Tíminn - 10.05.1966, Blaðsíða 1
104. tbl. — Þriðjudagur 10. maí 1966 — 50. árg.
Hamrafell
á heimleið
Eins og fram hefir komið í
fréttum að undanförnu blandaðist
fanmur í olíuflutningaskipinu
„INGA“, sem kom með benzín og
gasolíu frá Rússlandi. Tjónið mua
vera milli 2 og 3 milljónir króna.
EMd er hætta á að til olíusfcorts
koimi af þessum sökum. Benzín og
gasolía er væntanlegt fljótlega
með öðrum skipum. „HamrafeH’1
kemur með fullfermi af gasolíu
þann 12. maí frá Rúmeníu.
Eigendum skipsins tókst að ná
samningi við rúmensk stjórnarvöld
um flutning þessa farms og þar
af leiðandi kemur það til íslands
að þessu sinni. i
í Bands-
prófinu
Skrifleg próf í landsprófi á þessu vori hófust í qær með því að nemendur spreyttu sig á að ieysa verk
efni úr leslnni islenzku. Nú munu um 850 ungllngar um land allt þreyta landspróf, en I fyrra voru þeir
825. Í Reykjavík einnl taka 300 unglingar, eða þar um bil prófið, og myndin hér með var tektn í
Hagaskólanum i gærmorgun. f dag skrifa landsprófsnemendur íslenzka ritgerð, en öllum prófunum
-'erður lokið 27 mal n. k. (Tímamynd GE)
SOmillj.
kr. irerð-
Þarna átti að úthluta lóðum í janúar. Ekkl er búið að úthluta enn, enda sést á þessari mynd úr Fossvogsdalnum, að litið miðar undirbúnings-
vlnnunni. • (Tímamynd GE)
Þetta eru efndirnar í
léðamálum borgarinnar
TK—Reykjavík, mánudag.
>að er ekki ofsögum sagt af
lóðaliungrinu í Reykjavfk. Á
þriðja þúsund umsóknir bárust um
lóðijéfer í Fossvoginum og Breið-
holti, sem eiga að verða ti| úthlut
unar næst, hvenær sem það verð
ur. Samkvæmt ítrekuðum loforð-
um átti að úthluta þessum lóðum
í janúar s.l., en nú hefur verið á-
kveðið að fresta úthlutuninni fram
yfir kosningar. Borgarstjórnar-
meirihlutanum finnst þægilegra
að geta gefið öllum þeim, sem um
hafa sótt, góðar vonir um úthlut-
uu, því að ljóst er, að aðeins
hluti þeirra, sem hafa sótt, verður
svo heppinn að fá úthlutað lóð,
og þeim finnst skemmtilegra að
svíkja hina eftir kosningar. Út af
fyrir sig sakar ekki mikið, þótt út
hlutunin sjálf dragist eitthvað
eins og allt er nú í pottinn búið,
því að undirbúningsvinna við bygg
ingarsvæðin hefur verið látin
sitja á hakanum og er rétt að hefj
ast 'fyrst núna, — og Ijóst er nú
að þær lóðir, sein úthlutað verður
á þessu ári, verða varla byggingar
hæfar fyrr en á næsta ári.
Það hefur verið byggt alltof lít-
ið í Reykjavik á undanförnum ár-
um. Hjálpast þar að dýrtíðin og
hinn illræmdi lóðaskortur \ borg-
inni. Fjöldi fólks hefur neyðzt til
að flytja úr borginni vegna þess
að það hefur ekki fengið byggmga-
lóðir og eru byggðirnar í Garða-
hreppi, Seltjarnarnesi og Kópa-
vogi gleggstur vottur um það.
Lóðahungur er nú líklega meira
í Reykjavík en nokkru sinni fyrr,
þrátt fyrir flotta húsbyggjenda úr
borginni. Skv: áætlunum borgar-
hagfræðings frá 1962 þarf að
byggja um 700 íbúðir í Reykjavík
árlega. Þeirri tölu hefur hvergi
nærri verið náð á undanförnum
árum, og auðvitað bætist van-
ræksla hvers árs yfir á þau næstu,
svo að þörfin fer stórvaxandi með
hverju ári, og vanrækslusyndirnar
hlaðast upp.
Árið 1962 var lokið við bygg-
ingu 598 íbúða í Reykjavík, árið
1963 urðu þær 665, 1964 576 og
1965 624. Ljóst er, að lokið verð-
ur við enn færri íbúðir á þessu
ári en undanfarin ár vegna þess
að aðeins var úthlutað lóðum und
ir um 400 íbúðir í fyrra.
Það var að sjálfsögðu óþarfi að
taka það fram, að meirihlutinn
hefur haft það klassjska mottó fyr
ir skrumi bláu bókarinnar í hverj
um borgarstjórnarkosningum að
séð verði svo um, að jafnan séu
fyrir hendi nægjanlegar bygginga-
lóðir. Það mun efalaust ekki
Framhald a 14 siðu
bréfalán
EJ—Reykjavík, mánudag.
6. maí voru staðfest lög, sem
heimiluðu ríkisstjórninni að taka
innlent lán allt að 100 milljónum
króna. Fjármálaráðherra hefur
ákveðið að nota þessa heimild
með útgáfu verðbréfaláns að fjár
hæð 50 millj. kr. Verða skulda-
bréf lánsins í formi spariskírteina
með sama sniði og spariskírteini
ríkissjóðs, sem gefin voru út á
árunum 1964 og 1965. Sala skír
teinanna hefst miðvikudaginn 11.
maí, og verða þau fáanleg hjá
bönkum, bankaútibúum, spari-
sjóðum og nokkrum verðbréfasöl
um í Reykjavík.
Skilmálar hinna nýju skírteina,
sem eru alveg þeir sömu og spari
skírteinana,, sem gefin voru út
á s. 1. ári, eru í aðalatriðum þess
ir:
1) Verðtrygging: Þegar sfcirtein
in eru innleyst endurgreiðist höfuð
stóll þeirra og vextir með fullri
vísitöluuppbót, sem miðast við
hækkun byggingarvísitölu frá út
gáfudegi til innlausnargjalddaga.
Þetta gefur skírteinunum sama
öryggi gegn hugsanlegum verð-
hækkunum og um fasteign væri að
ræða.
2) Skírteini eru innleysanleg
eftir þrjú ár. Hvenær sem er eftir
þrjú ár, getur eigandi skírteinanna
fengið þau innleyst með áföllnini
vöxtum og verðuppbót. Það spari
fé, sem í dkírteinin er lagt, verð
því aðeins bundið til skamms tíma,
ef eigandinn skyldi þurfa á því að
halda. Auk þess er hægt að skipta
stærri bréfastærðunum í minni
bréf við Seðlabanfcann. Getur það
Framhald á 2. síðu.
----------------------------1
i
Gerizt iskrifendur aö
Tímanum.
Hringrö í sima 12323.
AUglýsing 1 Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80-^100 þúsund lesenda