Vísir - 01.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 01.10.1974, Blaðsíða 14
14 Vfsir, Þriftjudagur 1. október 1974. TIL SÖLU Til sölu barnabilstóll og leik- grind. Uppl. I sima 82625. Kjarvalsmálverk til sölu, stærð 42x30 sm. Þeir sem hafa áhuga, sendi nafn og simanúmer til augld. blaðsins fyrir 5. okt. merkt „K.N. 8910”. Misserisgömul páfagaukshjón i nýju biiri til sölu. Uppl. i sima 19062 eftir kl. 7. Pappirsskurðarhnifur til sölu, nýtt loftnet fyrir sjónvarp og Ut- varp á sama stað. Uppl. i sima 42613 eftir kl. 6. 8 rása japanskt segulbandstæki Weltron með 7 spólum. Simi 18079 eftir kl. 7. 100 watta Caisbro bassamagnari til sölu.litið notaður. Uppl. i sima 99-1691 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Plötuspilari (P.E.) með tveimur hátölurum, þýzkur. Nýtt Grundig sjónvarp, þýzkt 14” (35 cm) Supper electric. Nýtt kasettutæki Philips N 2400) tveir hátalarar (Imperial) 40 ohm, 25 vött — 30 vött. Vægt verð. Til sölu að Digranesvegi 90, Kópavogi. Til sölu TC 630 og TC 670 segul- bönd.Tækifærisverð. Uppl. i sima 92-2831. Til sölu italskur barnavagn, rauður og blár, enskur barnastóll, breytist á 7 vegu, barnaburðar- rUm, ungbarnastóll og barnabil- sæti. Á sama stað einkatimar i dönsku Simi 51246. Til sölu Hiwatt bassamagnari 100 w nýr, Hiwatt 50 w magnari, SHO- Bud söngkerfi með 6 rása mixer og „reverb” verð kr. 145 þUs. Uppl. I sima 41470 og 42754. ÓSKAST KEYPT Notuð ryksuga óskast. Uppí. i sima 81596 I dag. Óska eftir að kaupa sjónvarp með 12-18” skermi. Uppl. i sima 14951. Óska eftir að kaupa litla Utungunarvél, sem tekur 100-500 egg. Uppl. i sima 84264 næstu 3 daga. Vil kaupa22” og 16” simbala, 15” hiatt simbala fleiri stærðir koma til greioa, einnig bómustativ. Uppl. ii^jkna 99-1672. Skrifborð. Gamalt skrifborð óskast. Uppl. i sima 16410 kl. 10-12 og 16-17. Þvottavélóskast. Óska eftir sjálf- virkri þvottavél. Uppl. i sima 53623 frá kl. 18 til kl. 20.30. 22 cal. riffill óskast. Uppl. I sima 25127. FATNADUR Til sölu. Nýlegur tækifæris- fatnaöur nr. 38-40, einnig nýr kvenrUskinnsjakki, stórt nUmer. Uppl. I sima 72091 eftir kl. 5. Til sölu brúðarkjóll.einnig skinn- jakki stærð 38. Simi 41473. Nýr leðurkvenjakki til sölu, einnig kuldaskór nr. 37 á dreng. Tækifærisverð. Uppl. i sima 86896. HJ0L-VflCNAR Til söluSuzuki 50árg. ’74, vel meö farið hjól.Uppl. i sima 82239 eftir kl. 2. Sem nýr Swallow kerruvagn með grind til sölu á kr. 11.000.- Simi 37468 eftir kl. 6. Suzuki 50 árg. ’73 til sölu að Kársnesbraut 99, Kópavogi. Uppl. i síma 41801 eftir kl. 7. Nýtt Chopper girahjól til sölu, einnig karlmannsreiðhjól og skfðaskór nr. 37. Uppl. i sima 72414 eftir kl. 6. HÚSGÖGN 4 sæta, tveggja manna svefnsófi til sölu, vel með farinn. Uppl. I sima 20307. Til söiusófasett og skatthol, mjög vel með farið. Ódýrt. Uppl. i sima 32760 eftir kl. 7. Til sölu sófasett með hUsbónda- stól. Uppl. i sima 42394. Tveggja mana svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 33267. Til sölu vel með farið nýlegt raðsófasett með hornborði og sófaborði og sjónvarpstæki, 23 tommu. Uppl. i sima 83989. Nýlegt vel með farið sófasett til sölu. Hansahillur óskast keyptar á sama stað. Uppl. i sima 37828. Til sölu tvibreiður svefnsófi ásamt tveimur stólum, herra- skápur, svefnstóll, borð og ljósa- króna. Uppl. i sima 85159 eftir kl. 5 á kvöldin. Kaupum — seljum vel með farin hUsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, Utvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhUskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu sjálfvirk A.E.G. þvotta- vél og litil Hoower þvottavél. Uppl. I sima 81376. Til sölu 3 ára þvottavél og gamall Isskápur (Westinghouse). Simi 82926. Til sölu ódýr Westinghouse þvottavél. Uppl. i sima 35343. BÍLAVIDSKIPTI Volvo Amazon station árg. ’66-’68 óskast, aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 11843 siðdegis og á kvöldin. Opel Rekord ’63til sölu, góð dekk, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 20 þUs. Uppl. i sima 15580. Fiat 1500 árg. '66 til sölu, nýupp- tekin vél, góður girkassi, verð kr. 50 þUs. Rafkerfi þarfnást lag- færingar. Uppl. I sima 33174 kl. 7-8 e.h. Snjódekk til sölu, 2 negld snjó- dekk ( sem ný) stærð 850x20, verð kr. 15 þUs. pr. stk. Einnig til sölu Volvo Duett ’55, góð vél og dekk, þarfnast viðgerðar, verð kr. 10 þUs. Uppl. I sima 82362. Tilboð óskasti Ford Escort sendi- ferðabifreið árg. 1970. Uppl. I sima 21089. Til sölu Mercedes Benz árg. ’59, sendiferðabill, nýupptekin disil- vél. Verð eftir samkomulagi. Slmi 19638. Til sölu Land Rover árg. ’55, góð vél, skoðaður ’74. Uppl. I sima 92- 2276 á kvöldin. VW sendiferðabifreið árg. ’67 með bilaða vél og Land-Rover ’55 með góðri vél til sölu. Uppl. i sima 43885. Óska eftir að kaupa Willys jeppa árg. ’55 eða nýrri. Má vera með Urbræddri vél. Uppl. i sima 84088. Vörublil tii sölu. Benz 327 ’62, 8,8 tonn með stálpalli og stál skjól- borðum. Uppl. I sima 23032 I dag og næstu daga. Til sölu Rambler American station árg. ’68, ekinn 85 þUs. km. Nýttlakk, mjög fallegur bfll. Simi 10300 milíi kl. 20 og 22. Ford Falcon ’67 til sölu,skipti á minni bil með framhjóladrifi koma til greina. Uppl. I sima 40880 til kl. 20,30 á kvöldin. Til sölu strax VW rUgbrauð ’73 blár, ekinn 30 þUs km, Utvarp og 4 nagladekk fylgjs. Einnig Ford Econoline ’74 ekinn 25 þUs. km klæddur að innan. Uppl. I sima 13796 eftir kl. 19 I kvöld. Flat 127-128 óskast. Greiðist 10 þUs. á mánuði og afgangurinn eftir 1 ár (fasteignatryggt). Nánari uppl. i sima 43766. Ford Transit til sölu. Talstöð og mælir gæti fylgt, skipti möguleg. Uppl. i sima 16404 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Vauxhall Victor árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 19125. Til söluVW 1200 árg. ’64 vél ekin 25 þUs. km. Skoðaður ’74, einnig til sölu Taunus 12IM árg. ’60. Uppl. i sima 40632 e. kl. 5. Falcon 1960 til sölu, góð vél og kassi. Simi 37980 eftir kl. 7. Til sölu ákeyrður VW 1200 árg. ’64. Tilboð óskast. Uppl. I sima 33467 milli kl. 5 og 7. Til sölu Fiat 128árg. ’73, verð kr. 400 þUs’ (ekinn ca. 20 þUs. km). Uppl. i slma 26995. Chevrolet ’55 til sölu.góð dekk og farangursgrind og margt fleira getur fylgt bifreiðinni. Simi 53601. Er kaupandi að 20-25 manna fólksflutningabil. Simi 35612. 17 manna MercedesBenz rUta til sölu. Simi 95-2124. Tilboð óskast i Benz sendiferða- bifreið 319 árg. ’64 með góðri díselvél. Simi 72506 eftir kl. 7. Tilsöiu Ford Bronco’68, hagstætt verð og kjör, einnig Saab ’66 eftir árekstur. Simi 53318. Til sölu Moskvitch 1970, ógang- fær, fjögur negld snjódekk fylgja, Utvarp. Ekinn aðeins 40 þUs. km. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 82279 eftir kl. 7. 2ja herbergja ibUð til leigu á góðum stað i Hraunbænum. Til- boð sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld merkt „8947”. 2ja herbergja ibUð til leigu. Uppl. I slma 52354. Til leigu er 70 ferm. hUsnæði i Garðahreppi, leigist sem geymsluhUsnæði eða fyrir snyrti- lega starfsemi. Simi 53601. 3ja herbergja Ibúði Breiðholti til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 15471. Ibúð til leigu2ja herbergja. Ars- fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boðmerkt „Október 8868” sendist fyrir 4.okt. Herbergi til leigufyrir reglusama stúlku, hentugt fyrir skólastUlku utan af landi. Uppl. I sima 16833 kl. 17-20. Tilleigu er75 ferm. 3ja herbergja ibUð á fjórðu hæð við Háaleitis- braut. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist Visi merkt „8848”. Herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 32518. Til leigu sólrik 2ja herbergja kjallaraibUð á Melunum. Aðeins reglufólk kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8833”. tbúð 2 herbergi og eidhús til leigu nálægt miðbænum. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð merkt „ Fámennt 8946” leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbUða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja ibUð óskast til leigu I Hafnarfirði, 2 i heimili. Arsfyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 52356. Regiusama stúiku, sem er á götunni, vantar herbergi strax. Uppl. i sima 33924 eftir kl. 8 á kvöldin. Regiusamur piitur óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. i sima 26063. Háskólanemi og teiknari óska eftir 2ja-3ja herbergja IbUð á leigu. Reglusemi. Simi 12163. Fullorðin kona óskar eftir herbergi strax I 2-5 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglu- semi. Uppl. I sima 72458 milli kl. 5 og 8. Ungur maður óskar eftir herbergi, helzt miðsvæðis og með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 13822 kl. 5-7. Stúlka islðasta hluta læknanáms óskar eftir litilli ibUð eða stóru herbergi á leigu. Uppl. i sima 50753 eftir kl. 17. óskum eftir ibúðsem allra fyrst, 3 I heimili. Einnig er til sölu ný prjónavél Passap Duomatic. Uppl. i sima 32650 eftir kl. 5. Ungur reglusamur maður, einhleypur, óskar að taka herbergi á leigu, gjarnan nálægt Háaleitisbraut.Uppl. i sima 17987. Kona utan af landi óskar eftir IbUð strax. 3ja-4ra herbergja. Uppl. i sima 35574 i dag og næstu daga. 3ja-4ra herbergjaibUð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 73027 eftir kl. 7 I dag og á morgun. Sjómaður, sem er litið heima, óskar að taka á leigu l:2ja herbergja ibUð. Uppl. i sima 11364. Tvitug kennaraskólastúlka óskar eftir vinnu seinni hluta dags og eða um helgar. Uppl. i sima 17463. Bifvélavirkimeð meirapróf óskar eftir vellaunaðri kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. i sima 42422 eftir kl. 5 á kvöldin. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. TAPAЗ Tapazt hefur svart seðlaveski með skilrikjum og peningum aðfaranótt sunnudagsins við Vitatorg, Reykjavik eða Botns- skála I Hvalfirði. Finnandi er beðinn að hringja i sima 32570. BARNAGÆZLA Kópavogur-Fossvogur. Get tekið börn 1 1/2 árs og yngri i gæzlu, 5 aaga i viku frá kl. 8-1. Uppl. i sima 86900. Fullorðin konaóskar eftir tveggja herbergja ibUð I Hafnarfirði strax. Uppl. i sima 52450. ATVINNA I Afgreiðslustúlka óskast, æruverðug og trU, vaktavinna Uppl. milli kl. 5 og 7 i dag i sima 10457. Garðahreppur- Kona óskast til hreingerninga I heimahUsi 1- 2svar I viku i Garðahreppi. Uppl. i sima 53107 eftir kl. 7 e.h. Verkamenn vanir byggingavinnu óskast, hátt kaup fyrir vana menn. Uppl. i sima 86224. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i söluturn, vaktavinna. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. i Söluturn- inum Njálsgötu 43 A. Óska eftir góðri unglingsstUlku til að gæta tveggja drengja sið' degis tvo daga i viku á Efsta- hjalla i Kópavogi. Simi 43779. óska eftir barngóðri konu til að gæta 1 árs gamals drengs frá kl. 9-4, helzt sem næst Hring- brautinni. Uppl. i sima 20307. Kona óskast til að gæta barns, sem næst Holtsgötu. Simi 36448 eftir kl. 15. Konaóskast til að gæta 2ja telpna i Breiðholti meðan móðirin vinnur Uti. Uppl. i sima 43633 eftir kl. 4. Óska eftir barngóðri konu i Vesturbænum til að gæta drengs á öðru ári, 5 daga vikunnar frá kl. 8-5. Vinsamlega hringið i sima 14012 eftir kl. 5. Stúlkur óskast til verksmiðju- starfa. Sanitas hf. Piltur eða stúikaóskast i kjörbUð allan daginn. Einnig kona til eld- hUsstarfa frá kl. 2 á daginn. Simi 17261. Lagerstörf. Vanur maður óskast á heilsölulager. Bflpróf æskilegt. Uppl. i sima 11219.Pétur Pétursson heildverzlun. Ræstingarkona óskast. KjörbUð S.S. Austurveri. Rösk og ábyggileg stUlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. VeitingahUsið Lauga- vegi 28 b. Konur og karlmenn óskast til starfa i kjötvinnslu vorri að Dugguvogi 3. Kjötver hf. Simi 33020. Saumakona-hálfur dagur. Saumakona óskast til fata- breytinga hjá herrafataverzlun. Uppl. i sima 12303 kl. 9-6 e.h. Okkur vantar stUlku strax i fata- hreinsun I 3 mánuði. Uppl. i sima 32165 kl. 6-7 e.h. Afgreiðslustúlka óskast, vinnu- timi mánudaga — föstudaga kl. 2- 6. Verzlunin NOVA Barónsstig 27. Stúlka óskast i tóbaks- og sæl- gætisverzlun.Vaktavinna. Uppl. i sima 30420 kl. 5-7. Stúiku vantar hálfan daginn e.h. Uppl. i sima 42541 eftir kl. 6. ATVINNA ÓSKAST Sautján ára stúlku vantar vinnu strax. Uppl. i sima 28473 eftir kl. 3. Vil taka ræstingu á skrifstofum, kvöldvinnu, i miðbænum, er vön. Slmi 15731. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu, eftir kl. 6 á kvöldin, margt kemur til greina. Uppl. i sima 71397 eftir kl. 6. Ungur maðurmeð 2. stig vélskól- ans óskar eftir góðri lándvinnu i Reykjavik. Uppl. I sima 17245 kl. 6-8 á kvöldin. Hver vill passa migfrá kl. 2,30 til kl. 5 á daginn? Ég er að verða 1 árs og á heima I Vogahverfi. Simi 81488 til kl. 2. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Námskeiði tréskurði hefst 3. okt. nk. Innritun i sima 23911. Hannes Flosason. OKUKENNSLA Ökukennsia-Æfingartlmar. Kennum á nýja Cortinu og Mercedes Benz. ökuskóli og próf- gögn, ef óskað er. MagnUs Helga- son. Simi 83728. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. ökukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. ’74. Æfingartimar, öku- skóli og öll prófgögn. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Siguröur Þormar ökukeniiari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Hans- sonar. Simi 27716. Lærið að aka Cortinu. Prófgögn og ökuskóli, ef óskað er. Guð- brandur Bogason, simi 83326. ökukennsla—Æfingatimar.', . Guðm. G. Pétursson, simi 13720. Kenni á Mercury Comet árg./1974. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.