Vísir


Vísir - 19.09.1974, Qupperneq 12

Vísir - 19.09.1974, Qupperneq 12
12 Visir. Fimmtudagur 19. september 1974. fw Noröan goia og léttskýjað. Þykknar upp i nótt með vax- andi suðaustan átt. A úrtökumótinu i USA fyrir HM 1971 var talsvert um skiptingaspil — og eitt þeirra sáum við i gær. Hér er annað, sem Dallas-ásarnir unnu einnig vel á. A D853 V AG5 ♦ KG84 * A3 ♦ AK A enginn V K962 V 10 ♦ 9 ♦ D1076532 ♦ KG9862 4 D10754 4 V ♦ 4 G1097642 D8743 A ekkert Þegar Jacoby i „ásasveitinni” var I fyrstu hendi með spil vesturs opnaði hann á tveimur laufum. Sama opnun og i „bláa laufinu” itölsku heimsmeistaranna, þó svo þeir i Dallas kalli sitt lauf appelsinu-gult. Mathe i norður doblaði, en austur, Wolff, stökk i 5. lauf. Krauss i suður var of „skotinn” I spilum sinum — sagði sex lauf. Loka- sögnin varð 6 spaðar, sem vestur doblaði. Á hinu borðinu opnaði vestur á einu laufi — það er lauflitur samkvæmt hinu algenga, bandariska sagnkerfi. Norður doblaði — austur stökk i fimm lauf. En Hamman i suður lét sér nægja fimm spaða. Vestur spilaði út spaðakóng og skipti siðan yfir i hjarta. Það leysti vandamál Hammans — hann lét litið úr blindum, og svinaði siðan hjartagosa. A ólympiuskákmótinu i Nice I sumar vann Ungverjinn Portisch fallega skák sina við Radulov, Búlgariu, á 1. borði i viöureign þeirra. Portisch var með hvitt og átti leik I eftirfarandi stöðu. 20. Rxg7 ! - He8e5 21. f4! - Hxf4 22. Re8!! - (á þessum leik byggðist fléttan) Dc6 237Rxd6 - f6 24.He 1!! og svartur gafst •ipp. 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá' upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. Á láugardögum og helgidögunr eru læknastofur lokaðar, en iæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna 13. sept. til 19. sept. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er iiefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til ki. 2. JSunnudaga milli kl. 1 og 3. | í DAG Reykjavik:Lögregian simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi f sima 18230. J Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabiianir simi 05. TILKYNNINGAR Sjálfstæöisfélögin í Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisféiögin i Reykjavik. Aðstandendur drykkjufólks Símavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Haustfermingarbörn Grensássókn Haustfermingarbörn i Grensás- sókn komi til viðtals I safnaðar- heimilinu föstudaginn 20. sept. kl. 6. Séra Halldór Gröndal. Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar S.U.S. boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudaginn 19. september n.k. i Miðbæ v. Háaleitsbraut kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður: 1. Már Gunnarsson formaður Heimdallar ræðir um væntanlegt hauststarf félagsins. 2. Friðrik Sophusson formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna ræðir um undirbúning aukaþings S.U.S. sem haldið verður á Þingvöllum 28.-29. september n.k. Stjórnin. Haustlitaferðir. Á föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Fíladelfía Almenn vakningasamkoma i kvöld kl. 20.30 Ræðumaður Daniel Jónasson og fleiri. Enskukennsla Angiiu A vetri komanda mun Anglia gangast fyrir enskukennslu. Kennari verður Peter Caleill, M.A. B. Litt. Kennt mun verða tvisvar i viku að Aragötu 14, Reykjavik. Æskilegt að nemend- ur hafa gagnfræðaskólamenntun. Áhersla verður lögð á talkennslu og kennt verður i smá hópum og verða nemendur flest 10 i hverj- um hóp. Fyrsta námskeiðið verður fram að jólum. Nánari uppl. verða veittar dagana 9.-10. sept. frá kl. 5 til 6 i sima 25546. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Vetrarstarfsemi deildarinnar hefst með 5 kvölda tvimennings- keppni. Spilað verður I Domus Medica og hefst keppnin næst- komandi fimmtudag kl. 20. í stjórn deildarinnar eru nú: Þorsteinn Laufdal formaður, Magnús Halldórsson gjaldkeri, Gissur Gissurason ritari. Vara- menn: Jóhanna Guðmundsdóttir og Halldór Jóhannsson. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunhudaga 13.30-14.30 og 18.30-19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og- 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-lftBO alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 cg 18.30-19 alla daga. Vifilsstaöaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. n KVÖLD Lí DAG | D KVÖLD| „Smiðurinn mikli" í útvarpinu kl. 14,30: Allt nema fímm síðustu línurnar Kristmann Guðmundsson. „Þetta verða 20 lestrar i allt”, segir Kristmann Guðmunds- son, sem i dag les 17. lestur siðdegissög- unnar „Smiðurinn mikli”. Efni þessarar sögu Krist- manns gerist á timum Krists og sögumaður er sölumaöur, sem fylgir Jesú og gerist eins konar lærisveinn hans. „Ég les hvert einasta orð sög- unnar nema 5 siðustu linurnar. Jú, ég sé nú dálitið eftir þvi að hafa gert það, en ég var búinn að fylla* minar 30 minútur, sem upplesturinn á að taka og hafði farið fram úr minum tima áður, svo að ég sleppti þessum linum. Fólk verður bara að lesa siðustu linurnar I bókinni sjálfri. Hún er nú að visu uppseld viðast en ég á hér heima ein 70 eintök, sem ég get látið fólk hafa, ef það vantar”. —JB UTVARP FIMMTUDAGUR 19. september 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: „Smið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guðmundsson Höf- undur les (17). 15.00 Miðdegistónleikar Aubrey Brain, Adolf Busch og Rudolf Serkin leika Trió I Es-dúr fyrir horn, fiðlu og pianó op. 40 eftir Brahms. Peter Katin og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Pianókonsert op. 40 eftir William Mathias, David Atherton stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá sjóferðum viða um heim Jón Aðils leikari les úr ferðaminningum Svein- bjarnar Egilssonar (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. sér um þáttinn 19.40 Kórsöngur Kvennakór Suðurnesja syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Áskel Snorrason, Inga T. Lárus-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.