Vísir - 21.11.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1974, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974. í s^ndi Milljarður i hafnirnar Heill milljarður Jfer til hafna framkvæmda á þessu ári að sögn Aðalsteins Júllussonar, hafna- málastjóra, á fundi Hafnasam- bands sveitarfélaga. Mun þó ærið verkefni framundan, áöur en hægt er að segja að hafnamál landsins séu komin I viðunandi horf. Formaður sambandsins. Gunnar B. Guðmundsson gat þess i setningarræðu sinni að flutningaskipastóllinn hefði aldrei áður vaxið jafn mikið og á þessu þjóðhátiðarári. Keypt hafa veriö 12 flutningaskip til landsins og aö auki 37 fiskiskip, skipastóll- inn hefði stækkað um 19.701 brúttólest. Taldi formaðurinn óeðlilegt kaupæði hafa örvað til kaupanna, og væri um að ræða óraunhæfa eða a.m.k. skamm- vinna flutningsþörf. Hafi mörg þessara skipa legið dögum og vikum saman I höfn hlaðin vörum og beðið losunar vegna ónógrar aðstöðu eða starfsliðs til afgreiðslu þeirra. Teyga i sig menningu höfuðborgarinnar Menntamálaráðuneytið hefur boðið þrem hópum 12 ára skóla- barna til Reykjavikurborgar til að skoða söfnin I borginni og að skoða Sögusýninguna. Þá hitta börnin jafnaldra slna I skólum Reykjavlkur, og komið er viö i Alþingishúsinu og spjallað við þingmenn. Fyrsti hópurinn var frá Norðfirði, næst koma börn úr N-Þingeyjarsýslu og siðan frá Patreksfirði. Er þetta tilraun af ráðuneytisins hálfu, en siðan verður athugað hvort unnt er að halda áfram slikum heimsókn- um. Myndin er af Norðfjarðar- börnum á Reykjavikurflugvelli. MAt lifnar við 1 siðasta mánuði hélt félagið Menningartengsl Albaniu og ts- lands aðalfund sinn, en félagið hafði þá verið ðvirkt I nokkur ár. Félag þetta var stofnað til að efla menningarleg samskipti milli þessara tveggja þjóða og * halda uppi gagnkvæmri kynningu. 29. nóvember næst- komandi eru liðin 30 ár frá stofnun Alþýðulýðveldisins Albaniu, og hyggst þá félagið halda almennan fræðslufund um land og þjóð. Hin fornu tún. Hin fornu tún nefnist ný bók, sem samin er af Páli Lindal, borgarlögmanni. Bókin er gefin út af Rikisútgáfu námsbóka, Bókagerðinni Aski, og er I flokknum Land og saga. Mark- miðið með bókinni er aö veita lesendum i stuttu máli nokkuö al- hliða mynd af höfuðborginni aö fornu og nýju. Fjallað er um veöurfar, gróður, dýralif, sögu Reykjavikur og um Ibúa hennar, stjórn hennar, fjármál og þá þjónustu sem hún 'veitir, svo nokkuð sé nefnt. Margar myndir eru i bókinni, gamlar og nýjar, og hún kostar 1476 kr. óbundin, en 1922 I bandi. Anægðir byggingamenn en uggandi um sinn hag Sjaldan hafa byggingamenn haft önnur eins ókjör verkefna og siðastliðiö sumar. A 6. þingi Sam- bands byggingamanna var fagnað þessari þróun og einnig þeirri yfirlýsingu stjórnvalda i lok verkfalls i febrúar s.l. um stóraukna félagsiega fram- kvæmd við byggingu ibúöarhús- næðis. Ætlast þing bygginga- manna til að núverandi rikis- stjórn standi viö þá yfirlýsingu aö fullu, segir I fréttatilkynningu frá þinginu. Eins og i tizku er hjá hinum ýmsu þingum hefur harm nokkurn sett að mönnum: „Þingið harmar að ekki skyldi takast aö mynda aftur ríkisstjórn á svipuöum grundvelli og vinstri stjórnin starfaði á þar sem reynsla undangenginna þriggja ára sýnir að slikri stjórn er frek- ast treystandi til góðra sam- skipta viö verkalýðshreyfinguna og til að tryggja atvinnuöryggi allra landsmanna.” Keflavikurlögreglan skömmuð Lögreglan i Keflavík fær heldur en ekki á baukinn I lesendabréfi i siöasta tölublaði Suður- nesjatiðinda. „Nokkrir Keflvikingar” kjósa bréfritarar að heita og bera á lögregluna alls kyns vammir og skammir, m.a. að gera litiö annaö en að „þefa út úr ökumönnum á Fitjunum” en á meðan gangi óður skrill af böllun- um um götur og brjóti og bramli. Þá sjáist lögreglumenn varla liðsinna fólki á aðalverzlunar- götunni. Að sjálfsögðu kemur það fram i greininni að lögreglumenn þessir séu „aðkomumenn” en ekki Keflvikingar. Er aðferöum þeirra likt við aðferðir SS-manna á timum Hitlers sáluga. Það er ekki sama úr hvorri Keflavikinni maður rær, sú á Suðurnesjum virðist a.m.k. uggvænleg eftir þessum skrifum að dæma. Ljósmyndin er tekin á ársfundi Halnasambands sveitarfélaga I iönuöarmannahúsinu I Hafnarfiröi. Gunnar B. Guömundsson hafnar- tjóri I Reykjavík I ræðustóli. (Ljósm. Gunnar Vigfússon) Forsetar Islands PRÍR FORSETAPENINGAR. I ÍS-SPOR HF. og systu’-fyrirtæki þess SPORRONG AB í Svíþjóð gefa út sameiginlega Forsetapeningamir eru þrír, FORSETAPENINGA í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá stofnun íslenska lýðveldisins hver með mynd af forseta á og til heiðurs þeim mönnum sem á þessu tímabili hafa verið forsetar íslands. framhlið og táknrænni mynd á ' bakhlið. Sérhver peningur er Forsetapeningana hefur mótað MJÖG TAKMARKAÐ SÍÐASTI PÖNTUNAR- sleginn í kopar, silfur, gull og hinn velþekkti listamaður UPPLAG. DAGUR: P*atl"nu- RAGNAR Forsetapeningarnir eru fram- Tekið verður á móti pöntunum SVEINN BJÖRNSSON FOR- d \ KJARTANSSON leiddir úr platínu, gulli, silfri og til 31. desember 1974, svo fram- SETI ÍSLANDS frá stofnun lýð- C myndhöggvari. kopar í mjög takmörkuðu upp- arlega að upplagið sé ekki upp- veldisins 17. júní 1944 til 1952. Ragnar hóf þetta Iagi' Hver Peningur er númer- selt fyrir þann tíma. Pantanir Bakhlið peningsins er af lögbergi ■ starf í ársbyrjun adur °8 er hei'tiaruPPlag>ð, sem verða afgreiddar í þeirri röð sem á Þingvöllum þar sem Alþingi 5974 en mjög er boðið er af ís-spor hf. og Spor- þær berast og væntanlega verður var stofnað 930 og íslenzka lýð- n(- o’rgið rong AB samanlagt aðeins 3.000 unnt að afgreiða fyrstu pantan- veldið 17. júní 1944. langt um liðið síðan minnispen- ser>ur brons, 2.000 seríur sterl- ir í desember._ ÁSGEIR ÁSGEIRSSON ANN- ingar (medaIÍer) hafa ver>ð gerð- >>Tg silfur, 300 seriur 18 karata Aðeins er hægt að kaupa heilar AR FORSETI LÝÐVELDISINS ir af >slenskum myndhöggvara. §ul1 °S 20 senur plaUna' seríur þ. e. 3 peninga í hverjum frá 1952 til 1968. Bakhlið pen- Mótun minnisPeninga er serstök UPPLÝSINGAR: málmi.' ingsins er af Bessastöðum, bú- listgrein °g tal>n (>1 höggmynda- Málmur Stærð Hám. upplag Pyngd stað forseta. listar' ... , , , Brons 50 mm 3000 sett 70 gr. DR KRI8TTAN FtntAnN vT",er v8!í 'andSþekktU: Silfur 925/1000 50 mm 2000 sett 75 gr. DR. KRISTJAN ELDJARN listamaður. Verk hans er að r „ , B v -n ,nn QC e PRTÐII OG NÚVERANDI finn, 4 söfnnm í K,upm,„na- S“ '8 K “ "™ 3““ í 8r' FORSETI LÝÐVELDISINS fr, höfn. G.ulaborg, Rostock ásamt P ____50 -0 125 gt.___________ 1968. Bakhlið peningsins sýnir Listasafni íslands, í eigu Reykja- Innifalið í verðinu er söluskatt- dreijingu á minnispeningumtm táknræna mynd varðandi forn- víkurborgar og víða um land. ur, vönduð askja og sendingar- í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og leifarannsóknir og fræðistörf for- Ragnar hefur tekið þátt í fjölda kostnaður. AB SPORRONG. Danmörku. Söluverð er það sama setans. sýninga utanlands og innan. Norrtálje, Svíþjóð sér um sölu og hér og erlendis. Minnlspenlngar: Þrlr forsetar útgefnlr f tllefnl af 30 ðra afmæll Islenzka lýöveldislns Undirritaður pantar minnispeningaseríuna (3 stk. minnisp.) í Greiða má ofangreinda upphæð inn á Gíró-reikning nr. 48333 þeim málmi og á því verði sem hér segir: Innifalið í verðinu er söluskattur, sendingarkostnaður og askja. ........... seríur í bronsi á kr. 6.880.00 settið ........... seríur í silfri (925) á kr. 18.220.00 settið Nafn sími .......... seríur í 18 K gulli | verð í samræmi við ........... seríur í platínu j skráð gullgengi í dag Heimilisfang Hjálagt kr........ ., sem er helmingur ofangreinds andvirðis. Eftirstöðvarnar greiðast við afhendingu niinnispening- Dagsetning undirskrift anna. PÖNTUN TIL ÍS-SPOR HF. Ármúla 1 - Pósthólf 1151 REYKJAVÍK sim. a2«2o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.