Vísir - 17.08.1974, Side 15

Vísir - 17.08.1974, Side 15
Vlsir. Laugardagur 17. Agdst 1974. 15 Uss, enn einn afmælis dagur! Hvað árin renna , hratt hjá... Hætttu að eyða timanum, áður en það er of seint. Hefurðu hugsað þér hvað þú vilt i afmælisgjöf? Það er timinn sem eyð þér!! Þú verður að hætta að ásaka sjálfar. þig alltaf fyrir allt, ■ vinur! Norð-vestan gola. Léttskýj- að. Hiti 11-13 stig. : Að trompa slag, sem félagi getur átt, er venjulega talið til byrjendaglópsku, en stundum getur það lika verið aðall frá- bærrar varnar. Vestur spilar út laufafjarka i tveimur spöð- um suðurs. * ¥ ♦ * AK2 ÁD873 109 K63 D974 ▲ 10 652 w KG10 D5’ 4 KG84 8754 Jf, ADG102 ♦ G8653 Y 94 ♦ A7632 ♦ 9 Austur tók útspilið á 10 og spilaði spaðatiu, sem tekin var á kóng blinds. Tigultiu spilað og vestur fékk slaginn á drottningu. Aftur lauf, sem suður trompaði. Hann tók nú á tigulás og trompaði tigul — vestur kastaði hjarta. Þá var siðasta lauf blinds trompað og tigulsexi spilað að heiman Vestur var framsýnn i vörn sinni — trompaði með sjöinu' þó svo hann vissi að austur átti tigulkónginn. Hann trompaði til að vera jafnlang- ur suðri i tromplitnum Trompað var yfir með ás blinds,.- siðan hjartaás spilað og meira hjarta. Austur fékk slaginn á gosann og spilaði kóngnum. Suður var illa klemmdur — sama hvort hann trompar eða kastar tigli. Austur-vestur fá þrjá siðustu slagina. G-8 suðurs i trompinu gefa ekki slag. Lykilspila- mennskan er, þegar vestur trompar tigulsex. Ef hann gerir það ekki á hann eftir D-9- 7 i spaða hefði orðið að trompa vinningsslag austurs og gefa suðri á spaðagosann i lokin. A þýzka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp i skák Pfeiffer, sem hafði hvitt og átti leik, og Bialas. 32. Re7! —Df6 33. Dxf6 —Bxf6 34. Rxc8 — Hxc8 35. Hfl — Bc3 36. Hf5! — Bd4 37. Bxd4 — cxd4 38. Hxb5 — Rc4 39. Hb8 — Hxb8 40. Hxb8+ — Kg7 41. Hxd4 og svartur gafst upp. Reykjavik Kópavogur. Ilagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. I llafnarfjörður — Garðahreppur ! '“Nætur- og helgidagavarzlá':! upplýsingar i lögreglu- | varðstofunni simi 51166. A láugardögum ög helgidögum j eru læknastöfur lokaðar, en ; ;læknir er til viðtals á göngudeild iLandspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16. til 22. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. ^ Það apótek, sem fyrr er nefnt' ; annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Minningarkort Féiags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldunni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. 1 Minningarkort Ljósmæðrafé- !lags tslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavfkur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. li. Séra Emil Björnsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurð- Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi •51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknávakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er i Heiisuverndar- stöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. | Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. ur Haukur Guðjónsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson, dómprófastur. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. BELLA — Það er ALLS EKKl til neitt sem hcitir „dásamlegur morg- unn”, svona snemma morguns! Sunnudagur 18. ágúst. Kl. 9.30. Móskarðshnúkar — Svinaskarð. Verð kr. 600,- Kl. 13.00. Fjöruganga við Hval- fjörð. Verð kr. 400.- Farmiðar við bilinn. Miðvikudagur 21. ágúst. Kl. 8.00. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir 20.-25. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Breiðbakur. 22.-25. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. Ferðafélag íslands. öldugötu 3, simar 19533 — 11798. Fjölskyldumót K.F.U.M. og K.F.U.K. Opið hús og samkoma verður i félagsheimilinu við Holtaveg frá kl. 14.30 sunnudaginn 11. ágúst. Félagsfólk á öllum aldri velkomið og aðrir meðan rúm leyfir. Að- staða verður til ýmiss konar úti- leikja og iþrótta og veitingar fást á staðnum. Almenn samkoma hefst þar kl. 17.00 er kemur i stað kvöldsam- komu. Barnasamkoma á sama tima kl. 17.00. Undirbúningsnefndin. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Bókabillinn. Fri frá 6. ágúst til 25. ágúst. Aðal- safnið og útibú verða opin eins og venjulega. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við ferðum til Kaupmannahafnar, þar sem farseðillinn gildir i einn mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4. september og 12. september. Verð kr. 12.000,- Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Amtsbókasafnið á Akur- eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafnið hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiðjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa, sem gefin var út árið 1853 og er fyrsta bók, sem prentuð var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst að nefna Norðra og siðar Norðanfara, fyrstu blöð, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuð er af rimum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guð- fræðileg rit. Ekki má gleyma Felsenborgarsögum, sem flestir muna, er lesið hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Breytt símanúmer, Séra Halldór S. Gröndal, Grens- ásprestakalli, hefur fengið nýtt simanúmer. Siminn er 43860. Frá Háskóla íslands Dr. W.R. Lee, M.A., PhD, Hon FTCL, forseti Alþjóðasambands enskukennara og ritstjóri English Language Teaching Journal.sem gefið er út'af Oxford University Press á vegum IATEFL (Al- þjóðasambands enskukennara) og The British Council, flytur fyrirlestur i boði heimspekideild- ar Háskóla Islands mánudaginn 19. ágúst n.k., kl. 17.30 i I. kennslustofu Háskólans. Fyrir- lesturinn nefnist: „SOME AS- PECTS OG MOTIVATION IN FOREIGN LANGUAGE LEARNING” og fjallar m.a. um nýjustu rannsóknir á námsvaka i tungumálanámi. Athygli tungu- málakennara og annarra skóla- manna er sérstaklega vakin á fyrirlestri þessum. Hótel Saga: Haukur Morthens og hljómsveit. Hótcl Borg: Stormar. Veitingahúsið Borgartúni 32: Bláber og Fjarkar. Silfurtunglið: Sara. Ingölfs-cafe: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Tónabær: Dögg. Tjarnarbúð: Brimkló. Sigtún: Stuðlatrió. Röðull: Tilfinning. Veitingahúsið Glæsibæ: Trió ’72. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Arni Pálsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson messar. Séra Arngrimur Jónsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 I safnaðar- heimilinu. Séra Halldór S. Gröndal. Ilallgrimskirkja. Messa kl. 10.30 f.h. Formaður sóknarnefndar, Hermann Þor- steinsson, flytur ræðu. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Asprestakall. Messa i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. DO9QI — Með hvaða verkfæri skyldi eiga að mis- þyrina manni i dag?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.