Vísir - 17.08.1974, Qupperneq 17
Vlsir. Laugardagur 17. ágúst 1974.
17
| í DAG | í KVÖLD | í DAG |
Sjónvarpið
ó morgun
kl. 18.40:
„Skippí"
„Þetta er siðasti
þátturinn, sem sýndur
verður af „Skippi”
hinum ástralska, að
minnsta kosti i bili”,
sagði Jóhanna Jó-
hannsdóttir, þýðandi,
um þáttinn.
Hann heitir Feröin til Del-
mar og fjallar um glæpa-
mann, sem rænir Siguröi.
Málsatvik eru þau, aö Sigurö-
ur er með pabba sfnum að
keyra. Sjá þeir þá slasaðan
mann liggja á veginum og
stoppa vitanlega til þess að
vita, hvort þeir geti ekki eitt-
hvað hjálpað. En maðurinn
gerir sér lítið fyrir, þótt
meiddur sé, og miðar á þá
byssu, rænir Sigurði og bflnum
og ekur i burtu, en pabbinn
stendur eftir á veginum. Og nú
hefst spenningurinn, hvernig
hægt verður að bjarga Sigurði.
Jóhanna sagði, að Skippi
væri einhver vinsælasti þátt-
ur, sem sýndur heföi verið fyr-
ir börn I sjónvarpinu, fyrir ut-
an Llnu langsokk. Það eru til
miklu fleiri myndir um Skippí,
en ekki hefur enn verið ákveð-
ið, hvort fengnar verða fleiri
til sýningar.
The Elephantboy (Flla-
strákurinn) verður næsti
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga, sem sjónvarpið sýn-
ir. —EVI—
Annað kvöld verður siðasti w
þátturinn með Skippi, sem R,
við fáum aðsjá, að minnsta W
kosti I bili.
ÚTVARP •
Laugardagur
17. ágúst.
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
13.30 Tónlist eftir Karl Tausig
Michael Ponte leikur á
pianó.
14.00 Vikan sem var Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt
með ýmsu efni.
15.00 Létt tónlist Les Chan-
sonniers du Québec syngja
og leika.
15.45 A ferðinni Ökumaður:
Arni Þór Eymundsson.
(16.00: Fréttir. 16.15: Veð-
urfregnir).
16.30 Horft um öxl og fram á
við Gisli Helgason fjallar
um útvarpsdagskrá siðustu
viku og hinnar komandi.
17.30 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningár.
19.35 Þegar islenskri þjóð reið
allra mest á Þórarinn Þór-
arinsson fyrrverandi skóla-
stjóri flytur erindi. Erindið
var flutt á Skólholtshátið 21.
f.m.
20.20 Arnesingakvöld a. Þjóð-
hátiðarkór Árnesinga 1974
syngur lög eftir Isólf Páls-
son, Friðrik Bjarnason, Sig-
fús Einarsson, Pál Isólfsson
og Sigurð Ágústsson. Söng-
stjóri: Sigurður Ágústsson.
b. Einar Markússon leikur
af fingrum fram fantasiur
um lögin „Bergbúann” eftir
Pál ísólfsson. c. Guðmund-
ur Danielsson skáld flytur
hátlðarljóð sitt. d. Þjóð-
hátiðarkantata 1974 eftir
Sigurð Agústsson við ljóð
Guðmundar Danielssonar.
Þjóðhátiðarkór Árnesinga
1974, Elin Sigurvinsdóttir og
Garðar Cortes syngja, Ein-
ar Markússon leikur á
planó: Sigurður Agústsson
stjórnar.
21.15 Frá Vestur-tslendingum
Ævar R. Kvaran sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. ágúst.
8.00. Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10- Fréttir og veðurfregnir.
8.15. Létt morgunlög-Manitas
de Plata, Birgitte Grimstad
og Tingluti-sveitin syngja
og leika þjóðlög frá ýmsum
löndum.
9.00. Fréttir. úrdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15. Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Missa
brevis i G-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Elly Ame-
ling, Birgit Finnila, Theo
Altmeyerog William Reiner
syngja með þýska Bach-
kórnum, Helmut Winscher
mann leikur á óbó og stjórn-
ar. b. „Pilagrimsárin” eftir
Franz Liszt. Alfred Brendel
pianóleikari leikur þætti úr
„Années de Pélerinage” c.
Sinfónia nr. 4 i G-dúr op. 88
eftir Antonin Dvorák. Con-
certgebouw-hljómsveitin i
Amsterdam leikur, George
Szell stjórnar.
11.00- Prestvígslumessa i
Skálholti. (Hljóðrituð 21.
f.m.). Herra Sigurbjörn
Einarsson biskup vigir Hörð
Ásbjörnsson cand. theol. til
Bergþórshvolsprestakalls
og Sigfinn Þorleifsson cand.
theol. til Stóra-Núpspresta-
kalls. Séra Guðmundur Óli
Olafsson þjónar fyrir altari.
Sigfinnur Þorleifsson
predikar. Skálholtskórinn
syngur. Organleikari:
Haukur Guðlaugsson.
12.15. Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25- Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25. Mér datt þaö I hug.Séra
Bolli Gústafsson rabbar við
hlustendur.
13.45. tsiensk einsöngslög,
Eygló Viktorsdóttir syngur
lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns, Karl O. Runólfsson,
Eyþór Stefánsson, Sigfús
Einarsson og Ragnar H.
Ragnar. Fritz Weisshappel
leikur á pianó.
14.00. Reykjavik og Reykvik-
ingar I frásögum, endur-
minningum, sögum og ljóð-
um islenskra höfunda. Dag-
skráin er tekin saman af
Bergsteini Jónssyni cand
mag. Lesarar með honum:
-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-k-K-K-K-k-tc-k-ít-K-K-k-K-K-K-K-K-K-K
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
!
$
★
★
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
í
í
k
I
k
k
í
★
!
I
!
I
m
m
U.
m
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 18. égúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl.Nú ert þú Iiklega
I aðstöðu til að koma einhverjum til hjálpar,
jafnvel á neyðarstundu. Forðastu óvarkárni og
undanlátssemi, sem gæti skaðað heilsuna.
Nautið, 21. april—21. mai. Likaminn og heilinn
þurfa báðir þjálfunar við. Minnkaðu við þig
óþarfa át. Börn eða ástvinir kynnu að finna upp
á skemmtilegri dægradvöl.
Tviburinn, 22. mai—21. júni. Þér kynni að finn-
ast þú meira bundinn en þér likar. Bezt tekst
þér upp við að vinna heima fyrir. Þú ættir að
stefna að þvi að auka verðmæti eigna þinna.
Krabinn, 22. júni—22. júli. Þér hættir til að
ganga of langt eða fara of hratt núna. Vandaðu
stefnuvalið og aðferðirnar, áður en þú heldur
áfram. Enga þráhyggju, þótt þú hafir þinar eig-
in skoðanir.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Farðu varlega i
fjármálum og leggðu áherzlu á að vernda eignir
fyrir skemmdum. Óviðeigandi athugasemd gæti
gert þig að skotspæni annarra.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Láttu nú ekki æsa
þig of auðveldlega i dag. Hafðu stjórn á skapi
þínu i deilum eða vafasamri aðstöðu. Þvingaðu
skoðanir þinar i gegn, þvi að þær eru þess virði.
Vogin, 24. sept,—23. okt.Þörf er á meiri aga, ef
ná á tökum á málunum. Láttu ekki stofna áliti
þlnu I hættu með órökstuddu baktali eða gagn-
rýni. Dragðu skýrar llnur áður en þú hefur
vinnu.
Drekmn, 24. okt.—22. nóv. Þú gætir þurft að
leggja þig allan fram til að hafa við einhverjum.
Ef þú þarft að móta einhvers konar stjórnar-
stefnu, ættirðu, að lita það frekar ihaldssömum
augum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú gætir orðið
fyrir siðspillandi áhrifum eða freistingum.
Hafðu hugrekki til að ganga eigin leiðir og taka
eigin ákvarðanir. Dragðu úr óheillavænlegri
undanlátssemi.
Steingeitin, 22. des— 20. jan. Forðastu allar
þversagnir I trúmálum eins og pláguna. Ekki
hæða þá, er trúa af hjarta. Komdu til móts við
trúnað annarra. Allt stefnir upp á við.
Vatnsberinn, 21. jan—19. feb.Ekki er vist, að þú
viljir mæta þeim kröfum, er gerðar eru til þln.
Félagi þinn gæti haft eitthvað óhreint i poka-
horninu I fjármálaaðgerðum. Haltu þig við
kunnugar eða viðurkenndar leiðir.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Taktu nú ihalds-
samri stefnu, mettu hlutina á grundvelli fyrri
reynslu. Með þvi minnkarðu möguleikana á að
skapa andstöðu eða óvináttu.
I
★
★
★
í
★
★
★
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
V
¥
¥
¥
¥
¥
*¥
¥•
¥
¥
¥
¥
!
í
■*
•*
■*
■¥
■¥■
*
•¥
*
I
*
*
*
¥•
■¥■
-¥-
■¥■
■¥•
*
¥-
■¥■
*
■¥■
¥■
*
Herdis Þorvaldsdóttir,
Hjörtur Pálsson, Óskar
Halldórsson, óskar
Ingimarsson og Klemenz
Jónsson, sem einnig
stjórnar flutningi.
15.3Ó. Miðdegistónleikar: ts-
lensk tónlist. a. Hátiðar-
mars eftir Arna Björnsson.
Sinfóníuhljómsveit tslands
leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar. b. „Úr ljóðaljóðum
Salómons”, lagaflokkur eft-
ir Pál Isólfsson, Sigriður E.
Magnúsdóttir syngur,
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. c. „Eldur”,
balletttónlist eftir Jórunni
Viðar. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur, Páll P. Páls-
son stjórnar.
16.00. Tiu á toppnum. örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
16.55. Veðurfregnir. Fréttir.
17.00. Barnatími: Eirikur
Stefánsson stjórnar.a. Horft
yfir heimabyggð.Frásagnir,
sögur, ljóð og söngvar.
Flytjendur auk umsjónar-
manns nokkur börn á skóla-
aldri. Þátturinn er hljóðrit-
aður á Akureyri.b. útvarps-
saga barnanna: „Stroku-
drengirnir”, eftir Bernhard
Stokke. Sigurður Gunnars-
son les þýðingu sina (6).
18.00. Stundarkorn með
finnska söngvaranum Tom
Krause.Tilkynningar.
18.45. Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00. Fréttir. Tilkynningar.
19.35. Eftir fréttir. Jökull
Jakobsson við hljóðnemann
i þrjátiu mínútur.
19.55. Kórsöngur. Karlakór
Reykjavikur syngur islensk
lög. Einsöngvarar: Sigur-
veig Hjaltested og
Guðmundur Jónsson.
Stjórnandi: Sigurður
Þórðarson.
20.15. Frá þjóðhátið Borgfirð-
inga og Akurnesinga.
Ásgeir Pétursson sýslumað-
ur setur hátiðina, Böðvar
Guðmundsson les þjóðhá-
tiðarljóð Guðmundar
Böðvarssonar „1974”, Jón
Helgason rithöfundur flytur
hátiöarræðu, Ingibjörg
Ásgeirsdóttir flytur ávarp
Fjallkonunnar eftir Matthi-
as Jochumsson, Samkór
Borgfirðinga og Akurnes-
inga syngur undir stjórn
ólafs Guðmundssonar,
Hauks Guðlaugssonar og
Guðjóns Pálssonar, undir-
leikari er Friða Lárusdóttir.
Loks slitur Þorvaldur
Þorvaldsson hátiðinni. A
undan og eftir dagskránni
og milli atriða leikur Skóla-
hljómsveit Akraness ætt-
jarðarlög og mars eftir
Sousa undir stjórn Þóris
Þórissonar.- Friöjón Svein-
björnsson kynnir dagskrár-
atriðin. Dagskráin var
hljóðrituð i Reykholti 6. f.m.
21.10. Hagar eru hendur
bræðra. Viðta lsþættir
Jónasar Jónassonar við
bræðurna Finn, Bjarna,
Hallstein, Sigurð og
Asmund Sveinssyni. Annar
þáttur: Hallsteinn Sveins-
son i Borgarnesi.
22.00-Fréttir.
22.15-Veðurfregnir. Danslög.
23.25. Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.