Tíminn - 28.05.1966, Page 12

Tíminn - 28.05.1966, Page 12
KAPPREIÐAR félagsins verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaár. II. hvítasunnudag 30. maí og hef jast kl. 2 síðdegis. Um 60 hestar koma fram á kappreiðum, góðhestakeppni og hópsýningu nemenda. Keppt verður á skeiði, stökki, 300 og 800 m sprettfæri, og í folahlaupi. Fyrstu verðlaun í 800 m. hlaupi kr. 8.000,00. VEÐBANKI STARFAR Margir nýir hlaupagarpar koma nú fram í fyrsta skipti. Keppt verður um bikara í góðhestakeppni og í 800 m hlaupi. Fjölbreyttar veitingar á staðnum. Dregið verður í happdrætti Fáks að kappreiðunum loknum. Komið og fylgizt með spennandi keppni á stærstu veðreiðum landsins. Iðnsýningin 1966 Iðnsýningarnefndin 1966 hefur í hyggju að leigja út svæði til 'veitingarekstrar á iðnsýningunni í september n.k. Þeir, sem áhuga hafa á leigu, eru beðnir að hafa samband við framkvæmdastjóra Iðnsýningarinnar í skrifstofu Landssambands iðn- aðarmanna, Iðnaðarbankhúsinu, sími 15363. Iðnsýningarnefndin. Frá Þjóðhátíðarnefnd Þeir, sem áhaga hafa fyrir að starfrækja veit- ingatjöld í Reykjavík í sambandi við hátíðahöld Þjóðhátíðardagsins 17. júní n. k. mega vitja um- sóknareyðublaða f skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 8, frá 1. júní n. k. Ath. Hesthúsin lokuð kl. 1.30 — 6 ^nnan hvítasunnudag. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR _____________________________________ Umsóknum skal skilað til skrifstofu Innkgöpa- stofnunarinnar í síðasta lagi föstudaginn 10. júní. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.