Tíminn - 24.04.1966, Side 3

Tíminn - 24.04.1966, Side 3
 y"?-V SUNNUDAGUR 24. aprfl 1966 TÍMINN 15 Glæsilegum samkomum lokið Framhald af bls. 13. af veriS haldin ávörp. Þeir, sem flutt hafa ávörp á vist- unum í vetur, eru séra Sig- urður Haukur Guðjónsson, Stef án Jónsson, fréttamaður, Helgi Þorláksson, skólastjóri, Kristj- án Benediktsson, borgarstjórn- arfulltrúi, Frú Sigríður Thorla- ríus og Óðinn Rögnvaldsson, prentari. Markús Stefánsson, verzlun- armaður, hefur stjórnað öllum vistunum með hinum mesta glæsilbrag. Skemmtikvöldum þessum hefur alltaf lokið með dansi, og hefur hljómsveit Ragnars Bjarnarsonar leikið fyrir dansinum, og Ragnar sungið. Auk þess hefur Stefán Jónsson söngkennari stjórnað almennum söng á hverri vist. Þessar skemmtanir Fram- sóknarfélags Reykjavíkur hafa notið almennra vinsælda, og er óhætt að fullyrða, að þetta séu einar þær beztu skemmtan ir, sem haldnar eru í Reykja- víkurborg. Hafa oft um 500 manns verið á skemmtununum og margir orðið stundum frá að hverfa sökum hinnar miklu aðsóknar. F. v. Sigurður Fossan, Kristín Guðmundsdóttir, Silja Kristjánsdóttir, Steinunn Guðmundsdóttir, Jódis Jónsdóttir, Hörður Gunnarsson Lúthersson. (Tímamyndir og Páll Bj. Bj.) Gísli Isleifsson, hrl. 11. maður á llsta Framsóknarmanna í Reykjavík t.h. spilar við Sigfús Kristjánsson, Keflavík, og Huldu Amórsdóttlr, konu Óðins Rögnvaldssonar prentara. Ingibjörg Kristjánsdóttir, sem vann fyrstu verðlaun kvenna f fimm kvölda keppninni, tekur við verðlaununum. Lárus Hermannsson, sem var>n fyrstu verðlaun karla f fimm kvölda keppninni, tekur við vorð- laununum. Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, 5. maður á lista Framsóknar manna í Reykjavfk, sést hér fyrir miðju ásamt konu sinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.