Vísir - 21.11.1974, Blaðsíða 10
10
Vtsir. Fimmtudagur 21. nóvember 1974.
„Leystu mennina fyrst Musa’
skipar Tarzan. „Vi6 leysumJ
konurnar á eftir — þær getajf
oröiö fyrir ef kemur til|
íbardaga.1
1^41« Distr. by Uniied Fealure Syndicate^
„Þú veizt hvernig^\
á aö nota byssu hvita._
mannsins Kivu heldur Musa
áfram — þvi nú veröiö þiö aö^
berjast fyrir frelsi ykkar \
Rip, stórkost-
legt, ég vissi,
aö þú gætir
þetta
i í .
Frændi þinn veröur
tekinn fyrir aö nýju,
þegar Paragon hefur
veriö rannsakaöur,
Temper. En þú
íj-/'áh-k* geröir nú þittlika^
r
BILAVARA-
HLUTIR
ÓDÝRT - ÓDÝRT
NOTAÐIR VARAHLUTIR í.
FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
BJÖRMÍNM
Smurbrauðstofan
Njúlsgötu 49 — Sími 15105
TVEIR MENN
Lögmannafélog íslands
heldur almennan félagsfund i Þingholti
(Hótel Holti) á morgun, föstudaginn 22.
nóv. kl. 17,15.
Fundarefni: Félagsmál.
Borðhald eftir fund.
Félagsstjórnin.
Nauðungaruppboð
veröur að Skólavörðustig 11, 3. hæö, fimmtudag 28.
nóvember n.k. kl. 11.30 og verða þar seld 6 veðskuldabréf,
5 á 100 þús. kr. og eitt á kr. 87.374.00 meö 6. veðrétti I verk-
smiðjuhúsi plastgerðarinnar Dúða h.f. Sauðárkróki og
ennfremur viðurkennd krafa, að fjárhæð kr. 120.000.00 I
eftirstöðvum tryggingarfjár m/s Byigjunnar RE-145 hjá
Samtryggingu Isl. botnvörpunga. Grciðsla við hamars-
högg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 81., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Pósthússtræti 13, þingl. eign Karls Sæmundsen & Co, fer
fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl„ Gjald-
heimtunnar og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri
föstudaginn 22. nóv. 1974 kl. 11 fh.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
óskast til starfa i verksmiðju vorri strax.
Uppl. i Bandaga, Dugguvogi 2.
Pyrstur meö
fréttimar
vism
STJORNUBIO
Undirheimar New York
Shamus
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds,
Dyan Cannon, John Ryan.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuö innan 14 ára.
Slöasta sinn.
NYJA BIO
Tvíburarnir
ISLENZKUR TEXTI.
Mögnuð og mjög dularfull, ný
amerisk litmynd, gerö eftir sam-
nefndri metsölubók leikarans
Tom Tryons.
Aðalhlutverk: Uta Hagen og tvi-
burarnir Chris og Martin
Udvarnoky.
Bönnuö innan 12 ára.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBIO
Pétur og Tillie
Sérlega hrifandi og vel leikin
bandarisk litmynd með islenzk-
um texta meö úrvals leikurunum
Walter Matthau, Carol Burnett og
Geraldine Page.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gulu kettirnir
Ofsa spennandi sakamálamynd i
litum með islenzkum texta.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GAMLA BIO
WALT DISNEY’S
• wilh
STOKOWSKI
■Ijí: and Ihe Philadelphia Orchestra ^
Sýnd kl. 5,og 9.
KOPAVOGSBÍÓ
Gull og geðveiki
South of hell mountain
Ný bandarisk litkvikmynd um
árangursrikt gullrán og hörmu-
legar afleiðingar þess.
ISLENZKUR TEXTI
Leikstjórar: William Sachs og
Louis Lehman.
Leikendur: Anna Stewart, Martin
J. Kelly, David Willis, Elsa
Raven.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10 mánudaga til
föstudaga og kl. 6, 8 og 10 laugar-
daga og sunnudaga.
HAFNARBÍÓ
Enda lok
Frankenstein
Spennandi og mjög viöburöahröö
ný Panavision-litmynd. Ein at-
hafnamesta Kung Fu-mynd sem
hér hefur sézt, látlaus bardagi frá
byrjun til enda.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11.
ER ILLA SEDUR,
SEN GENGUR MED
ENDURSKINS
NERKI