Vísir - 19.09.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 19.09.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Fimmtudagur 19. september 1974. Ætla að sjó og leika við Fram Þeir, sem koma einna lengst aö tii aö sjá viöureign Fram og Rea! Madrid á Laugardalsveliinum i dag, er eflaust Akureyrarliöiö i knatt- spyrnu frá 1964. Þaö kemur aö noröan til aö sjá leikinn og einnig tii aö leika viö Bragöarefi Fram, en sá leikur fer fram á Framvellinum klukkan hálf sex á morgun. Framararnir gömlu fóru noröur fyrr I sumar og sigruöu Akureyr- ingarnir i þeim leik 4:1. Eru þeir aö endurgjalda þá heimsókn og nota tækifæriö til aö sjá ungu Framarana leika viö meistarana frá Spáni. Everton fékk heldur betur bakslag! Everton, eitt bezta liö 1. deildar- innar ensku, fór flatt á heimavelli I deildabikarnum I gærkvöldi. Tapaöi þá fyrir Aston Villa úr 2. deild með 0- 3. Þá vann Leicester Arsenal 2-1, en ekki er hægt aö telja þaö óvænt úrslit lengur þó Arsenal tapi. Blackburn vann Northampton 1-0, West Ham vann Tranmere 6-0 og Hartlepool og Bournemouth geröu jafntefli 2-2 eftir framlengingu. t 3. umferð leikur Leicester viö Middlesbro á útivelli, og Aston Villa leikur á útivelli gegn Crewe. West Ham leikur viö annaö Lundúnalið, Fulham, sem sigraöi Úlfana, meist- arana i deildabikarnum. önnur úrslit i ensku knattspyrn- unni I gær uröu þessi: 2. deild W.B.A.-HulI City 2-2 3. deild Brighton - Port Vale 1-1 Gillingham - Bury 1-0 Hereford - C. Palace 2-0 4. deild Bradford - Newport 0-1 Reading -Crewe 1-1 Torguay - Stockport 2-2 Workington -Swansea 2-0 Svíar seigir í Evrópubikarnum Sænska liðiö Atvidaberg hefur all- góöa möguleika aö komast i 2. um- ferö i Evrópubikarkeppninni. í gær lék liðiö i Rúmeniu viö Universitates Craiova og tapaði meö eins marks mun. Rúmenska liöiö vann 2-1. Atvidaberg náöi forustu á 6. mln. þegar einn af HM-leikmönnum Svla, Agustsson skoraöi. Niu mln. siöar jafnaöi Craiova meö hörkuskoti Oble menco. Sami maður skoraöi sigur- mark liðsins úr vitaspyrnu i siöari hálfleik, og Sviarnir voru heldur óheppnir að tapa. Stokkhólmsliöiö Djurgaarden lék I Kristiansand i Noregi viö Start I UEFA-bikarnum og sigraöi 2-1. Sviarnir skoruöu tvö fyrstu mörk leiksins, Harry Svensson og Arne Skotte skoruðu. Rétt undir lok lciks-' ins skoraöi Svein Mathisen fyrir Start, sem nú er I efsta sæti I 1. deild. Norskir Vík- ingar féllu Norska meistaraliöiö, Viking, Stafangri, stóö sig prýöilega i fyrri hálfleik gegn sovézka meistaraliö- inu, Ararat, I Stafangri i gær. Var óheppiö aö skora þá ekki — en I siöari hálfleik náöu þeir sovézku hins vegar yfirhöndinni og skoruöu tvívegis. Fyrra mark sitt skoraöi Ararat á sjö min. I siöari hálfleiknum. Vlkingsvörnin haföi þá hætt sér of framarlega og langsending fram kom henni i opna skjöldu. Markarov skoraöi meö skalla hjá hinum snjalla markveröi Erik Jóhannessen. TIu minútum fyrir leiksiok skoraöi Ara- rat — Markarov var aftur á feröinni. Norsku leikmennirnir voru heldur sárir enska dómaranum, Pat Part- ridge, þvi þeir héldu þvi fram, að knötturinn haföi eitt sinn fariö yfir marklinuna hjá Ararat — en ekkert var dæmt á Armeniu-liöið. Ahorf- endur voru 10.600 og eftir leikinn til- kynnti Olav Nilsen, sem leikiö hefur 62 landsleiki fyrir Noreg, marga á tsiandi, aö hann væri nú hættur knattspyrnu. Það var mikil barátta I leik Lundúnaliöanna Chelsea og Arsenal sl. laugardag á lcikvelli Chelsea, Stamford Bridge, en mark var þó ekki skorað. Á myndinni aö ofan sést, þegar fyrirliöi Chelsea, John Hollins, til vinstri, stöðvar sóknarlotu Arsenal. Charlie George er til hægri, en irski strákurinn Liam Brady á miðri mynd. Ilann lék hér á Melavellin- um meö írska landsliðinu I UEFA-kcppni unglingalandsliös. Fjórir tugir Evrópuleikja — og hollenzku liðin skoruðu mikið, en Barcelona náði aðeins jafntefli Hollenzku liöin sýndu mikla hæfni I Evrópukeppninni I gær — unnu stóra sigra I öllum þremur mótunum. Feijenoord, liðið, sem varö Evrópumeistari 1970, fór illa meö noröur-írska liöið Coleraine, þar sem Kreuz skoraði þrjú mörk i 7-0 sigri i Evrópubikarnum. Eindhovcn skoraði enn meir i Evrópukeppni bikarliða, og aftur var þaö norður-irskt liö, sem fékk á baukinn. Eindhoven vann Ards með 10-0. t UEFA-keppninni vann Amsterdam Hibernian á Möltu meö 5-0, en hið frægasta hol- lenzku liðanna, Ajax, gerði jafn- tefli I Stoke I sömu keppni 1-1. Hins vegar kom á óvart, að Barcelona náði aðeins jafntefli gegn austurriska liðinu Voeest Linz — I Austurriki — ekkert mark var skorað. Einn af leik- mönnum Barcelona var rekinn af Meistarar Leeds kom- ust í stuð gegn Zurich! Loksins náöu leikmenn enska meistaraliösins Leeds sér á strik i gærkvöldi — sigruöu þá sviss- neska liðið Zurich með 4-1 i Evrópubikarnum , keppni meistaraliöanna. I fyrri hálfleiknum skoraði Leeds þrivegis án þess að Zurich tækist að svara fyrir sig. Jafntefli varö hins vegar i þeim siðari, 1-1. Mörk Leeds skoruðu Alan Clarke, tvö, Peter Lorimer og Joe Jor- dan, en Katic skoraði eina mark Zurich. Ahorfendur á Elland Road voru 20.012. t UEFA-keppninni vann Derby góðan sigur gegn öðru svissnesku liði, Servette, Genf. Staðan i hálf- leik var þar einnig 3-0, en lokatöl- ur 4-1. Hector, tvö, Daniel og Francis Lee skoruðu fyrir Derby, en Petrovic fyrir Servette. Ahorf- endur 17.716. Rangers tapaði Glasgow Rangers tapaöi fyrir Southampton i fyrri leik liöanna i undanúrslitum I Texaco Cup i gærkvöldi meö þremur mörkum gegn einu. Leikurinn fór fram I Skotlandi eins og hinn leikurinn I undanúr- slitunum, en þar áttust viö Aber- deen og Newcastle. Þeim leik lauk meö jafntefii 1:1. Franski grindahlauparinn Gay Drut hefur verið I sérflokki i 110 m grindahlaupi í Evrópu siðustu árin. Enginn gat ógnaö sigri hans á Evrópumcistaramótinu I Róm á dögunum og á Oly mpiulcikunum i Munchen 1972 varö Drut i ööru sæti. Myndin til hliðar var tekin af Frakkanum eftir sigurinn i Róm. ■— ^ Efsta liðinu i 1. deildinni ensku, Ipswich Town, gekk hins vegar ekki eins vel i UEFA-leik slnum. Jafntefli gegn hinu ágæta hol- lenzka liði, Twente Enschede, I Ipswich. 2-2 að viðstöddum 28.155 áhorfendum. Ipswich hafði yfir I leikhléi 2-1 og skoruðu þeir Talbot og Hamilton fyrir heimaliðið, en Zuimeda fyrir Twente. 1 siðari hálfleiknum tókst Pahlplatz að jafna fyrir hollenzka liðið og hef- ur það þvi alla möguleika til að komast i aðra umferð. 1 UEFA-keppninni léku einnig Stoke City og Ajax, Amsterdam. Það var bráðskemmtilegur leikur að viðstöddum þrjátiu þúsund áhorfendum I Stoke. Ajax, sem 1971-1973 varð Evrópumeistari, eða þrjú ár i röð, náði forustu með marki Krol i fyrri hálfleiknum. Dennis Smith jafnaði fyrir Stoke i siðari hálfleik — en allt virðist þó benda til þess, að Stoke sé á leið út úr keppninni eins og Ipswich. Það er hreint ekki sigurstrang- legt að dragast gegn hinum ágætu hollenzku liðum i Evrópumótun- um. velli — Marcial á 70. min. Hol- lendingarnir Cruyff og Neeskens gátu ekki komizt á markalistann aö þessu sinni. Úrslit i Evrópuléikjunum urðu annars þessi. Evrópubikarinn Valetta, Malta—HJK, Finnl. 1-0 Levski, Búl.—Ujpesti Dozsa 0-3 Craiova, Rúm.—Atvidaberg 2-1 Viking, Nor.—Arrat, Sovét. 0-2 Hvidovre—Ruch,Póll. 0-0 Leeds—Zurich, Sviss, 4-1 Celtic—-Olympiakos, Grikk. 1-1 Slovan, Tékk.—Anderlecht 4-2 St. Etienne—Sporting Lis. 2-0 Feijenoord—Coleraine 7-0 D’Esch, Lux.—Fenerbache, T. 2-3 Linz, Aust.—Barcelona 0-0 Keppni bikarhafa Gvardia, Póll.—Bologna 2-1 Paok, Grikkl,—Rauða stjarnanl-0 Varegen, Bel,—Vin, Aust 2-1 Slavia, Prag—Carl Zeizz 1-0 Bursapor, Tyrkl—F. Harps lrl.4-2 Slima, Malta—Reipas, Finnl. 1-0 Ferencvaros—Cardiff 2-0 Dynamo Kiev—SZKÁ, Búlg. 1-0 Malmö—Sion,Sviss 1-0 Dundee Utd,—Jiul, Rúmeniu, 3-0 UEFA-keppnin Stoke City—Ajax 1-1 Besiktas Tyrk—Brasov Rúm 2-0 Bolu, Tyrkl—Dynamo, Rúm. 0-1 Start, Nor,—Djurgaarden 1-2 Tirnova, Búl.—Inter, Milan 0-0 Gornik—Partisan, Júg. 2-2 Plodiv, Búl,—Vasas, Ung. 3-1 Spartak, Mosk—Velezh, Júg 3-1 Rosenborg—Hibernian 2-3 Derby—Servette, Sviss, 3-1 Ipswich—Twente.Holl. 2-2 Wacker, Aust.—Borussia M. 2-1 Real Sociadad—Ostrava, Tékk 0-1 öster, Sviþ.—-Dynamo, Moskv 3-2 Randers—-Dynamo Dresden 0-1 Vorwerts, AÞ,—Juventus 2-1 SV Hamborg— Bohemias, Irl. 3-0 Racing White, B.—Dundee 1-0 f W ý J j B ( a í M M 1 L Lolli fær boltann frá Polla, en greinilegt að það vantar Bomma.....Hann tapar honum.....Freddi hjá Spyrni nær boltanumog ...,r 9 Vlsir. Fimmtudagur 19. september 1974. Þeir óþekktu komu Barce- lona á óvart Barcelona, meö HM-stjörnur hol- lenzka landsliösins, Johan Cruyff og og Johan Neeskens, er taliö lang- sigurstranglegasta liöiö i Evrópu- bikarkeppninni. Það kom þvi á óvart I Linz i Austurriki I gær, aö Voeest náöi jafntefli viö spánska meistara- liöiö án þess mark væri skorað. Og ekki nóg meö þaö — einn af leik- mönnum Barcelona, Marcial, var rekinn af velli eftir afar gróft brot á Stering, einn bezta mann Voeest. Framherjar Barcelona féllu mjög i rangstööutaktik austurrlska liösins. Þeir komu þó knettinum einu sinni i mark, en það var dæmt af vegna þess, aö sá, sem skoraöi, handlék knöttinn. Lokamlnúturnar varöist Barcelona af mikiili hörku, en var þó heppið aö tapa ekki leiknum. Ahorf- endur voru 24 þúsund. Hibernian of sterkir í Þróndheimi! Skozka liðið Hibernian frá Edinborg, sem leikiö hefur viö Keflvikinga i Evrópukeppni, lék I gær viö Rosen- borg I Þrándheimi og sigraði meö 3- 2. Hibernian tók fljótt forustu — eöa á 17. mín. — þegar fyrirliðinn Pat Stanton skoraöi. Tiu mln. siðar skor- aöi Alan Gordon annaö mark Hibernian. Skozka liöið haföi algjöra yfirburöi framan af og i byrjun siöari hálfleiks komst þaö I 3-0 meö marki Alex Cropley. En þá fóru leikmenn liösins aö „slappa af” — norska liöið sótti i sig veöriö og Odd Iversen skor- aöi tvlvegis. Slðara markiö rétt fyrir leikslok. John Blackley, skozki landsiiösmaöurinn, bar af i leiknum, og Joe Harper, áður Everton og Aberdeen, átti einnig stórleik I Hibs- liðinu. Grikkir ógn- uðu Celtic! Glasgow Celtic, sem sigraði i Evrópubikarkeppninni 1967, fyrst brezkra liöa, og komst I undanúrslit I vor, lenti óvænt i mikium erfiöleik- um gegn griska liöinu Olympiakos, á leikveili sinum i Glasgow, Parkhead, i gær. Þaö var i keppni meistaraliöanna, og Olympiakos, sem af flestum er talið bezta liö, sem Grikkland hefur átt, náöi forustu meö marki Viera i fyrri hálfleik. Þrátt fyrir mikinn sóknarþunga Celtic eftir þaö tókst skozka liöinu aöeins aö jafna. — Þaö var Wilson, sein skoraði, og þá haföi Viera veriö visaö af leikvelli af dóm- ara leiksins. Eftir þessi úrslit er greinilegt, aö Celtic á erfiöan leik fyrir höndum I Grikklandi eftir hálfan mánuö. Fimm millj. sóu leikina í Evrópumótum Rúmlega fimm milljónir áhorfenda sáu Evrópuleikina I knattspyrnunni leiktimabiliö 1973-1974. Þetta kemur fram i skýrslu, sem Knattspyrnu- samband Evrópu birti i gær um áhorfendur á leikjum i Evrópubikar- keppninni (keppni meistaraliöa ), Evrópukeppni bikarhafa og UEFA- bikarkeppninni. Þetta var mikil aukning frá leiktimabilinu 1972-1973 eða um níu af hundraöi. Meðaltal áhorfenda á leikina i mótunum þremur var rúm- lega tuttugu þúsund. Eins og áöur voru cnsku liöin með flesta áhorfendur — en hollenzku liðin hafa náð verulegri aukningu siðustu árin, enda frammistaöa þeirra meö af- brigðum góö. Sigur frá 1970-1973 I Evrópubikarkeppninni — en i vor vann Bayern Munchen þá keppni i fyrsta sinn. Bayern og austur-þýzka liðið Magdeburg, sem sigraði i vor i keppni bikarhafa, þurfa ekki að keppa i 1 umferöinni aö þessu sinni. Leikmenn Real Madrid æföu á Fram-vellinum I gær og þótti mörgum þeirra hálfkalt. Vestur-þýzki heimsmeistarinn Paul Breitner er þarna á miðri myndinni —heldur vlgalegur aö sjá meö háriösitt mikla, úfna. — Ljósmynd Bragi. - fyrr en atvinnumennska heldur hér innreið sína eins og annars staðar í Evrópu, sagði þýzki heimsmeistarinn, Gunther Netzer í viðtali við Vísi í morgun „Ég hef ekki séð mikið af knattspyrnunni hér, en að því er ég hef heyrt hjá félögum mínum og einnig lesið um, er knattspyrnan hjá ykkur mjög góð af áhugamannaknattspyrnu að vera. Hún hefur náð því, sem hægt er og verður ekki betri fyrr en leikmennirnir fara að fá eitthvað meira enánægjunaaf þvíað leika knattspyrnu". Þetta sagði einn af heimsmeist- urunum frá Vestur-Þýzkalandi, Gunther Netzer, I viðtali við blað- ið í morgun. Netzer þarf ekki að kynna fyrir islenzkum knatt- spyrnuunnendum frekar en öðrum og þvi siöur félaga hans Paul Breitner, sem einnig leikur Enn taka þeir FH Haukarnir hafa veriö FH-ing- um oft erfiöir I knattspyrnunni i sumar. Þeir tóku af þeim stig i deildakeppninni og slógu þá siðan út I bikarkeppninni. í gærkvöldi mættust liöin i Hafnarfjaröarmótinu og þar sigr- uöu Haukarnir 2:0. Þráinn Hauksson skoraöi bæöi mörk Hauka — eitt i hvorum hálfleik — en þar fyrir utan misnotuöu Haukarnir eina vitaspyrnu. 1 fyrri leik liöanna I Hafnar- fjarðarmótinu sigraöi FH 2:0 og veröa þvl liðin aö mætast enn einu sinni á þessu ári, þar sem þau eru jöfn aö stigum og mörkum. með Real Madrid gegn Fram á Laugardalsvellinum i dag. Hvorugur þeirra ber það með sér að vera með beztu knatt- spyrnumönnum heims. Breitner likist helzt popphljóðfæraleikara, nema hvað hann er öllu þrifalegri en flestir þeirra — enda þurfa knattspyrnumenn að fara i bað á hverjum degi, og Netzer minnir mann frekar á togarasjómann, sem búinn er að vera lengi á mið- unum, en einhvern umtalaðasta knattspyrnumann heimsins. Út úr Breitner var lltiö að hafa enda honum sýnilega litið gefið um blaðamenn, hvort sem þeir eru islenzkir eða ekki. ,,Ég sá ekki nóg af leik Vals og Portadown til að geta myndað mér skoðun um knattspyrnuna hér hjá ykkur, en það, sem ég hef frétt frá öðrum, gefur til kynna, að hún sé góð af áhugamönnum að vera sagði hann. — Eitt sá ég þó i leiknum i þriðjudaginn, en þaö var, að Valsliðið lék mjög opið og ákveðið á móti írunum, og ef Fram gerir það á móti okkur i dag getum viö áreiðanlega sýnt Islendingum skemmtilega knatt- spyrnu. Ég er mjög ánægður með að hafa fengið tækifæri til að koma hingað til Islands, þó svo að mað- ur fái litið að sjá af landinu annað en hluta af Reykjavík, hótelið sem viö búum á og knattspyrnu- völlinn.” Gunther Netzer tók undir orö Breitners um að það væri gaman að koma hingaö til Islands. ,,Ég hef gaman af að ferðast og mig hefur lengi langað til að bæta Islandi við þau lönd, sem ég hef komið til. Þvi var ég mjög ánægö- ur, þegar Real Madrid var dregiö á móti Fram. Ég veit ekki hvernig Fram leik- ur, en félagar minir i Real Madrid segja, að Keflavikurliðið, sem þeir léku við fyrir nokkrum árum, hafi verið mjög gott lið, enda sýnir útkoman úr leikjunum I — 1:0 fyrir Real Madrid hér og 3:0 i Madrid, að svo hefur verið. Leikurinn i dag verður tekinn alvarlega af okkur, það er engin hætta á öðru. Mörkin skipta okkur ekki miklu máli, en við munum reyna að skora eins mikið af þeim og við getum. Ef það tekst ekki verðum við að taka þvi. Aöal- atriðið er að tapa ekki leiknum, en ef svo illa skyldi takast til, sigrum við örugglega i Madrid. Hjá þvi held ég, aö Fram geti ekki komizt. -klp- Krakkarnir á Fram-vellinum hópuöust aö hinum frægu leikmönnum Real Madrid. Hér er Gunther Netzer aö skrifa nafniö sitt fyrir hina ungu knattspyrnuáhugamenn. Ljósmynd Bragi. Knattspyrnan á íslandi getur ekki verið betri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.