Vísir - 17.08.1974, Side 18
18
Vlsir. Laugardagur 17. ágúst 1974.
TIL SÖLU
Til sölu nýr hefilbekkur. Uppl. i
slma 53497.
Alþingishátlðardúkur 1930 til
sölu. Tilboð óskast sent Visi
merkt „5239”.
Til sölu Cjrundig magnari, út-
varp, hátalarar, cassettutæki,
sjónauki, Zeneth sjónvarpstæki
og barnabllstóll. Uppl. I síma
53526.
Til sölu 2 nýir Pioneer hátalarar
GS-701 Maxinput 70w, seljast á
45.0000. Uppl. I sima 19678.
Til sölu sem ný ónotuð Koya
saumavél, verð kr. 17 þús. Uppl.
að Amtmannsstig 5, bakdyr, simi
28378.
Hey til sölu. Uppl. að kvöldinu i
sima 84461.
Til sölu Garrard plötuspilari,
Körting Transmore magnari og 2
stór hátalarabox. Einnig árs
gamall 3ja sæta sófi. Gott verð.
Simi 83041.
Til sölu tekk skatthol, einnig
plötuspilari án magnara. Uppl. i
sima 50411.
Til sölu Rosa-Maris trommusett
og vel með farinn Hagström
bassagitar. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 51572 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Fender Jassbass, Mars-
hall magnari og 2 100 w. box,
micrófónar o.m.fl. Uppl. i sima
15158.
Útsala. Crval af peysum á alla
fjölskylduna, einnig garn, bútar
og ýmis annar fatnaður. Anna
Þórðardóttir hf., Skeifan 6,
vesturdyr.
Frá Fidelity Radio Englandi
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi.
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og
hátölurum. Allar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur, músik-
kasettur og átta rása spólur. Gott
úrval. Póstsendi. F. Björnsson
Radióverzlun, Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
ódýrar kassettur, ferðakassettu-
tæki, ferðaútvörp, auðar kassett-
ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar
kassettur með pop, soul, rock,
country og þægilegri tónlist.
Bókahúsiö, Laugavegi 178, simi
86780 (Næsta hús við Sjónvarpið).
ódýrt — ódýrt. útvörp," margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bflaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu.
Plötuspilarar, þrihjól, margar
teg, stlgnir bilar, og traktorar,
brúöuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV.-
P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk-
ar, burðarrúm, TONKA-leikföng
og ódýrar kasettur. fallhlifabolt-
ar, indíánafjaðrir, Texas- og
Cowboyiiattar og virki, bobbborð
og tennisborð, keiluspil, og körfu-
boltaspil. Póstsendum. Leik-
fangahúsið Skólavörðustig 10.
simi 14806.
ÓSKAST KEYPT
Vcl meö farinn svefnsófi óskast.
Simi 34663.
. HJOL - VAGNAR
Til sölu Suzuki AC/50 árgerð 1974
Ekiö 960 km. Uppl. I sima 26161 i
dag og næstu daga.
Ilonda '73 SS 50 vél útlítandi til
sölu aö Steinum, Mosfellssveit á
sunnudag kl. 14—16.
Góð barnakerra til sölu. Uppl. i
sima 30631.
HÚSGÖGN
Svefnherbergissett Ilitum til sölu
á góðu verði. Uppl. Auðbrekku 32.
Simi 40299.
w
— Þú skalt ekki hringja hingað oftar, Pétur — pabbi er
farinn að vera einum of forvitinn...
- Þýðir þetta, að ég megi I raun og veru velja sjáifur?
— Þú og þitt eilifa „bara einn metra I viöbót”...!
Til sölu velmeð farinn tvlbreiður
svefnsófi. Uppl. I sima 22632.
Sófasett. Til sölu fallegt og vel
með farið sófasett á stálfótum,
selst á góðu verði. Uppl. i sima
42375.
Ódýrt borðstofusett og gitar til
sölu. Uppl. I sima 40619.
Til sölu sófasett, litill sófi, þrir
stólar og sófaborð. Slmi 35521.
Hillur — Skápar.Tökum að okkur
að smiða eftir pöntunum alls kon-
ar hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr
spónaplötum. Bæsað eða undir
málningu. Eigum á lager svefn-
bekki, skrifborðssett og hornsófa-
sett. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Nýsmiði sf., Grensás-
vegi 50 simi 81612 og Langholts-
vegi 164 simi 84818.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Litiil nýlegur isskápur óskast til
kaups. Uppl. i sima 13589.
Electrolux strauvél sem ný til
sölu. Uppl. I slma 16803 milli kl. 7
og 9.
BILAVIDSKIPTI
Til söluVW ’62, skoðun ’74, vélin i
góöu standi. Uppl. i sima 52069.
Benz ’55, gangverk gott, stólar,
selst i heilu lagi eða til niðurrifs á
kr. 12.000 og Opel Record ’56, kr.
1500,00. Simi 27312.
óska eftir tilboðii Fiat 1100 stati-
on, árg. ’67. Góður bill fyrir lag-
tækan mann, vanan bifvélavið-
gerð. Ýmisl. tilheyrandi getur
fylgt. Uppl. i sima 50370 eða Vita-
stig 7, Hafnarfirði.
Volkswagcn, árg. ’58 til sölu, góð
vél. Uppl. I sima 27026.
Vél úr Rússajeppa til sölu, tekin
úr nýjum bil. Uppl. I Málmtækni
sf. Slmar 36910 og 84139.
Til sölu Moskvitch station ’68, ó-
ryðgaður, i góðu ásigkomulagi.
Uppl. eftir kl. 15, laugardag, i
sima 81771.
Látið skrá bifreiðina strax, við
seljum alla bila. Sifelld þjónusta,
örugg þjónusta. Bifreiðasala
Vesturbæjar, Bræðraborgarstig
22. Slmi 26797.
Tvær Mersedes Benz vélar 6 cyl,
með girkassa, og önnur minni til
sölu. Uppl. i sima 86963 kl. 12—1
og 7—8 e.h.
7 tonna Trader, árg. 1964, I góöu
lagi, til sölu. Uppl. i sima 73902
eftir kl. 19, næstu daga.
Ford Broncoog Fiat 128, árg. ’73,'
til sölu. Simi 37239.
Volvo Amazon. Til sölu Volvo
Amazon, árg. ’64, nýskoðaður.
Uppl. i sima 35346.
Til sölu Chevrolet Corvair, árg.
’65, sjálfskiptur, 4ra dyra, harð-
topp. A sama stað Fiat 850 árg.
’66, sem þarfnast smálagfæringar
Uppl. I sima 43489 eftir kl. 5.
Til sölu Mersedes Benz, árg. ’64,
selst ódýrt. Uppl. i sima 35315 i
kvöld og á morgun.
óska eftir að kaupa Saab eða
Volvo kringum árg. ’65. Einnig
kemur til greina nýrri bill á 2 ára
skuldabréfi. Uppl i sima 26459.
Til sölu ódýrt: Skoda Combi, árg.
’67, skoðaður ’74, vélarlaus
Vauxhall Viva, árg. ’66, þarf við-
geröar á girkassa, Skoda Okta-
via, árg. ’63, til niöurrifs. Simi
22767.
Til sölu Toyota Corona, árg. ’69,
góöur bill, Uppl. i sima 52217.
Land-Itover disel, árg. ’68, til
sölu. Bifreiðin er i toppstandi og
mjög vel með farin. Uppl. i sima
24657.
Til sölu Austin Mini 1000 ’74. Uppl.
I sima 86486 milii kl. 1 og 7 e.h.
Toyota Coronastation, árg. ’68, til
sölu. Uppl. i sima 52885.
Ford Mercury ’65til sölu og sýn-
is eftir kl. 1 eftir hádegi. Uppl. i
sima 36747.
Til sölu Simca 1000, árg. ’65, verð
30 þús. kr. Mikið af varahlutum
fyigir. Simi 33062.
Trabant.Til sölu Trabant, er með
nýlegri vél, ekinni 15 þús. km.
selst á 15 þús. kr. Uppl. i sima
40979.
Útvegum varahluti Iflestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk o.fl.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
Benz 220, árg. ’69, disel leigubill,
til sölu. Talstöð og mælir geta
fylgt. Góð kjör. Uppl. i sima
83573.
Til sölu Miniárg. ’74, ekinn um 14
þús. km. Er á portfelgum. Uppl. I
sima 42962 eftir kl. 5.
Til sölu Land Rover, árg. ’55, i
góðu ásigkomulagi, skoðaður ’74,
og Taunus 12 M, ’63, góð dekk, ný-
lega upptekin vél. Uppl. I sima
83183.
Til sölu Rússajeppi.árg. ’66, með
Mercedes Benz diselvéí og
kassa,skoðaður ’74. Uppl. I sima
86051 eftir kl. 5.
Citroén, árg. 1969, DS 21, til sölu,
ekinn 120 þús. km, innfluttur 1970,
verð 390 þús. Uppl. I sima 35785
eftir kl. 20.
Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan
As sf. Simi 81225 Og 36662.
VW '65 ryðbrunninn með nýlegri
vél og góðu krami. Til sýnis og
sölu — aðeins 1 dag- að Fornu-
strönd 2, Seltjarnarnesi.
Höfum opnað bilasölu við Mikla-
torg, opið frá kl. 10-7 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10-5.
Vantar bíla á skrá. Biiasalan við
Miklatorg. Simar 18675 og 18677.
Peugeot, ’67 station, til sölu,
skoðaður ’74, gott lakk, góð dekk,
útvarp getur fylgt. óska eftir
Peugeot 504 ’72 eða ’71 fólksbil.
Uppl. I sima 30132.
HÚSNÆÐI í
Til leigu 2ja-herbergja og
3ja—4ra herbergja Ibúðir,
leigjast til langs tima, aðeins.
reglufólki. Fyrirframgreiösla
tekin sem trygging góðrar um-
gengni. Uppl. I sima 35148.
Ttil leigu þalcherbergi og
eldunaraöstaöa, nálægt miðbæn-
um fyrir einhleypan reglusaman
karlmann. Fyrirframgreiðsla.
Tilboðum sé skilað á augld. blaös-
ins fyrir n.k. miðvikudagskvöld
merkt „Reglusemi 5292”.
Til leigu 2ja herbergja kjallara-
Ibúð á rólegum stað i Vogahverfi.
Tilboð, er greini fjölskyldustærð,
greiöslugetu og fyrirfram-
greiöslu, sendist VIsi fyrir 21/ 8
1974, merkt: „Meðmæli 5262”.
HÚSNÆÐI OSKAST
Tónlistaskólanemi óskar eftir
húsnæöi. Simar 37766 og 73277.
Ungt barnlaust paróskar eftir að
taka á leigu 2ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
43667 i dag og næstu daga.
Óska eftir 1 herbergi, helzt með
eldunaraðstööu. Uppl. I sima
42446.
Ungur snyrtilegur maöur óskar
eftir litilli Ibúð (2-3 herbergja) frá
mánaðamótum ágúst-sept. Góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
10777.
óska að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja Ibúð i Reykjav. eða Kópa-
vogi, reglusemi heitiö, húshjálp
fyrir aldraða kemur til greina.
Uppl. i sima 41403 frá 2-7 e.h.
næstu daga.
Tvær reglusamar skólastúlkur
óska eftir Ibúð. Uppl. I sima
99-4163.
Ung og reglusöm skólastúlka ut-
an af landi óskar eftir herbergi
sem fyrst. Uppl. I sima 17697 eftir
kl. 5.
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast
til leigu. Uppl. I sima 42852.
óska eftir tveggja herbergja
ibúö. Simi 25078 eftir kl. 7.
Ung hjón óska eftir litilli ibúð nú
þegar I hálft ár, húshjálp 1-2 daga
I viku kæmi til greina. Uppl. I
sima 40958 og 42086.
Háskólanemi meö barn óskar eft-
ir 2ja herbergija ibúö. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. í sima
35055 eftir kl. 3 e.h.
Fámenn fjölskylda óskar eftir
ibúð strax eða 1. september,
3ja-4ra herbeigja. Barnagæzla
kemur til greina eftir samkQmu-
lagi. Uppl. i sima 32425 eftir kl. 4.
Róleg og geðgóðeldri kona (fyrr-
verandi hjúkrunarkona) óskar
eftir herbergi með snyrtingu.
Æskilegt i gamla bænum. Uppl. I
sima 11904.
Hjúkrunarkona óskar eftir 2-3ja
herbergja ibúð sem fyrst. örugg-
ar mánaðargreiöslur. Uppl. i
sima 41733 laugardag frá kl. 10 til
15 eða sunnudag sama tima.
Tvær 17 ára skólastúlkur óska
eftir 2ja herbergja ibúð með að-
gangi að eldhúsi. Uppl. i sima
43991 eftir kl. 5.
Ung regiusöm hjón meö tvö börn
óska aö taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja ibúð, öruggar greiðslur, og
VW, árg. ’61, til sölu með góöri vél
og góðum dekkjum, selst ódýrt.
Uppl. i sima 20538.
Ungt reglusamt, barnlaust par
óskar eftir góðri Ibúö. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Simi 40361.
ATVINNA í BODI
óskum eftir nemum i blikksmiði.
Breiðfjörðsblikksmiðja hf.,
Sigtúni 7, simi 35557.
Blikksmiðir og mennvanir blikk-
smiði óskast. Breiðfjörðsblikks-
miðjan hf., Sigtúni 7, simi 35557.