Tíminn - 23.04.1966, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 23. apríj 190|
10
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
Úrslltin í handknattleiknum ráðin um helgina:
Tekst FH að verja íslandsmeistaratitilinn?
Llrslit í Hafnar-
fjarðarhlaupinu
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar
var háð á sumardaginn fyrsta og
voru þátttakendur 96. í fyrsta
flokki drengja 17 ára og eldri
sigraði Ólafur Valgeirsson á 5:30,
7 mín. f flokki drengja 14—16
ára sigraði Hafsteinn Aðalsteins
son á 5:43,0 mín Og í flokki
stúlkna 13 ára og eldri sigraði
Oddný Sigurðardóttir á 4:18,7 mín.
og í flokki stúlkna 11 ára og
yngri Ingibjörg Elíasdóttir á
4:27,0 mín.
Partizan og Real
Madrid í úrsiitum
Eins og sagt var frá í blaðinu á
I fimmtudag, tryggði Partizan,
Júgóslavíu, sér rétt til að leika
til úrslita um Evrópubikarinn með
i samanlögðum sigri gegn Manchest
.} er Utd. 2:1. Partizan mun mæta
j. Real Madrid í úrslitum, en Real
j Madrid sigraði Inter Milan saman
lagt 2: 1, vann fyrri leikinn 1:0,
en jafntefli varð í síðari leiknum,
; 1:1.
Auglýsið i Timanum
sími 19523
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Fulltrúa-
ráðstefna
KSÍ í dag
Alf—Reykjavík. — í dag,
laugardag, hefst í Reykjavík
fyrsta ráðstefna nýstofnaðs full
trúaráðs Knattspyrnusambands
ísiands, en sæti í því eiga full
trúar úr öllum landshlutum og
auk þess stjórn KSÍ og formenn
nefnda sambandsins.
Ráðstefnan í dag hefst kl.
14 og verður væntanlega hægt
að skýra frá gangi hennar í
blaðinu eftir helgina.
Halldór Guðbjörnsson kemur fyrstur í mark í fyrradag. — Tímam. Bj. Bj.
Halldór fyrstur í mark
- en Skarphéðinn vann 5 og 10 manna sveitakeppnina.
Alf—Reykjavík, — Handknatt-
leikstímabilinu er að Ijúka. í
kvöld, laugardagskvöld, verða
leiknir úrslitaleikir í yngri flokk
unum og kvennaflokkum (sjá
frétt annars staðar), cn annað
kvöld, sunnudagskvöld, mætast
stórveldin FH og Fram í úrslita
orustu um fslandsmeistaraíiiiíinn.
Staða FH er betri, því liðinu næg
ir jafntefli til að haída titlinum, og
tapi FH, verða liðin að leika að
nýju til að úrslit fáist.
| FH-liðið er óneitanlega sigur
í stranglegra fyrir leikinn, en þó
j verður sennilega um mjög jafna
I haráttu að ræða- FH teflir fram
sínu sterkasta liði og verður Geir
Hallsteinsson með. Fram átti von
á því, að Ingólfur Óskarsson léki
með, en úr því verður ekki, cg
; það eykur sigurlíkur FH. — Sam
kvæmt leikskrá á Reynir Ólafs
son, KR, að dæma Ieikinn, og verð
ur þetta fyrsti stórleikurinn, sem
hann dæmir.
Á sunnudagskvöld leika einnig
Ármann og Valur í 1. deild, en
þar á undan leika til úrslita í
2. flokki kvenna Fram og Valur.
Skíðamót í Jósefs-
Fyrsti leikur hefst kl. 20.15 og
er fólki ráðlegt að koma tíman-
lega til að forðast þrengsli.
Halldór Guðbjörnsson, KR
varð sigurvegari í heldur rislágu
Víðavangshlaupi ÍR sem háð var
á sumardaginn fyrsta með þátt-
töku aðeins 3ja Reykvíkinga, sem
allir voru frá KR, en enginn var
frá félaginu, sem hlaupið er kennt
við. Utanbæjarmennirnir voru
hins vegar fleiri, 10 frá Héraðs
sambandinu Skarphéðni
jfrá Akureyri.
og einn
Drengjahlaup
háð á morgun
Hið árlega Drengjahlaup Ár-
manns fer fram á morgun, sunnu
dag og hefst H- 2. Hlaupið verð
nr í Hljómskálagarðinum og um-
hverfis Háskólavöllinn: Þátttak-
endur og starfsmenn eru beðnir
að mæta á Melavellinum. kl. 1.15
e. h.
Tími Halldórs Guðbjörnssonar
var 7.58,8 nún, en annar varð
Agnar Leví KR 8:00,8 mín þriðji
varð Baldur Þóroddsson Akur-
eyri á 8:04.5 og íjórði
varð Marinó Eggertsson, KR, á
8:11,5. Síðan komu Skarphéðins
menn í næstu 10 sætum og tryggðu
sér þar með sigur í 5 og 10 manna
sveitarkeppni.
Það er eiginlega synd, að Víða
vangshlaup ÍR skuli hin síðari
ár hafa breytzt í pappírshlanp, en
er það ebki forráðamönnum þess
að einhverju leyti að kenna? Það
er ekíki alltaf nóg að auglýsa eftir
þátttöku, heldur verður að hafa
samband við aðila í íþróttafélógun
um og hvetja þá til þátttökd.
dal í dag.
Þeim liluta Skíðavormóti Ar-
manns 1966, sem fresta varð á
sumardaginn fyrsta, þ. e. keppni
í A. B. og C-flokkum karla, verð
ur lialdið áfram í Jósefsdal Iaug
ardaginn 23. apríl og hefst keppni
kl. 5 e- h. Eru það vinsamleg til
mæli mótsstjórnarinnar að kepp
endur mæti stundvíslega.
Hverjir
sigra?
Alf— Reykjavík — Það
verður áreiðanlega mikið
fjör að Hálogalandi í kvöld
í úrslitaleikjum yngri flokk
anna í handknattleik, en
einnig fara fram úrslita-
leikir í 1. og 2. deild
kvenna.
Fyrsti leikurinn í kvöld
verður úrslitaleikur í 1. fl.
kvenna og mætast Fram og
Ármann. Síðan leika Valur
og FH til úrslita í 1. deild
kvenna og strax á eftir
Keflavík og KR í 2. deild
kvenna.
í 3. flokki karla leika til
úrslita Valur og Víkiugur
í 2. flokki karla Fram og
Víkingur. Síðasti leikur
kvöldsins verður úrslitaleik
ur í 1. flokki karla milli
Fram og FH.
Fyrsti leikur í kvöld hefst
kl. 20.15 — Þess má geta,
að úrslitaleikurinn í 2. fl.
kvenna milli Fram og Vals
er frestað til sunnudagskv.
Atvinna
Ungur og reglusamur piltur óskast fil starfa nú
þegar i rafmyndagerð Tímans. Æskilegt er, að
þeir, sem hefðu áhuga á þessu. þekki eitthvað til
Ijósmyndagerðar Nánari upplýsingar gefur Guð-
jón Einarsson, Myndagerð Tímans, sími 10-2-95.
í Látið okkur stilla og herða
S upp nýju bifreiðina. Fylg-
\ izt vel með bifreiðinni.
1BILASKODUN
i Skúlagötu 32. Sími 13-100.
HÚSBYGGJENDUR
TRÉSMIÐJAN,
HOLTSGÖTU 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar
* BILLIN
Rent an loeoar