Vísir


Vísir - 19.09.1974, Qupperneq 13

Vísir - 19.09.1974, Qupperneq 13
Vísir. Fimmtudagur 19. september 1974. 13 — Ég stafaöi öll frönsku oröin eins og þau eru borin fram, svo þaö er ekki min sök,ef þér hafiö borið þau vitlaust fram! Mér er alveg sama þó aö þetta fjall heiti eitt- hvaö, ég er ekki sammáia Tómasi samt!!!! ÁRNAÐ HEILLA Þann 10. ágúst voru gefin saman i hjónaband af sr. Areliusi Níels- syni i Langholtskirkju Þorgeröur Halldórsdóttir og Jakob Kristjánsson. Heimili þeirra er að Álfheimum 24. Nýja Myndastofan. Þann 22. júni voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni Þorvarðs- syni Alfhildur Kristin Izell og Jun Fungo. Nýja Myndastofan. Þann 1. júni voru gefin saman i hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni Jóhanna Jóhannesdóttir og Jón Ingason. Heimili þeirra er aö Njálsgötu 50. Nýja Myndastofan, Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. september. -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-U-K-K-k^ í I ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I Í A :k i * 4 ! i í í m w Nt *A. Iirúturinn, 21. marz—20. april. Morgunninn er hentugur til opinberra samskipta. Ráöfærstu betur við þina nánustu um betri nýtingu fjár og sparnað. Frami þinn er i deiglunni 1 dag. Nautið, 21. april—21. mai. Þar sem dagurinn i dag er mjög hentugur til mannlegra samskipta, skaltu leggja við þau rækt. Ræddu um sam- komulag og miðlaðu málum. Kvöldið i kvöld verður liflegt. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Einbeittu þér að viðfangsefnum innan heimilisins. Þér llður bet- ur, þegar búið er að kippa hlutunum i lag. Kvöldið verður rómantiskt og gleöilegt. Krabbinn, 22. júni—23. júli.Littu á meira en eina hlið á málunum. Utanaðkomandi hugmynd eða uppástunga kann að hjálpa þér I persónulegum málum. Notaöu kvöldið til hagnýtra hluta. Ljóniö, 24. júli—23. ágúst. Morgunninn er vel fallinn til samningaviðræðna sérstaklega I sam- bandi við fjármál. Sinntu viðgerðum á meðan þú ert enn óþreyttur og skemmtu þér siöan I kvöld i áhyggjuleysi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú kynnir að vinna einhverja mikilvæga persónu á þitt band. Byrjaðu snemma á verkefnum dagsins. Ættingj- ar og tengdafólk á skilið, að þú eyðir nokkrum tima með þeim. Vogin, 24. sept.—23. okt. Hæfileikar þinir nýtast vel i dag til að sigrast á verkefnum, sem fyrir liggja i vinnunni. Þar sem fjárfesting og pening- ar eiga I hlut, skaltu gæta vel að atriðum, sem i fyrstu eru ekki skýr. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Þú verður i fararbroddi fyrir þinum hópi I dag. 1 heildina er dagurinn hentugur til sölu, umræðu og skoðanaskipta. Haltu svo bara af stað og sýndu, hvað þú getur. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des.Þú munt kenna i brjósti um þá, sem eru lægra settir eða verr haldnir. Vertu þolinmóður og tillitssamur gagn- vart þeim, sem eru ekki andlega sterkir. Opin- beraðu hæfileika þina I kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Morgunninn flýtir fyrir viðskiptum og fjármálavafstri. Leitaðu ráöu hjá þeim, sem yfir þeim búa. Taktu þátt i hópstarfsemi. Léttu þér upp I kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr.Nú er tfmi til kom- inn að takast á við stóru vandamálin. Bezt er að byrja á byrjuninni. Kauptu fallega gjöf handa foreldri eða þér eldri persónu. Kvöldiö er kjöriö til Iþróttaiökana. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Eyddu tima meö tengdafólki og vinum. Gott samkomulag verður við lifsförunaut þinn I dag. í kvöld kemst þú á toppinn með smáaðstoð. í ? 4 4 4 4 4 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 í 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 .**************************3M*********+++****)«** rj □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVOLD | Q □AG | son, Schubert og Verdi. Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Pianóleikari: Guðrún Kristinsdóttir. 20.05 Leikrit: „Litli prinsinn” eftir Antoine de Saint- Exupéry. 21.20 Solomon leikur á pianó 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an. 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. GENCISSKRANINC Nr. 165 . |7. ,ept. 197, SkráB Írí Elnlne Kl. 12. 00 Sala 2/9 1974 1 tíanda ríVjadollar 1 18. 70 17/9 - 1 Sterllngspund 275. 10 * - - 1 Kanadadollar 120, 15 * 100 Danakar krónur 1909, 15 • - 100 Norakar krónur 2139,45 * - 100 Saenakar krónur 2658, 10 * 13/9 - 100 Flnnak mörk 3125, 85 17/9 - 100 Franaklr frankar 2472, 05 • - 100 Ðelg. frankar 301, 40 * - 100 Svlaan. frankar 3962.95 • - - 100 Gyllini 4388, 40 • - 100 V. -Þýzk mörk 4471, 45 ♦ - - 100 Lfrur 17, 94 * 12/9 - 100 Auaturr. Sch. 629.70 - - 100 Eacudoa 458, 75 17/9 - 100 Peaetar 205, 75 • - . 100 Yen 40. 13 * 2/9 - 100 Reiknlngakrónur- Vöruakiptalönd 100, 14 • 1 Relknlng»dol!»r- 118,70 VörusklptalOnd Rreytlng frá »fBu»tu akránlngu. Litli prinsinn í útvarpinu kl. 20.05: „0, teiknaðu fyrír mig „Ég sofnaöi fyrsta kvöidiö á sandinum I þúsund milna fjar- lægö frá öllum manna- bústööum. Ég var enn ein- angraörien skipbrotsmaöur á fleka úti á reginhafi. Þiö getið þvl imyndað ykkur undrun mina, þegar ég I dögun var vakinn af veikri og einkenni- legri röddu, sem sagði: — Viljiö gera svo vel...teikna fyrir mig kind! — Ha! Ég spratt á fætur og neri augun, og ég sá lltinn náunga, mjög óvenjulegan, sem virti mig alvarlega fyrir sér”. Þannig segir sögumaöurinn frá fyrsta fundi sinum og litla prinsins. 1 kvöld gefst útvarps- hlustendum einstætt tækifæri til aö kynna sér þetta heimsfræga verk Antoine de Saint-Exupéry i leikritsformi. Verk þetta ritaði Saint- Exupéry i kringum 1940, er hann var fertugur að aldri. Þótt sagan sé ekki eldri en þetta, má orðið telja hana til sigildra verka og með þeim vinsælli á franska tungu, en höfundurinn, Saint-Exupéry, var einmitt franskur. Hann heillaðist snemma af undraheimum flugsins og gerðist flugmaður. Hann var meðal brautryðjenda á þvi sviði og lenti I ýmsum ævintýrum á ferðum sinum meðal annars i Afriku, Suður-Ameríku og yfir Atlantshafi. Oft stendur tæpt, en ekkert fær aftrað Saint-Exupéry frá áframhaldandi flugmennsku. Hann tók i upphafi þátt í strlðinu i Evrópu en heldur til Ameriku um 1940. Þar er sagan um Litla prinsinn skrifuð. Undir lok striösins gengur Saint-Exupéry aftur I flugherinn franska og i einum leiðangranna er vél hans skotin niður yfir Miðjarðarhafi, og Saint-Exupéry ferst. Saint-Exupéry var þegar orðinn þekktur sem rithöfundur, og i þrem bókum sínum fjallar hann um flugið, ævintýri og afrek I sambandi við það. Litli prinsinn hefur notið vinsælda vegna þess, hversu einlæg sagan er og varfærin, full huggunar og einfaldleika. í henni er létt gaman og djúp alvara. Hún er veruleg og óraunveruleg I senn og flýgur milli draums og vöku, jarðar og alheims. Leikstjóri leikritsins i kvöld er Sigurður örn Arngrimsson og er hann jafnframt höfundur leikgerðar fyrir útvarp. Tón- listin, sem flutt verður, er eftir Atla Heimi Sveinsson. Sólveig Hauksdóttir leikur iitla prinsinn, enda er nauðsyn- legt, að rödd hans sé björt og ljúf, Róbert Arnfinnsson er sögumaður og auk þeirra koma fram 8 aðrir leikarar. —JB kind." Þaö er nóg aö gera fyrir ljósa- manninn, þegar hnötturinn er eins Htill og hér og skjót skipti milli dags og nætur. Litli prinsinn hittir ljósamanninn fyrir á ferö sinni um heiminn. Myndina teiknaði Antoine de Saint-Exupéry sjálfur. Bók hans um litla prinsinn hefur náö miklum vinsældum og fyrir skemmstu var lokiö viö kvik- myndun sögunnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.