Vísir - 04.10.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 04.10.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 4. október 1974. 13 — Bara að þessi mynd gæti ákveðið sig, hvort hún sé þess virði að horfa á hana, eða hvort við eigum að slökkva og fara að sofa. 1ÍTVARP # FÖSTUDAGUR 4. október 13.00 Við vinnuna : Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýðingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Páskaferð til Rúmeniu Sigurður Gunnarsson kenn- ari lýkur ferðasögu sinni (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. ft ■ —Já, mér fannst eins og þtssar Flugleiðavélar h væru farnar að fljúga lægra...... 19.55 Fyrstu tónleikar Sin- fóniuhljómsveitar tslands á nýju starfsári. 21.25 trtvarpssagan: „Gull- festin” eftir Erling E. Hall- dórsson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Kartaflan er við- kvæm matvara Edwald B. Malmquist yfirmatsmaður flytur erindi. 22.35 „Afangar” Tónlistar- þáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJDNVARP 9 Föstudagur 4. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 1 söngvanna rlki. Kór Menntaskólans við Hamra- hllð syngur. Stjórnandi Þor- gerður Ingólfsdóttir. Aður á dagskrá 4. apríl 1974. 21.05 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Ólafur Ragnarsson. 22.30 Dagskrárlok. SJAIST með endurskini I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ A ¥> ¥ ¥ ¥ ¥■ ¥ ■¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ■¥ ■¥ t ! Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. okt. ! I l ★ ★ ¥ ¥ í ¥ ¥ Í í X ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i i i ¥ ! ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ JÍC Hrúturinn, 21. marz-20. apriLÞú hefur um margt skemmtilegt að velja svo að dagurinn ætti að verða ánægjulegur. Heimsókn fyrripartinn gæti orðið mjög skemmtileg, jafnvel uppbyggjandi. Nautið, 21. apríl-2l. mai.Dagurinn er upplagður til innkaupa og heimsókna. Varaðu þig á dular- fullu fólki i kvöld og varastu að taka of mikið mark á samningum sem kunna að vera geröir. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Rómantikin er I hápunkti og virðist stefna I rétta átt. Skoöaöu vel hug þinn og varastu að segja nokkuð sem gæti sært viðkvæmar sálir. Krabbinn, 22. júni-23. júli.Þér tekst að gefa ein- hverjum gott ráð I dag, Þú gert I góðu stuði til að laga til heima, bjóddu heim gestum. Einhver reynir að skyggja á þig. Kveiktu öll ljós. Ljónið, 24 júli-23. ágúst Einhver gæti gert sér rangar hugmyndir um þig, þó ekki svo alvarlegt sé. Ferðalag gæti orðið skemmtilegt. Þú eignast nýjan vin. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Láttu engan spila með trúgirni þina. Ljúktu öllum skyldustörfum snemma. Skapstilling og hófsemi afla þér virðingar. Vogin, 24. sept-23. oktÞú verður önnum kafinn um helgina. Hvers konar ferðalög verða ánægju- leg. Gerðu ættingja greiða. Kvöldið verður við- burðarikt og spennandi. Drekinn, 24. okt-22. nóv. Þú gerir góð kaup á ein- hvern hátt I dag. Varaöu þig að eyöa ekki of fjálglega i kvöld. Gleymdu ekki heilsunni. Mundu skyldur við vini og kunningja. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des.Blandaðu geði við fólk en vertu samt með sjálfan þig á hreinu. Það er leyfilegt að nota smávegis hvíta lygi til að spara nákomnum áhyggjur. Steingeitin, 22. des-20. jan. Samband við vissa persónu gæti haft erfiðleika I för með sér. Vertu á varðbergi gagnvart svikahröppum Ferðalög eru ákjósanleg. Vatnsberinn, 21 dagur. Ástir og snýst þér i hag jan-10. febr. Þetta er góður rómantlk liggja I loftinu, allt Varaðu þig samt á daglegum hættum eins og bilunum og vonda fólkinu. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Gerðu kaup I sam- bandi við heimilið eða fjölskylduna. Láttu aðra ekki vaða ofan i þig, þó svo þú hafi ekki alltaf á réttu að standa. Vertu sáttfús, það má alltaf ræða málin. u □AG | D KVÖLD | n □AG | D KVOLO | □ □AG 1 Sjónvarp, kl. 21.55: Nýr fréttaskýringaþóttur, Kastljós, hefur göngu sína í kvöld Á að breyta starfsemi og skipan útvarpsráðs? Nýr þáttur hefur göngu sina i sjónvarp- inu i kvöld, en það er þátturinn Kastljós, sem segja má að sé arftaki þáttarins Landshorn, sem menn muna vel. Þetta er fréttaskýringaþátt- ur, og verður I flestum tilfellum eingöngu fjallað um innlend efni. Þeir fréttamenn sjón- varpsins sem sjá munu um þátt- inn eru ólafur Ragnarsson, Svala Thorlaclus, Eiður Guðna- son og Guöjón Einarsson. Auk þeirra tilnefndi útvarps- ráð 8 fréttaskýrendur, sem munu verða samstarfsmenn fyrrnefndra um þáttinn. Þessum 8 verður skipt í tvo fjögurra manna hópa, og verður hvor hópur meö þátt aðra hverja viku með tveimur frétta- mönnum sjónvarps. í kvöld annast því Baldur Guðlaugsson, Einar Karl Haraldsson, Elias Snæland Jónsson og Helgi Jónsson þátt- inn ásamt Ólafi Ragnarssyni og Svölu Thorlaclus. í næstu viku annast svo þátt- inn Siguröur Hreiðar, Vilmund- ur Gylfason, Þórunn Klemenz- dóttir, Valdimar Jóhannesson og Eiður Guðnason og Guðjón Einarsson. 1 þættinum I kvöld, sem hefst klukkan 21.55 veröur fjallaö um þrjú mál. Fyrst verða tekin fyrir kjaramálin og uppsagnir samninga. Þá verður fjallaö um sprengingarnar á Akureyri og öryggismál varöandi sllka næturhitun. Loks verður svo fjallað um útvarpsráö, hvort ástæða sé til aö breyta starf- semi þess og skipan, og hvort eðlilegt sé að meirihluti þess sé á annarri línu I pólitík en meiri- hluti alþingis. —EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.