Vísir - 19.09.1974, Blaðsíða 16
VISIR
Fimmtudagur 19. septembeí 1974.
HEIMA-
FÆÐINGAR
SENN ÚR
SÖGUNNI
Aðeins fjögur börn fæddust i
heimahúsum i Reykjavfk áriö
1973 af tæplega 2 þús. nýjum
borgarbúum, sem fæddust það ár.
Og tviburar voru alls 13.
Þessar upplýsingar er að finna I
Arsskýrslu Heilbrigðismálaráðs
Reykjavikur, sem nýlega er
komin út. Nýir Reykvikingar
voru 1728, en 227 nýir einstakiing-
ar aörir höfðu dvalarstaö I höfuð-
borginni eöa á Seltjarnarnesi
fæðingarárið sitt, eða samtals
1955. Auk þeirra fæddust I
Reykjavík, nokkur hundruð
barna sem fóru til sinnar heima-
byggðar út á land strax og mæður
þeirra voru ferðafærar.
190 af þessum börnum fengu
pela frá fæðingu, en hin voru á
brjósti röska viku og allt upp I
röska 5 mánuði.
—SH
Réttað veröur á þrem stöð-
um i dag. Er það i Hruna-
mannarétt, Skaflholtsrétt og
Stafnsrétt. Er ekki ótrúlegt,
að nokkur umferð verði úr
höfuöborginni I dag i Hrepp-
ana að minnsta kosti. Þeir eru
alltaf þó nokkuð margir, sem
verða að fá árlega sinn
skammt af réttarstemmning-
unni.
í gær var réttað á fimm
stöðum: Oddsstaðarétt,
Tungnarétt, Svignaskarðsrétt,
Þverárrétt og Mælifellsrétt. Á
morgun verður svo aðeins
réttað á einum stað, nefnilega
Skeiöarétt.
Hér fer á eftir listi yfir þær
réttir, sem enn eru eftir:
Sunnudagur, 22. sept:
Skrapatungurétt og Kaldár-
rétt. Mánudagur, 23. : Silfra-
staðarétt, Kirkjufellsrétt,
Hafravatnsrétt og Gjábakka-
rétt. Þriðjudagur, 24.:
Laugarvatnsrétt, Kjósarrétt,
Kollafjarðarrétt og Fellsenda-
rétt. Miðvikudagur, 25.:
Klausturhólarétt. Fimmtu-
^dagur^2(L: OlfusrétL^
Þar eru
réttir!
Fleira matur en feitt kjöt
Einhvern tima var sagt, að fleira væri matur en
feitt kjöt. Sömu skoðunar er grámávurinn á
myndinni, sem Ragnar Th. Sigurðsson tók fyrir Vísi
niðri við höfn á dögunum.
Um miðnætti i gær kærði maður
nokkur 3 drengi 15, 16 og 18 ára
fyrir að hafa ráðizt á sig i Braut-
arholti. Undanfari kærunnar voru
nokkur læti, sem sköpuðust, er
maöurinn vildi stugga drengjun-
um frá bfl sfnum, sem stóð þarna
I götunni. Drengirnir höfðu eitt-
hvað verið að ólátast utan f bfln-
um og likaði eigandanum það
ekki.
Nokkur læti spunnust út af
þessu, en ekki var vitað nákvæm-
lega I morgun, hversu langt þau
læti gengu , nema hvað maðurinn
mun hafa oröið nokkuð hræddur
við drengina og hélt þvi fram, að
þeir hefðu grýtt hann með flösk-
um og grjóti.
Enginn áverki var þó á mann-
inum eða önnur verksummerki,
sem studdu framburð hans, en
drengjunum var komið fyrir i
geymslu og þeir teknir til yfir-
heyrslu I morgun. Ekki lá fram-
burður þeirra fyrir, er sfðast
fréttist.
—JB
Islenzk
stulka
auglýsir:
íslenzkt „nudd
í Extra Bladet
Einn er sá þáttur í
dönsku þjóðlífi, sem
öðlazt hefur miklar vin-
sældir og frægð meðal
klámfenginna Dana og
þeirra, sem þá sækja
heim. Þetta eru „nudd-
stofur" sem sprottið hafa
upp út um allt og bjóða
upp á allar hugsanlegar
útgáfur af „nuddi" í víð-
ustu merkingu þess orðs.
í Ekstra blaðinu danska má
daglega lesa um 150 þannig aug-
lýsingar frá stúlkum, sem
reiðubúnar eru til að veita karl-
mönnum og jafnvel kynsystrum
sinum alla hugsanlega þjón-
ustu.
Innan um auglýsingarnar
rákumst við fyrir stuttu á til-
kynningu frá islenzkri stúlku,
sem þannig býður sig fram og
var gefinn upp simi, þar sem
hægt var að panta tfma.
Viö hringdum i gær til Valby,
þar sem islenzka „nuddstúlk-
an” gaf upp simanúmer sitt.
Númerið er 466146 og það er
stúlkurödd, sem svarar. Við
ávörpum hana á islenzku en hún
á greinilega erfitt með islenzk-
una.
— Já, ég er alislenzk, á bæði
islenzkan föður og móður. En ég
hef aðeins búið I fimm ár á Is-
landi, en mest verið i Banda-
rikjunum?
— Af hverju tekurðu svo skýrt
fram i auglýsingunni að þú sért
islenzk? er spurt, og nú hefur
samtalið snúizt yfir á dönsku.
— Islenzkar stúlkur njóta
mikils álits hérna fyrir góða
þjónustu.
— Þekkirðu margar islenzkar
stúlkur, sem stunda slik við-
skipti i Danmörku?
— Já, já, ég þekki tólf stúlkur,
sem eru á aldrinum frá 18-27
ára.
— Hvað ert þú gömul?
— 25 ára.
— En nafnið?
— Ég vil ekki gefa það upp, en
ég kalla mig Moniku i þessum
viðskiptum.
— Af hverju viltu leyna réttu
nafni?
ISH0J DISKRET SERI0S mas-
lage glves al 23 árlg blondlne.
10—16. Tlf. (01) 73 09 60.
INTIM MASSAGE 10—18. (03(03)
38 90 48.
ISH0J. THAILANDSK UD8E-
ENDE kvlnde pá 23 ansker at
lorkæle og hygge om dig. Jeg
har virkelig god tld ogsá tll bad,
hojíjeldssol m.m. (01) 73 79 48 ml.
io-ifl {ríg»|> tn jci.
"TSLANDSK PIGE i Valby mán-
’ dag—fredag 10,30—17,00. (01)
46 61 40. _________ ,
TSNNE-med (TSrTÍnft lyse nir
gár med i bad og hygger om dlg
t afslappet atmðsfære. Spec.
græsk og spansk. Gratit slm.
Paradiset. (01) 84 30 36. 11—17.
JAQOUELINE Og 8U8ANNE.
Speciale: Lesblsk, fransk mas-
sage. Mellem 11—22. WHY-NOT.
Vesterbrogade 80 A, atuen. (01)
24 72 04.
KOLDING. NYT. VI genábner.
Dlskret, intim massage glves af
ung dame. Tophygiejne. Aben
10—18. Clemensgade 11.
KAN DU LIDE at en flot og vel-
skabt pige pá 24 glver dig maa-
sage. Griffenfeldsgade 14, atuen
— Ég vil ekki segja islenzka
nafnið, þar sem ég á systkini á
tslandi, sem ekki vita að ég
stend i þessu. Á tslandi hefur
fólk svo mikla fordóma, en hér
telst „nuddið” mjög eðlilegt lifi-
brauð.
— Eru viöskiptin góð?
— Nei, siður en svo. En ég
stunda lika aðra atvinnu. Ég er
einkaritari.
— Heimsækja margir Islenzk-
ir karlmenn þig?
— Já, nokkuö. Fyrir stuttu
þjónaði ég fjórum islenzkum
sjómönnum.
— Og, hvað selur þú svo þjón-
ustu þina á?
— Hundrað krónur danskar.
— Skattfrjálst?
— Já, að vísu. Ég hef búiö hér
i Danmörku um nokkurt skeið
og kunnað vel við mig, nema
hvað skattarnir eru svo geysi-
lega háir af annarri vinnu, sem
ég hef stundað.
— Þakka þér fyrir skýr svör.
— Takk sömuleiðis fyrir
hringinguna. Þú vilt kannski
lita inn i nudd næst, þegar þú átt
leið um.
— (Við skulum láta svarið
liggja milli hluta, nema hvað
það fjallaði eitthvað um stirð-
leika i vinstri öxlinni).
— En af hverju hefurðu verið
að spyrja allra þessara spurn-
inga?
— Ég er blaðamaður.
— ó guð minn góður.
Auglýsing islenzku stúlkunn-
ar var innan um flóð auglýs-
inga, sem, svo dæmi séu nefnd,
hljómuðu á eftirfarandi hátt:
Pyntingasérfræðingurinn Ann
ásamt þrælastúlkunni Brit I
fallegum gúmmi-, lakk- eða
leðurklæðnaði veitir kvalanudd,
sem uppfyllir sérkröfur hvers
og eins, þrælahöndlun auk
bliðrar meðferöar. Þær bæði
veita og taka á móti pyntingum,
fjöldi nýjunga.
— Dýrasýningar og alls kyns
nudd veitist af þekktri klám-
myndaleikkonu.
— Bettina, rennilegur táning-
ur, biður þin i ofvæni. Sérgrein:
jómfrúarnudd.
— Bróðir og systir uppfylla
allar þinar sérkröfur, saman
eða sitt I hvoru lagi. Sérgrein:
léttar pyntingar i sérbyggöu
pyntingaherbergi.
— Ert þú Adam? Þá er ég
Eva. Við skemmtum þér á
barnum og förum með þér i
sauna og bað.
— Manstu eftir Sadie i háu
stigvélunum og með svipuna.
— Fagrir sadistar bjóða upp á
særingarnudd i djöflaherberg-
inu....o.s.frv.
KÆRÐI 3 PILTA
FYRIR ÁRÁS
DANSINN INN í HVERN SKÓLA!
„Við höfum boðið barnaskólum
Reykjavikur og nágrennis aö
annast danskennslu, og við getum
alveg séð um hana. Skólarnir
verða þá að snúa sér til okkar og
óska eftir danskennslu, en það
hafa ekki nærri allir gert. Viö
verðum meö þetta I vetur, og það
eru 12 ára bekkirnir, sem eiga
kost á þessari kennslu. Viö tökum
siöan fyrir þetta timakaup, eins
og venjulegir stundakennarar.”
Þetta sagði Hermann Ragnar
Stefánsson danskennari, þegar
við ræddum viö hann, i tilefni
þess að Danskennarasamband ís-
lands heldur um þessar mundir
upp á 10 ára afmæli sitt. Eitt af
þvi, sem sambandið óskar eftir,
er að dansnám veröi eölilegur
þáttur I almennri menntun hvers
og eins.
Dansnám virðist reyndar
stöðugt verða vinsælla hér, og það
er allnokkuð um það, að öll fjöl-
skyldan bregði sér I dansskóla.
Annars kemur fólk á öllum aldri
og sérstaklega viröist mikil
hreyfing i ungu fólki, sem óskar
eftiraðlæra sigilda dansa. Það er
- þá t.d. ungt fólk i tilhugalifinu.
Dansnám á Islandi er mun
ódýrara en i nágrannalöndunum,
og hér er t.d. gefinn afsláttur ef
fleiri en tvö systkini stunda dans-
nám. Fyrir eitt barn á mánuði,
þ.e. ein klukkustund á viku, kost-
ar dansnámið 450 kr. hér, en i
Danmörku t.d. kostar sami timi
745 krónur.
Danskennarasambandið hefur
mikinn áhuga á þvi að gangast
fyrir dansleikjum, þar sem ekki
væru fleiri gestir en svo, að þeir
gætu notið danskunnáttu sinnar
við rétta danstónlist. Þá hefur
verið ákveðið að gefa út
hljómplötu meöréttri danstónlist,
þar sem skortur er á slikum
plötum.
— En eru ekki einhverjir sérstak-
ir tizkudansar i ár?
„Það koma ár hvert nýir
dansar”, sagði Hermann. „Það
er alveg eins i ár og áður. En við
vitum aldrei fyrirfram hvort
þessir dansar verða vinsælir.
Annars er enginn dans núna sem
kemur til með að gripa um sig,
— Fólk á öllum
aldri lœrir að
dansa enda öllu
ódýrara hér
en í nágranna-
löndum
einsog jenka gerði á sinum tima.
En það komu nokkrir dansar sem
verða kenndir táningunum. Einn
heitir t.d. pelican.”
-EA.