Vísir - 19.09.1974, Síða 5
Vlsir. Fimmtudagur 19. september 1974.
REUTER
AP/NTB
Í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson
Franska Boeing-þot-
an, sem flaug Japönun-
um fjórum frá Hollandi
eftir umsátrið við
franska sendiráðið, er
væntanleg til Amster-
dam i dag með 300 þús-
und dala lausnargjald
skæruliðanna innan-
Þetta er holienzki flugmaður-
inn, sem flaug Japönunum fjór-
um til Sýrlands frá Amsterdam,
en hann er væntanlegur til baka
með lausnargjaldið I dag.
borðs.
Telja menn, að lausnargjaldinu
sé skilað að undirlagi sýrlenzkra
yfirvalda, sem japönsku skæru-
liðarnir hafi samið við.
Af hálfu sýrlenzku rikis-
stjórnarinnar hefur verið til-
kynnt, að Japanirnir séu i hönd-
um „réttra yfirvalda” þar i landi.
En allt var látið ósagt um, hvað af
þeim yrði. — Óstaðfestar fréttir
hermdu, að þeir yrðu framseldir
skæruliðahreyfingu Palestinu-
araba.
Sást slðast til þeirra i gær, þeg-
ar þeim var ekið i jeppa frá flug-
vellinum til Damaskus, eftir nær
3 1/2 stundar samningaviðræður
við sýrlenzk yfirvöld.
Karpov
reif í sig
,Drekann'
Karpov, hinn ungi
vann aðra skákina við
sinn reynda keppinaut,
Korchonoi, i Moskvu i
gær. — Gaf Korchnoi
tafliðeftir 27 leiki, þegar
óumflýjanlegt manns-
tap blasti við.
Hafði Karpov hvitt, en
Korchnoi revndi Dreka-
afbrigði Sikileyjar-
varnar á móti kóngs-
byrjun Karpovs.
Miðtaflið var rétt að
byrja þegar Karpov
fórnaði laglega peði til
að opna H-linuna fyrir
sókn upp i kóngs-
borgina.
Fyrri skák þeirra félaga varð
jafntefli, en svona tefldu þeir i
gær:
Hvltt Svart
Karpov Korchnoi
1. e4 c5
2.RÍ3 d6
3.d4 cXd
4. RXd Rf6
5. Rc3 g6
6. Be3 Bg7
7. f3 Rc6
8. Dd2 0-0
9. Bc4 Bd7
10. h4 Hc8
11. Bb3 Re5
12.0-0-0 Rc4
13.BXR HXB
14.h5 Rh5
15. g4 Rf6
16. Rd-e2 Da5
17. Bh6 BXB
18.DXB Hf-c8
19. Hd3 Hc4-c5
20. g5 HXg5
21. Hd5 HXH
22. RXH He8
23. Re-f4 Bc6
24. e5 BXR
25. eXR eXf
26. DXh7 + Kf8
27. Dh8+ gefið
Verkamannaflokknum spáð
öruggum sigri í haust
Kosningabaráttan er nú
opinberlega hafin í Bret-
landi eftir að Harold Wil-
son, forsætisráðherra, til-
kynnti loks, að gengið
skyldi til kosninga 10. októ-
ber.
Skoðanakannanir spá
Verkamannaf lokknum
ákveðið sigri. Sýna niður-
stöður þeirra, að 55% tel ja,
að Verkamannaflokkurinn
vinni, meðan 18% spá
ihaldsflokknum sigri.
Kosningarnar hafa svo að segja
legið I loftinu i nær allt sumar. Og
undanfarnar vikur hafa einkennzt
af baráttuaðgerðum með kosn-
ingasniði af hálfu allra þriggja
flokkanna, þar sem allir voru
sannfærðir um að til haustkosn-
inga hlyti að koma. Er þetta
stytzta timabil, sem nokkur rikis-
stjórn hefur setið i Bretlandi á
þessari öld.
Wilson virðist hafa valið
hentugan tima til kosninga fyrir
sinn flokk. Skoöanakannanir i slð-
ustu viku sýndu, að 42% þeirra,
sem spurðir voru, mundu kjósa
Verkamannaflokkinn, meðan
34% mundu kjósa íhaldsflokkinn
og 20,5% Frjálslynda flokkinn.
Liáhlaupar ráða
sínum í Kanada
Bandariskir liðhlaup-
ar, sem fengið hafa hæli
i Sviþjóð, héldu með sér
fund eftir að Ford
Bandarikjaforseti
kunngerði, að hann
ætlaði að veita liðhlaup-
um sakaruppgjöf með
skilyrðum.
Liöhlauparnir skýrðu frá þvi i
gær, að þeir mundu birta á næst-
unni yfirlýsingu þess efnis, að
sllkri takmarkaðri sakaruppgjöf
ráðum
yrði visað á bug.
Yfirlýsingu þessa, sem þeir
vildu ekki gera kunna strax i gær,
ætla þeir að láta lesa á ráðstefnu
sem bandariskir liðhlaupar hafa
boðað til i Toronto I Kanada i
næstu viku. — I Kanada eiga
nokkur þúsund liðhlaupa hæli, og
ungir menn, sem flúðu her-
kvaöninguna, þegar Vietnam-
striðið stóð sem hæst.
Bandariskir útlagar i Sviþjóð
eru um 400 talsins.
Bandariskir liöhlaupar I Toronto sjást hér á myndinni horfa á sjón-
varpsútsendingu, þar sem Ford forseti lofaði þeim sakaruppgjöf með
skilyrðum.
Látnir skjla
lausnarfénu
eftir komuna
til Damaskus
Líða alls ekki
abstraktlist
BYLTING í FRANSKA
RÍKISÚTVARPINU
Sovézk yfirvöld létu á sér skilja
i gærkvöldi, að önnur tilraun
sovézkra málara og listamanna
annarra til að efna til sýningar á
abstraktlist yrði ekki liðin. —
óeink ennis klædd ir menn
hleyptu upp þeirri fyrstu núna á
dögunum og jaröýtur mölvuðu
niður listaverkin. Sjálfir voru
listamennirnir handteknir og
lumbrað var á vestrænum frétta-
mönnum og ljósmyndurum, sem
nærstaddir voru.
Fyrsta opinbera frásögnin af
þessu I Sovétrikjunum kom fram
hjá TASS-fréttastofunni i gær.
Kallaði hún sýninguna „ómerki-
lega tilraun til þess að koma illu
af stað”. — Skýrir fréttastofan
jafnframt frá þvi, að opna svæðið
I útjaðri Moskvu, sem lista-
mennirnir notuðu.hafi verið tekið
til fegrunar. Þar yrði ekki hægt
að efna til sýningar framar, hélt
fréttastofan.
Skáldið Alexander Glezer, einn
þeirra, sem skipulögðu abstrakt-
sýninguna, skýrir frá þvi, að með
dularfullum hætti hafi lOþeirra 18
málverka sem ekið var burt af
sýningunni i öskubilum, komizt
aftur i hendur réttra eigenda —
en ötuð leðju. ónafngreid kona
hringdi til skáldsins og sagðist
hafa bjargað málverkunum af
haugunum, og visaði á þau. Voru
þau mikið skemmd.
Franskir og þýzkir bændur
tóku sig til og mótmæltu verð-
inu á landbúnaðarafurðum á
dögunum, meöan land-
búnaöarráöherrar EBE þing-
uðu. Hittust bændurnir með
dráttarvélar sinar á Evrópu-
brúnni milli Kehl og Strass-
burg. Voru þetta um 2000
bændur með 1200 traktora.
Miklar umbætur hafa
verið gerðar á franska
rikisútvarpinu, sem
fengu á' sig endanlegt
sköpulag i gær, þegar
tilnefndir voru þrir for-
stöðumenn þriggja
óháðra sjónvarpsrása
og svo hljóðvarpsins.
Þessir þrir forstöðumenn munu
starfa hver i sínu lagi og sjálf-
stætt i algerri samkeppni um að
ná til sjónvarpsglápara. — Tvær
rásirnar munu helga sig aðallega
skemmtiþáttum og upplýsingum,
en sú þriðja kvikmyndum og
fræöslu.
Þessar breytingar marka tima-
mót i einkarekstursstefnu
franska rikisútvarpsins. Til þessa
hefur allt útvarpskerfið verið sett
undir einn útvarpsstjóra, sem
heyrði beint undir forsætisráð-
herrann og engan annan.
Greinilegt er á nýja manna-
valinu i forstöðumannaembættin,
aö menningin verður látin sitja I
fyrirrúmi
Franska sjónvarpið hefur til
þessa legið undir mikilli gagnrýni
almennings i Frakklandi. Þykir
efnisvalið vera algerlega úr
tengslum við tiðarandann og vilja
sjónvarpsglápara. Ýmist of létt i
maga eða allt of þungt og
fræðandi til þess að hægt væri að
hafa afþreyingu af þvi.