16 ára.
NYJA BIO
Hefnd blindingjans
GAMLA BIO
Stundum sést hann,
stundum ekki!
WÍLT DISHEY maumm' j, '
N0W YW HIM?
1/ N0W YDO D0NT J
•£L3h
. ' TFC.HNIC.cn DR » *> 1«7? Walt n.sn«, Pr«1.»-tinns
Ný bráðskemmtileg litmynd frá
Disney-félaginu. Mynd sem allir
hafa ánægju af að sjá.
Disney bregst aldrei.
Islenzkur texti.
! Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hin fræga lögreglumynd
Dirty Harry
Aðalhlutverk: Clint Eastwood.
Ótrúlega spennandi og viðburða-
rik, bandarisk leynilögreglumynd
i litum og Cinemascope.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Höggormurinn
Le Serpent
Seiðmögnuð litmynd r— gerð: i
sameiningu af frönsku, itölsku og
þýzku kvikmyndafélagi — undir
leikstjórn Henri Verneuil, sem
samdi einnig kvikmyndahandrit-
ið ásamt Gilles Ferrault sam-
kvæmt skáldsögu Claude Renoir.
—■ Tónlist eftir Ennio Morricone.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Yul Brynner,
Henry Fonda, Dirk Bogarde.
Sýnd kl. 5 og 9.