Vísir - 19.09.1974, Síða 15
Vlsir. Fimmtudagur 19. september 1974.
15
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II ’73, öku-
skóli og öll prófgögn, ef óskað er.
Ragna Lindberg, simi 41349.
Ökukennsla—Æfingatimar. -
Guðm. G. Pétursson, simi 13720.
Kenni á Mercury Comet árg. 1974. |
ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
á Volkswagen. ökuskóli og
prófgögn. Reynir Karlsson. Simi
20016.
ökukennsla—Æfingatimar.Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Siguröur Þormar ökukeniiari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74, Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsla-Æfingatlmar. Mazda
929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn.
Guöjón Jónsson. Simi 73168.
HREINGERNINGAR
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi
35851 og 25746.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —-
Gerum föst tilboð, ef óskaö er.
Þorsteinn og Hörður. Simi 26097.
Vélhreingerning.einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Ath. hand-
hreinsun. Margra ára reynsla.
Ódýr og góð þjónusta. Simar
25663 — 71362.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
ÞJÓNUSTA
Rlettum og alsprautum bila fljótt
og vel. Bilamálun HD, Meðal-
braut 18, simi 41236.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum.
Afsláttur af langtimaleigu.
Reynið viðskiptin. Stigaleigan
Lindargötu 23. simi 26161.
Húseigendur — Húsverðir.Nú eru
siðustu forvöð að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-
inn. Vönduð vinna. Vanir menn.
Föst verðtilboð. Uppl. i sima
81068 Og 38271.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Framhaldsstofnfundur
íþróttafélags fatlaðra
i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn
26. september n.k. að Hátúni 12 (annarri
hæð) og hefst kl. 20.30.
Á fundinum t'lytur Magnús Ólafsson,
iþróttakennari, erindi um iþróttir fyrir
fatlaða og sýnir kvikmyndir.
Þess er vænst, að allir áhugamenn um
iþróttir fyrir fatlaða komi á fundinn og
gerist stofnfélagar.
Stjórnin.
ÞJONUSTA
Litii ýta
Litil ýta, Caterpillar D 4,
til leigu i húsalóðir og
fleira. Uppl. i sima 81789
og 34305.
Loftpressuleiga
Tökum að okkur múrbrot, sprengingar, borun og fleyga-
vinnu, einnig klóakviðgerðir, vanir menn. Simi 83708.
örlygur R. Þorkelsson.
Gröfuvélar sf.
Til leigu ný M.F. 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til-
boð. Simi 72224, Lúðvik Jónsson.
Viljið þið vekja eftirtekt
fyrir vel snyrt hár, athugið þá að
rétt klipping og bíástur eða létt
krullað permanett (Mini Wague)
réttur háralitur hárskol eöa
lokkalýsing getur hjálpað ótrú-
lega mikið. Við hjálpum ykkur að
velja réttu meðferðina til að ná
óskaútlitinu.
Ath. höfum opið á laugardögum.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur öll stærri og
smærri verk, múrbrot, borun og
fleygun. Vanir menn. Simi 72062.
Vélavinna —
Ákvæðisvinna
Tökum að okkur jarðvegsskipti,
grunna, plön, lóðir og hverskonar
uppgröft. Ýtuvinna, fyllingar, út-
vegum mold.
Uppl. i sima 71143 og 36356.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi.
Simi 43815. Geymið auglýsinguna.
Bensin-Pep
fullnýtir brennsluefnið, eykur vinnslu til muna, mýkir
gang véla, ver sótmyndun, smyr vélina, um leið og það
hreinsar. Bensin-pep er sett á geyminn áður en áfylling
fer fram. Bensfn-Pep fæst á bensinstöðvum BP og Shell.
Traktorsgrafa.
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
Hárgreiðslustofan Lokkur,
Strandgötu 28.
Simi 51388.
Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar
Annast allar almennar viðgerðir á pipulögnum og hrein-
lætistækjum.
Tengi hitaveitu, Danfosskranar settir á kerfið.
Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955.
Sjónvarpsviðgerðir
Rafeindatæki Suðurveri, Stiga-
hlið 45, býður yður sérhæföar
sjónvarpsviðgerðir. Margra ára
reynsla.
RAFEINDATÆKI
Suðurveri Slmi 31315.
©
ÚTVARPSVIRKJA
MEJSTARI
Bifreiðaeigendur
Hin margeftirspurðu Skreibson
bilaviðtæki aftur fáanleg I fjórum
gerðum. önnumst Isetningar.
Radióþjónusta Bjarna Siðumúia
17, simi 83433.
Otvarpsvirkja
MQSTARI
BANDAG KALDSÓLUN
Við kaldsólum hjólbarða fyrir
vörubifreiðar með dagsfyrirvara
— 3 gerðir snjósóla.
Ibandasl
Hjólbarðasólunin h.f.
Dugguvogi 2, simi 84111.
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Sjónvarpsþjónusta: Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja,
komum heim, ef óskað er, setjum
einnig tæki i bila, fast verð.
Eigum fyrirliggjandi margar
gerðir ferðaviðtækja, segul-
banda, plötuspilara og magnara,
bæði i settum og staka.
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Þórsgötu 15. Simi 12880.
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum gerð-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.i.
REYKJAVOGUR HR
SÍMAR 37029-84925
Para system
Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir.
STRANDGÖTÚ 4 HAFNARFIRDI simi 51818
Ný traktorsgrafa
TILLEIGU. Uppl. I sima 85327
36983. Fjölverk H.F.
og
Fyrir barnaafmælið
Ameriskar pappirsserviettur,
dúkar, diskar, glös, hattar og
flautur. Einnig kerti á tertuna.
Blöðrur, litabækur og litir og
ódýrar afmælisgjafir.
LAUGAVEGI 178
simi 86780
unC|jn REYKJAVIK
I II__IÍIDI l_J (Næsta hús við Sjónvaroið.)
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsla hefst 23. sept. n.k. Upplýsingar og innritun nýrra
nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti
3, simi 25403 kl. 10 — 12 og 18 — 20. Kennslugreinar: har-
monika, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin,
saxófónn og trommur. Ath. aðeins einnar minútu gangur
frá Hlemmtorgi. •■./.ríw im-
s. 25403. almenni MUSIK-skolinn
Kennsla
Málaskólinn Mimir
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld-
námskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá
Englendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu ensku-
námskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Alger
nýjung hérlendis: Prófadeild, sem veitir réttindi.
Innritunarsimar 11109og 10004 kl. l-7e.h. iseptember.