Vísir - 19.09.1974, Side 14

Vísir - 19.09.1974, Side 14
14 Vlsir. Fimmtudagur 19. september 1974. TIL SÖLU Necchi saumavél i skáp sem ný, hjónarúm, radiófónn og þvottavél til sölu á Freyjugötu 34, I. hæð i dag kl. 4-7 og 8-9. Sjónvarp Olympic, 23” skermur, þarfnast viðgerðar. Tilboð. Enn- fremur 2 myndavélar Kodak 15 og 12 hundruðj, amerisk ferðakista og taska, uþpháir leðurkuldaskór, ameriskur fatnaður. Selst ódýrt. Simi 16922. Combi-Camp. Nýlegur tjaldvagn til sölu. Uppl. i sima 31395. Til sölu 100 Watta Vox gitar- magnari og box i góðu ástandi. Uppl. i sima 50201 eftir kl. 7. Antik. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög fallegur buffet- skápur, einnig barnaleikgrind, 2 kerrupokar, 1 barnakerra og kerruvagn, lopapeysur á 1-3 ára. Simi 43641 eftir kl. 18. Saumavél. Til sölu sjálfvirk , saumavél (Janome) verð 8000.00 kr. Upplýsingar i sima 32197. Til sölunýtt Yamaha pianó, skipti á eldra pianói koma til greina. Á sama stað nýlegt Burgmotor grill. Uppl. i sima 34049 eftir kl. 19 á daginn. Til sölu kæliborðf verzlun. Borðið er um 180 cm á hæð og 120 cm á breidd. Uppl. i sima 42507. Eldhúsborð m/harðplastplötu stærð70xlm,tilsölu ódýrt. Uppl. i sima 22633. Rafsuðutæki (jafnstraums rafall) ca. 375 Amp. með bensin- eða dfselmótor á stál, búkka, hentar að setja á bil,hjól og öxla, ef þurfa þykir. SELST ÓDÝRT. Simar 17642 Og 25652. Voxmagnaritil sölu, 120 w vegna flutnings, sem nýr, einnig Framus gitar með ábyrgð. Samtals kr. 100 þús. Uppl. i sima 84015 I dag og á morgun. Til sölu nýleg Singer prjónavél I vönduðu borði. Uppl. i sima 32961. Oliukyndingartækitilsölu. Uppl. i sima 40978. eftir kl. 7 á kvöldin. Notað mótatimbur og vinnuskúr til sölu. Simi 42397. Pioneer stereotækitil sölu. Uppl. i sima 40709 eftir kl. 19. Tilsölutviskiptur isskápur, stærð 225 L (hæð 141 cm. breidd 50 cm) ásamt, hlaðrúmi, þvottavél og svefnbekk. Uppl. i sima 81091. Hansaskrifborð til sölu. Uppl. i sima 21337. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga. Rugguhestar, veltipétur, fótbolta- spil, fristandandi, þrihjól, stignir traktorar, ámokstursskóflur, flugdrekar, plötuspilarar, brúðu- vagnar, kerrur, vöggur, hús, bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurn- ar. Nýkomið úrval af módelum og virkjum. Minjagripir Þjóð- hátiðarnefnda Árnes- og Rangár- þinga. Póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10, simi 14806. Til sölu Pioneer plötuspilari PL- 12 AC Pioneer hátalarar model 7 S 53, Pioneer útvarpsmagnari SX-440, hagstætt verð. Uppl. i sima 53497. Til sölu trésmlðaverkfæri ásamt kistu. Tilboð óskast á staðnum. Uppl. i sima 53497. Til söluMetabo 7/4 hjólsög, henni fylgja 3 carbait blöð, hagstætt verö. Uppl. i sima 53497. Höfum til sölu barna- og brúðu- körfur, einnig vandaða reyrstóla, borö, blaðagrindur og taukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. ÓSKAST KEYPT Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i slma 16960. Vil kaupa vel með farna skóla- ritvél. Simi 42448. Skólaritvélóskast. Uppl. i simum 42415 Og 21575. Vil kaupa notaðanvel með farinn, litinn isskáp og lítið skrifborð, einíiig vel með farið hjónarúm. Simi 37552. Vil kaupa kæliskáp, frystikistu, frystiskáp og hrærivél. Uppl. i sima 30340. FATNADUR Glæsilegur brúðarkjóll með slóða no. 38-40 er til sölu.SImi 86205. HJOL-VAGNAR Til sölu Honda SS 50, árg. ’73. Uppl. I sima 23140 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa góðan kerru- vagn. Uppl. I sima 73849 eftir kl. 17.30. Triumph 650 Chopper, árg. ’72, ekið 3600 milur, til sölu. Uppl. gefur Sævar, simstöðinni, Brú, og eftir kl. 8 i sima 95-1125. HÚSGÖGN Til sölu nýlegur, vel með farinn svefnsófi að Einimel 15. Til sölu er sem nýtt borðstofu- borð úr tekki, 12 manna, og 6 stólar. Einnig til sölu á sama stað 2 barnasvefnbekkir. Uppl. i sima 50197. Til sölu vel með farið borðstofu- sett (borð og 6 stólar) verð 27 þús. Uppl. I sima 23276. Hjónarúm. Nýlegt hjónarúm til sölu, verð kr. 43.000.- (kostar nýtt 65000.-) Uppl. I sima 31395. Til sölu notað sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar með sófaborði. Uppl. i sima 72386. Til sölu borðstofuborð, 6 stólar (teak), borðstofuskápur (hnota), sófaborð, kringlótt og annað Ilangt, hornskápur, sófi og stóll, mjög ódýrt. Uppl. i sima 33264 eftir kl. 6 á kvöldin. Svefnherbergissett með út- skornum listum, göflum og skúffum, sprautað i kremhvitum lit, til sölú. Uppl. i Auðbrekku 32. Simi 40299. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu stóramerískur Frigidaire Isskápur, eldri gerð, simi 42999. Litill isskápurtil sölu á kr. 5 þús. Uppl. I sima 82957 eftir kl. 7. BÍLAVIÐSKIPTI Opel-Caravan ’62til sölu. Upptek- in vél, keyrð 40 þús. km, uppgerð- ur að innan en þarfnast boddivið- gerðar. Uppl. i sima 20532. VW 1300, árg. '71, sjálfskiptur með benzinmiðstöð, ekinn 23 þús. km, sérstaklega vel með farinn, til sölu. Uppl. I sima 15814. Til sölu litið ekinn Peugeot 204 station, árg. ’72. Uppl. I sima 28089. Morris 1100 ’65til sölu, nýuppgerð vél, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. I sima 38577 eftir kl. 7. Til sölu erFord Bronco, árg. ’66 með vökvastýri og hjólhýsi, árg. ’70, hvorttveggja I góðu lagi. Uppl. I sima 42422 eftir kl. 5 næstu 3 kvöld. Benz dlsil fólksbill árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 50927 eftirkl. 5. óska eftir Cortinu ’69 eða ’70 i skiptum fyrir Taunus 20 M station ’67. Simi 35645 og 12637. Til sölu VW árg. 1969 i góðu standi. Uppl. I sima 73265 eftir kl. 7. VW ’63, skoðaður ’74, til sölu. Uppl. i sima 82333 eftir kl. 6. VW 1300,árg. ’73, til sölu. Uppl. á daginn i sima 24700 á kvöldin i slma 32467. Varahlutaþjónusta. Notaðir varahlutir I flestar gerðir eldri bila, svo sem Mercedes Benz 190 D ’65, Chevrolet Pickup ’67, Chev- rolet ’65-’68, Rússajeppa, Mosk- vitch, Fiat 850, VW 1200 og 1500 Variantog margir fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan, Hafnarfirði. Slmi 53072. Til söluDaf ’63 til niðurrifs, selst ódýrt. Einnig ýmsir varahlutir i sömu gerð, vél, nagladekkja- gangur og margt fleira. Uppl. i Grænukinn 6, Hafnarfirði eftir kl. 17 (niðri). Til söluM. Benz 190 D, árg. ’63, þarfnast boddiviögerðar. Uppl. I sima 41710. Til söluConsul Corsair ’64, þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar og sprautunar (varahlutir og lakk fylgja). Uppl. i sima 41772. Til söluVolvo Duett, árg. ’65. Til sýnis á bilasölu Matthiasar. Tækifærisverð. Skoda Combi ’68 til sölu. Uppl. i sima 40281 i dag og næstu daga. Til sölu 2 bilar, Vauxhall Viva árg. ’65 og Hillman Minx árg. ’67. Uppl. i sima 15326. Ford Custin ’66 til sölu I varahluti eða heilu lagi og V8 vél, einnig Opel ’62. Uppl. i sima 86586. Tökum að okkur allar viðgerðir á flestum teg. bifreiða. Reynið við- skiptin. Bilaverkstæðið Björg v/Sundlaugaveg. Simi 38060. HÚSNÆDI í BOÐI 2 samliggjandiherbergi með sér- inngangi, forstofu og baði til leigu fyrir einstakling. Bæði herbergi teppalögð ca. 45 ferm. Tilboð ásamt uppl. óskast sent fyrir 24. sept. merkt: „Heimahverfi 8019”. tbúð-Mosfellssveit. 2ja herbergja Ibúð til leigu. Tilboð óskast merkt „Reglusemi 7986”. t Hliðunum til leigu herbergi á jarðhæð. Uppl. I sima 15566 frá kl. 5-7. 2ja herbergja ibúð til leigu strax. Er I Breiðholti II. Uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist Visi merkt: „Fyrirfram- greiðsla 7960” fyrir mánudags- kvöld. Til leigu herbergi fyrir námsólk. Tilboð merkt „7971” sendist blaðinu. Til leigu 2ja herbergja ibúð við Kaplaskjólsveg i fyrsta flokks ástandi. Leigist með fyrirfram- greiðslu til eins árs. Lysthafendur sendi blaðinu tilboð með upp- lýsingum um starf, fjölskyldu- stærð, heimilisfang og sima, merkt: „Góð umgengni 8013”. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumiðstöðin, Hverfisgötu 40b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. Til leigu frá 1. október ný 4ra herbergja ibúð I efra Breiðholti. Tilboð með upplýsingum um mánaðargreiðslur og mögulega fyrirframgreiðslu sendist Visi fyrir 21. þ.m. merkt,,Góð umgengni 376’. HÚSNÆDI ÓSKAST Sænskt barnlaust par i lækna- námi óskar eftir 1, 2ja eða 3ja herbergja Ibúð á leigu strax. Simi 83517 e.h. Ungt parmeð barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla.ef óskað. er. Uppl. i sima 30634. Þrjár stúlkurutan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð strax. Skilvis mánaðargreiðsla. Uppl. gefur Þóra i sima 33457. 60-100 fermetra húsnæðióskast til bilasprautunar o.fl.. Uppl. i sima 19154. Ung reglusömstúlka utan af landi óskar eftir forstofuherbergi með sér snyrtingu i vesturbænum. Uppl. i sima 17112 milli kl. 7 og 8 i kvöld og annað kvöld. Geymsluskúr eða bflskúr óskast. Simi 15255. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð, helzt sem næst Landsspitalanum, frá 1. okt. Góðri umgengni heitið, fyrir- framgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Simi 71723. milli kl. 7 og 9. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu nú þegar. Uppl. i sima 73844. Bllskúr óskast til leigu eða kaups i Þingholtunum. Simi 28253. Fullorðin hjón óska eftir 2-3 her- bergja Ibúð I Kópavogi eða Hafnarfirði. A sama stað til sölu Hoover þvottavél og barnagöngu- grind. Uppl. i sima 42345. Litil einstaklingsibúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu óskast til leigu frá 1. okt. Góðri um- gengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 13043 eftir kl. 7. Farmaður óskar að leigja stóra bjarta stofu, helzt með aðgangi að eldhúsi, i Hliðunum eða i grennd. Algjör reglusemi mikið að heiman. Uppl. i sima 53666 milli kl. 20 og 23 i kvöld. Okkur vantar 2ja herbergja ibúð strax. Erum tvö i heimili. Uppl. I sima 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftir einstakiingslbúð eða 1 herbergi með eldunaraðstöðu sem næst miðbænum, frá 1. okt. Uppl. i sima 40682. Kona með 15 ára dóttur óskar eftir litilli Ibúð.Uppl. i sima 19458. Fullorðinn maður, sem vinnur utan við bæinn, óskar eftir her- bergi, einnig fæði á sama stað um helgar. Simi 43851 eftir kl. 19 i kvöld. óska eftir 4-6 herbergja ibúð eða einbýlishúsi I Reykjavlk, Kópa- vogi, Garðahreppi eða Hafnar- firði. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Vinsamlegast látið vita I sima 41498. l-2ja herb. Ibúð óskast til leigu strax, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 71342. óska eftir 2ja herbergja Ibúð i 4 mánuði, helzt i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 43608. ATVINNA í BOÐI Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. Kona óskast til að ræsta hús i Fossvogshverfi. Uppl. i sima 84524 eftir kl. 6. Stúika óskasttil afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. i sima 10892 eftir kl. 5. Sendisveinn óskast eftir hádegi. Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. Skrifstofai miðbænum óskar eftir skrifstofustúlku, vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. i sima 26460 I dag. Duglegur ungurmaður óskast til starfa á bilaþvottastöðina, Laugavegi 180. Uppl. milli kl. 5 og 7 I dag. Afgreiðslustúlkaóskast i kjörbúð. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. óskum að ráðastúlku og menn til afgreiðslustarfa. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Simi 12222 og 85138. Stúllka óskast til verksmiðju- starfa. Uppl. I sima 10941. Mjöll hf., Þjórsárgötu 9. Óskum að ráða stúlku til starfa, hálfan daginn (fyrir hádegi). Kjötbúð Suðurvers, simi 35645. óskum eftir að ráða duglegan mann, vanan afgreiðslu, i vinnu við söluop, ásamt fleiru. Ekki yngri en 30 ára. Vaktavinna. Uppl. I Einholti 2 eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. 2 verkamenn vanir bygginga- vinnu óskast, gott kaup fyrir góða menn. Uppl. i sima 86224. Okkur vantar vana menn i vörumóttöku. Uppl. i sima 16035. Vöruflutningamiðstöðin hf. Stúlka óskasti húsgagnaverzlun, hálfan daginn. Uppl. I sima 84960 fyrir hádegi, 83360 eftir kl. 13,30. Stúlka.má vera útlend, óskast á stórt heimili við miðbæinn, góð vinnuskilyrði, mikil fri, gott kaup, herbergi og fæði. Tilboð sendist VIsi fyrir helgi merkt „7849”. Sjómenn vantará reknetabát við Suðurland. Uppl. I sima 51650 og 52229. ATVINNA OSKAST 21 árs gömul stúlka óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Uppl. I slma 21187 eftir kl. 5. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 35839. Tvær stúlkur óska eftir vinnu hálfan daginn, helzt I Kópavogi. Sú 18 ára fyrir hádegi og hin 2-3 tima eftir kl. 4 á daginn. Erum báðar með bilpróf, margt kemur til greina. Uppl. I sima 40466. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu, helzt i barnafataverzlun. Annað kemur til greina. Uppl. i slma 16528 kl. 4-7. Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu t.d. afgreiðslu, hef bilpróf. Margt fleira kemur til greina. Slmi 13337 á kvöldin. Nýstúdent úr M.R. (karlmaður) óskar eftir vellaunaðri vinnu allan daginn. Hringið I sima 23635 milli kl. 4 og 7. 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. I sima 33243 eftir kl. 6 i dag. Tvltugan sjónskertan mann vantar vinnu við vélritun af segulbandi eða við léttan iðnað. Endurhæfingarráð. Simi 84848. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAЗ Kvenarmbandsúr úr gulli tapaðist i vesturbænum. Bárugata 21, simi 12616. BARNAGÆZLA Unglingstelpa óskast til að gæta tæplega ársgamals drengs 1 til 2 tima á dag eftir samkomulagi. Uppl. I sima 23936 (Tómasar- haga). Get tekið að mér að gæta barna frá kl. 8-5, 5 daga vikunnar. Helzt ekki eldri en 1 árs. Uppl. i sima 18097. Roskin kona eða unglingsstúlka óskast til að koma heim og gæta 7 mánaða barns i Háaleitishverfi. Uppl. I sima 36153 á kvöldin. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs frá 'kl. 8-3. Uppl. I sima 27512. Vesturbær / Barnagæzla. Skóla- stúlka eða stúlka óskast i vist i Vesturbænum frá kl. 1-4 aðra hverja viku. Uppl. i sima 11378. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 2ja ára drengs 5 daga vik- unnar, frá kl. 8-4,30. Uppl. i sima 73246 eftir kl. 7. TILKYNNINGAR Fjölskyldur, starfsmannahópar og klúbbar. Nú er tækifæri að fjöl- menna i rófugarðinn minn og taka upp rófur til vetrarins, upp á hlut, það er bæði skemmtilegt og nytsamt. Uppl. I sima 22370 (skrifstofutima).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.