Tíminn - 10.05.1966, Side 8
TÍMINN
I>RIÐJUÐAGUR 10. maí 1966
llnga fólkiöí borginni
— Er starfið arðvænlegt að
loknu námi?
— Er nám þitt dýrt?
Stýrimannaskóiinn í Reykja-
vik tók til starfa fyrir tæpum
75 árum. f vetur eru í skólan-
nm 183 nemendur í tveim deild
um, farmanna- og fiskimanna-
deild. Undanfarin tvö ár hefur
aðsóknin að skólanum aukizl
mjög. Húsnæðisskortur og
skortur á kennslutækjiun hefur
þvi tekið að há skólanum að
töluverðu leyti. Má segja, að
þröngt sé setinn bekkurinn
meðal hinna ungu sjómanns-
efna íslendinga. Við ræddum
fyrir skönunu við fjóra þeirra.
Ásmundur Jóhannsson ættað-
ur úr Eyjafirði stundar nám í
fistómannadeild skólans og býr
í hffmavistinni.
— Yfirleitt líkar mér vel ver
an hér í skólanum, þótt sumar
greinar séu dálítið erfiðar, sér-
staklega stærðfræðin og sigl-
ingafræðin. Sumum reynist erf-
itt að nema siglingareglumar,
þar sem þær eru aðeins til í
alþjóða samþykkt, en hafa
ekki verið færðar í kennslu
form. Sumar kennslubækur eru
á erlendum málum, þar eð ekki
hafa fengizt peningar til að
kosta þýðingar á þeim. Það er
mjög bagalegt að þurfa að
læra um tæknilegar hliðar til-
vonandi starfs okkar á erlend-
um rnálum.
á síldveiðar eða ráða mig á
kaupskip. Mér veitir ekki af
góðu kaupi og miklum tekjum
fyrstu árin, því að ég hef að-
eins getað klofið námið hér í
skólanum með því að safna
skuldum. Allt nám, sérstaklega
uppihald, þegar maður hefur
ekki foreldra sína til að njóta
góðs af, er orðið mjög dýrt.
Að stunda nám og reyna um
leið að framfleyta fjölskyldu
er nærri ógerningur nema með
því að safna skuldum. Þó hefur
oít reynzt erfitt að fá lán.
— Hefurðu siglt víða?
— Já, ég hef verið lengi á
sjónum, enda kann ég vel við
mig þar. Það kemur alltaf í
mig hálfgerð óeira, þegar ég
hef verið lengi í landL Ég hef
siglt bæði tii Evrópu, Ástralíu
Afríku, Kína og Japan. Það
var anzi gaman að sjá og kynn-
ast þessum framandi löndum
að auki er gífúrlegur kostnað-
ur þessu samfara bæði hjá ein-
staklingum og borginni. Það er
margt annað, sem brýnna er
að hrint sé í framkvæmd held-
ur en að breyta akkerfi og
umferð íslendinga yfir á hægri
braut. Siunir segja, að venja
þurfi fslendinga við að keyra
erlendis. Ég hef hins vegar
aldrei heyrt um íslending, sem
slasazt hefur erlendis vegna
þess eins að hann þurfti að
aka hægra megin.
Óskar Þór Karlsson lýkur
námi úr fiskimannadeild skól-
ans í vor.
— Námið finnst mér ekki
mjög erfitt, en æskilegt er að
hafa góða undirbúningsmennt-
— Þú hefur getað stundað
hér nám, án þess að stofna til
skulda?
— Nei, ekki get ég nú sagt
það. Að vísu er hér í skólan
um styrktarsjóður, en hann er
hvergi nærri fullnægjandi fyr-
ir okkur nemendurna. Fyrir
skömmu þurfti ég að fá víxil
til að greiða kostnað til að
geta lokið við námið.Hins vegar
tókst mér ekki að fá þessa
fyrirgreiðslu. Mér finnst ansi
hart og slæmt, að ekki skuli
fast lán til að ljúka við nám í
skóla, sem er jafn nauðsynleg-
ur íslenzku þjóðinni og þessi.
Við erum margir hér fjöl-
skyldumenn og eigum því erf-
itt með að standa straum af
kostnaðinum við dvölina hér.
Finnst mér lítt sæamandi, að
bankamir skuli neita okkur
um svo sjálfsagða fyrirgreiðslu.
u*
um er farinn að há skólanum
gífurlega. Okkur skortir nokkr-
ar milljónir til að kaupa nauð
synleg oig nýtízkulieg kannslu-
tæki. Það þarf að gjörbreyta
verklegu kennslunni í skólan
|um í samræmi við nútíma
kröfur til fiskimanna. Það er
næsta ótrúlegt, að fiskveiði-
þjóð eins og fslendingar skuli
ekki vera búnir að eignast
skólaskip. Við þurfum að fá
það sem fyrst og búið nýtízku-
legum tækjum. Það ætti að
vera útlátalaust fyrir ríkið að
leggja meira af mörkum til
þessa skóla og menntunar
þeirra manna, sem leggja
stund á nám. Það er brýnt
hagsmunamál íslendinga að sjó
menn þjóðarinnar séu sem bezt
búnir að menntun og undir-
búningi undir starf sitt.
Hagræðingu og um leið tekj-
ur af síldveiðum mætti auka
mjög með betri nýtingu flutn
ingaskipa við veiðamar. Tog-
araútgerð landsmanna hefur
eins og flestir vita verið í
mesta ólestri. Eina leiðin, sem
ég sé þar til úrbóta er
að kaupa skuttogara búna
beztu tækjum. Verkmsiðjutog-
arar kæmu einnig til greina.
— Jú, vissulega hafa margir
hagnazt töluvert. Sérstaklega
eru góðir möguleikar á síld-
veiðum. Við vinnum þó full-
komlega fyrir okkar kaupi, þar
eð iðulega er vinnutíminn all-
an sólarhringinn og stuttar
hvíldir á milli. Skattar eru vit-
anlega mjög háir ef vel veiðist.
Ef síldin bregzt, værum við
vissulega illa á vegi staddir.
— Það fer nú eftir því,
livemig á það er litið. Hins
vegar finnst mér ansi hart að
eiga peninga, en geta ekki not-
að þá til að greiða námskostn-
aðinn. Ég á nefnilega nokkra
tugi þúsunda í sparimerkjum,
en er meinað að taka þá út,
þótt ég þurfi nauðsynlega á
þeim að halda til að greiða
kostnaðinn við nám mitt. Spari
merkin eru í sjálfu sér ágæt,
en formi þeirra er alltof þröng-
ur stakkur skorinn.
á— Hefurðu mikinn áhuga á
stjómmálum?
— Já, töluverðan. Ég fylgi
Framsóknarflokknum, þar eð
ég er mjög óánægður með gerð
ir ríkisstjórnarinnar og tel að
Framsóknarflokknum^muni far
ast stjórn landsins betur úr
hendi.
Pálmi Þór Pálsson býr einn-
ig í heimavist Stýrimannaskól-
ans og stundar nám í farmanna
deildinni. Við spyrjum hann,
hvað hann hyggist fyrir að
námi loknu og hvernig honum
líki námið í skólanum.
— Að loknu námi í skólan-
um hyggst ég fara annað hvort
Á myndinni eru frá vinstrl: Pálmi Þór, Pálsson Óskar Þór Knrlsson, Ásmundur Jóhannsson og Matthfas Sigurpálsson.
og oft er erfitt að dvelja þar
og vinna. Þegar hitinn er kom-
inn yfir 40 stig er oft nærri
ógerningur að þurfa að sinna
verkum. Og bölvanlega er mér
alltaf við flugurnar og skordýr-
in, sem fylgja heitu löndunum.
Ég var lengi á norskum skip-
um. Hins vegar verð ég að
játa, að ég get varla hugsað
mér þessar löngu útivistir. Það
er ekki heillandi starf til fram-
búðar, sem hefur það í för með
sér, að maður getur aldrei dval-
ið heima hjá fjölskyldu sinni
og ættmönnum.
— Það fer nú eftir því hvað
er rætt. Fyrir skömmu voru
þeir í þinginu að samþykkja
hægri handar akstur Ég er
hins vegar algjörlega andvígur
því. að slík aðferð sé tekin
upp hér á landi. Ég sé ekki
nokkra ástæðu til að breyta
því vegakerfi og þeim umferð-
arreglum, sem fyrir eru Þar
un. Annars er ekki krafizt
annarrar menntunar en barna-
skólamenntunar til að komast
inn í skólann. Mér hefur líkað
mjög vel að stunda nám hér
í skólanum, kennarar eru mjög
góðir. Hins vegar skortir okkur
ýmis kennslutæki og er skort-
ur á þeim orðið eitt helzta
vandamál skólans.
— Þú býrð í heimavistinni?
— Já. Hún er svo sem þolan
leg, en gæti þó verið betri
Hins vegar finnst raér mikill
galli, að hér er ekkert mötu
neyti. Þótt hér í húsinu sé
fullkomið eldhús og salur niðri
fáum við ekki að nota það sem
mötuneyti. Hins vegar var það
rekið, undir Þjóna- oa mat
sveinaskólann. Finnst mér sjálf
sagt, að við ættum að hafa ein-
hver afnot af þessum aðbúnaði.
Við ræddum einnig við Matt
hías Sigurpálsson um veru hans
í skólanum. Bar margt á góma
og fræddi Matthías okkur mik-
ið um skólann. Einnig bar
hann fram ýmsar tillögur til
úrbóta í útgerðarmálum íslend-
inga.
— Við leggjum alls stund á
22 greinar hér f skólanum. Að-
algreinarnar eru siglingafræði,
siglingareglur, íslenzka og
stærðfræði. Ég hef mest yndi
af siglingafræðinni, enda er
hún gagnlegust af þeim grein-
um, sem við leggjum stund á.
Aðbúnaður í skólanum er í
heild góður. þótt gjarnan mætti
margt betur fara í heimavist-
inni. Engin ástæða er til að
láta leka hér inn, þegar rign-
ing er Hins vegar er tími til
kominn að breyta mjög
kennsiuaðferðum og kennslu
förmi. Skortur á kennslutækj-
(Timamynd GE)
Á vel útbúin skip þari
færri menn heldur en á skip-
in, sem við eigum núna.
Gæti slíkt sparað rekstrarkostn
að við skipin. Það er tfmi til
kominn að taka skipulag út-
gerðarinnar til rækilegrar end-
urskoðunar.
Rætt við
ung sjó-
mannsefni