Vísir - 16.11.1974, Blaðsíða 8
8
Vlsir. Laugardagur 16. nóvember 1974.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 151., 53. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta i Kóngsbakka 16, þingl. eign Kristins Kristinssonar,
fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. o.fl. á
eigninni sjálfri þriðjudag 19. nóvember 1974 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i iReykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á
hluta i Viöimel 32, þingl. eign Ólafs F. Ólafssonar, fer
fram eftir kröfu tltvegsbanka Islands á eigninni sjálfri
miðvikudag 20. nóvember 1974 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 51., 53.og 54. tbl.Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta i Skaftahlið 12, þingl, eign Daniels Kjartanssonar,
fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri
miðvikudag 20. nióvember 1974 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingabiaös 1974 á
hluta i Hjaltabakka 32, talinni eign Karls Heiðars Egils-
sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri þriðjudag 19. nóvember 1974 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta í Hjaltabakka 28, talinni eign Skafta Guðjónssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veð-
deiidar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 19.
nóvember 1974 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974
á hluta I Hjaitabakka 22, talinni eign Sigtryggs Guð-
mundssonar , fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáifri
þriðjudag 19. nóvember 1974 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta IHáteigsvegi 26, þingl. eign Sigrúnar Jónsdóttur, fer
fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands h.f. og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 19. nóvember
1974 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Þar féll Noregur! Myndin er frá leik Noregs við Portúgal I næstslðustu umferð Evrópumeistara-
mótsins I tsrael. Taiið frá vinstri: Debonnaire frá Lissabon, S. Nordby frá ósló, Ranik Halle, fyrrv.
forseti norska bridgesambandsins, örn Arnþórsson, Teixeira frá Lissabon og T. Pedersen frá ósló.
Portúgal vann 13-7.
Hvað á að segja
mörg lauf?
Eins og kunnugt er, varð
Frakkland Evrópumeistari i
bridge eftir harða keppni við
Noreg og ttaliu I siðustu um-
ferðunum. Boulenger-Svarc,
Lebcl-Mari, Leenhardt-Vial
voru vel að sigrinum komnir, og
þeir munu keppa fyrir hönd
Evrópu um Bermudabikarinn I
janúar 1975.
tslenska sveitin, Ásmundur
Pálsson, Hjalti Eliasson, Guð-
laugur R. Jóhannsson, örn Arn-
þórsson, Guðmundur Pétursson
og Karl Sigurhjartarson, beið
mikið afhroð i þremur siðustu
leikjunum, eða minus 3 stig og
brustu þar með vonir manna um
sómasamlegan árangur.
Sveitin fékk 147 stig, þar af 12
með yfirsetu, eða samtals 37,5
prósent og hafnaði i 14. sæti af
nitján þjóðum.
Hér fara á eftir úrslit i
einstökum leikjum Islands:
Finnland 11
ítalla 5
Belgia 4
Austurriki 16
Sviþjóð -s-4
tsrael 9
Þýskaland 9
Portúgal 0
Noregur 8
Holland 12
Júgóslavía 9
írland 16
Spánn 18
Tyrkland 15
Danmörk 20
Frakkland 0
Sviss -5- 3
England 0
Það er athugunarvert, að
sveitin fær mlnus 4 stig út úr 7
efstu þjóðunum, en yfirleitt hafa
Islensk landslið verið skeinu-
hætt sterku þjóðunum.
Hverju sem um er að kenna,
þá er augljóst að islenskur
bridge þolir ekki svo marga
nýliða i landsliðið I einu. Stjórn
Bridgesambands tslands verður
tafarlaust að endurskoða þær
aðferðir, sem notaðar hafa ver-
ið við að skipa landslið okkar
áður en meira tjón hlýst af.
Toppurinn er ekki það breiður,
að við þolum að senda nokkuð
annað en okkar besta lið hverju
sinni.
Þvl miður hafa engin spil bor-
ist úr islensku leikjunum
ennþá, en liðið mun koma heim
um helgina, og mun ég væntan-
lega birta mörg spil frá leikjum
þeirra i næstu þáttum.
Noregur og Svlþjóð hafa
sjaldan haft betri möguleika á
þvi að verða Evrópumeistarar,
en þvi miður brást lið þeirra
beggja I siðustu umferðunum.
Spilið I dag er frá leik
þeirra, en Noregur vann hann
naumlega.
Staðan var allir á hættu og
austur gaf.
Vísir vísar á viðskiptin
SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
DREGIÐ í KVÖLD
★ Vinsamlega gerið skil Síðustu forvöð að tryggja sér miða.
★ Skrifstofa happdrœttisins er að Laufásvegi 46
★ Opið til kl. 10 í kvöld — sími 17100
★ Andvirði miða sótt heim, ef óskað er
Skyndihappdrœtti Sjálfstœðisflokksins