Tíminn - 06.05.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.05.1966, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 6. mai 1966 TÍMiNN 7 Sagan um Karolínu kvikmynduð í 3ja sinn. Sögur íranska höfundarins Cecils Saint-Laurent njóta sívaxandi vinsælda og þýðingar á þeim birt ast víða um lönd. Nú er verið að gera þriðju kvik myndina af Karólínu og fer ung leikkona, France Anglade, með hlutverk hennar. Karolina var ung aðalsmeer, sem bar í brjósti ólgandi þrá til þess að njóta lífsins, vera dáð og elskuð. Sagan gerist á tíma frönsku stjórnarbyltingarinnar. Hér eiga þessar sögur vaxandi vinsældum • að fagna. Karolina, 230 bls, 75 kr., Ævintýri Karolinu, 212 bls. 75 kr. Ævintýri Dan Juans (sonar Karo- linu) 208 bls. 35 kr. og Sonur Karolinu (framhald ævintýra Don Juans 194 bls; 58 kr. Fást hjá bóksölum. Einnig beint frá BÓKAÚTGÁFAN RÖKKKUR, Pósthólf 956, Rvk — Flókagata 15. GENERAL REIKNIVELAR Vélvæðingin er aötaf að auka afköstin. Það er ekki til svo lftill búrekstur, að General-reiknivélin borgi sig ekki. Það er heldur ekki til svo stór búrekstur, að General-reiknivélin sé ekki full- nægjandi. General, handdr., plús, roínus, roargföidun kr. 4.985,00. General rafdr., plús, mínus, roargföldun, kr. 6.750,00 og 7.650,00. Ársábyrgð, viðgerðarþjónusta — og sendum í póstkröfu. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 — Sími 19651. Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar Í SVEITINA merkid tryggir vandada vöru á hagstædu verdi dralon GEFJUN Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku, sera hefur nokkra kunnáttu í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 552 fyrir 12. þ.m. merkt „Skrifstofustúlka”. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð á alls konar innfluttum vörum vegna ógreiddra aðflutningsgjalda. Að því loknu fer fram nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtu Landsímans, bæjarfógetans í Kópavogi, Búnaðarbanka fslands, Iðnaðarbanka ís- lands h.f., Útvegsbanka íslands og ýmissa lögfræð- inga, á alls konar húsmunum o.fl. og auk þess verður selt úr ýmsum dánar- og þrotabúum, þar á meðal úr þrotabúi Stálprýði h.f., trésmíða- og járnsmíðavélar o.fl. Uppboðið hefst að Suðurlandsbraut 2 hér í borg, mánudaginn 9. maí 1966, kl. 1.30 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Óskum eftir viðskiptum við humar- og togbáta á komandi sumri. Kaupum síld til frystingar. MEITILLINN HF., Þorlákshöfn. ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Síldarverksmiðjan er tilbúin að taka á móti síM. MJÖLNIR HF., síldar- og fiskimjölsverksmiðja, Þorlákshöfn. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688 LOFTORKA S.F. TILKYNNIR Tökum að okkur hvers konar jarðvegsframkvæmd ir. Höfum til leigu öll tæki þeim tilheyrandi. Ger- um tilboð ef óskað er. LOFTORKA SF., — Verktakar, vinnuvélaleiga, Hólatorgi 2, sími 21450. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR (flestum stærðum fyrirliggiandi f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35—Slmi 30 360 Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar sf., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h, 32630.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.