Vísir - 11.12.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 11.12.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Miövikudagur 11. desember 1974. 17 SJÚNVARP • MIÐVIKUDAGUR U.desemberi 1974 18.00 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hljómplatan. Slöasti hluti fræðslumyndar um hljómplötur og gerö þeirra. Þýöandi Jóhanna Jóhannes- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.40 FHahiröirinn. Brezk framhaldsmynd. Fflahiröir- inn mikli. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.05 Hlé' 20.00 Fréttir og veöur; 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækniog vlsindi, Frissi, tölva meö skynfæri öryggispúöar I bifreiöum. Svifnökkvi til þungaflutn- inga. Ferö til Mars. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.10 Bréfin. Bandarlsk sjónvarpskvikmynd, gerö I fyrra. Aöalhlutv. Barbara Stanwick, John Forsythe og Ida Lupino. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 1 myndinni eru raktar þrjár sjálfstæöar " sögur, sem eiga þaö sam- eiginlegt, að bréf, sem seinkað hefur um eitt ár, koma óvænt til skila og valda miklum breytingum I lífi sendendanna og þeirra, sem fá bréfin I hendur. 22.30 Eins konar jass. Nýr þáttur. Erlendur Svavarsson, Guömundur Ingólfsson, Gunnar Þóröar- son, Halldór Pálsson, RUnar Georgsson og Siguröur Arnason leika jasstónlist i sjónvarpssal. Einnig syngur Janis Carol eitt lag meö hljómsveitinni Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARP • MIDVIKUDAGUR 11. desember 14.30 Miödegissagan: (jr endurminningum Krjúsjeffs Sveinn Kristinsson les þýö- ingu sina (3). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson Gisli Hall- dórsson leikari les (20). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.40 Upphaf mannilfs Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. lic. flytur siöara erindi sitt. 20.05 Kvöldvakaa. Einsöngur GuörúnA. Simonar syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns: Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Um Timarlmu og höfund henn- ar, Jón Sigurösson Dala- skáld Jóhann Sveinsson frá Flögu cand. mag. flytur þriöja hluta erindis síns. c. Þrjú kvæöi éftir Einar Benediktsson. Valdimar Lárusson les. d. Ævintýriö um Krist. Pétur Sumarliða- son flytur minningaþátt eft- ir Skúla Guöjónsson á Ljót- unnarstööum. e. Skammdegislýsing. Guörún Eiríksdóttir minnist þess, er Jóhannes Reykdal tendraði fyrstu rafljós á Islandi fyrir 70 árum. f. Um Islenzka þjóöþætti. Arni Björnsson cand. mag. flytur þáftinn. g. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur: Rut L. Magnússon stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ehrengard” eftir Karen BlixenKristján Karlsson Is- lenzkaði. Helga Bachmann leikkona les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Leiklistar- þáttur. i umsjá örnólfs Arnasonar. 22.45 Djassþáttur Jón Múli Arnason kynnir. 23.30 Fréttir Istuttu máli. Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. des. m w U, Hrúturinn, 21. marz — 20. aprfl.Fréttir sem þér berast I dag geta reynzt ruglandi. Hugleiddu ákvarðanir I sambandi viö framtíöina, en ákveddu ekki neitt. Þetta veröur varasamur dagur. Nautiö, 21. aprll — 21. mal. Þaö veröur gerö tilraun til aö leiöa þig afvega eöa svlkja. Vertu gætin(n) I fjármálum. Þú lendir I dularfullum félagsskap. Tvlburarnir, 22, maí — 21. júnl. Vertu á varð- bergi I dag. Farðu ekki eftir ráöleggingum annarra. Geröu ekki neina bindandi samninga. Krabbinn, 22. júnl — 23. júll. Geröu ekki of mikiö aö neinu, sérstaklega i sambandi viö starfiö. Meö þvi aö reyna aö ná algerri fullkomnun, þá gæti þaö komiö niöur á annars vel unnu starfi. Forðastu freistingar. Ljóniö, 24. júll — 23. ágúst. Láttu tilfinningar ekki leiöa þig I gönur. Foröastu aö vera of eftir lát(ur), þú gætir séö eftir þvi seinna. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Kvörtunum vegna vöru eöa eigin framkomu hættir til aö vera stór- lega ýktac Láttu ekki flækja þig I vafasamar framkvæmdir, treystu loforöum varlega. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Hugmyndir þínar eru ruglandi, jafnvel mótsagnakenndar. Dómgreind þln er ekki mjög góö núna, ónógar upplýsingar geta leitt til rangrar afstööu. Láttu ekki hafa truflandi áhrif á þig I vinnunni. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þér tekst illa aö haldast á þvi fé sem þú vinnur þér inn, varastu ótlmabærar fjárfestingar. Þú mátt ekki misbjóða vinum þínum. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú verður óvarin(n) gagnvart utanaökomandi áhrifum I dag, vertu ekki of auðtrúa. Imyndunarafl þitt vekur athygli. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Dagurinn er hentugur til aö heimsækja stofnanir. Faröu á stefnumót I kvöld. Haföu gátá.þvisem fram fer I kringum þig. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.Faröu varlega I dag og gættu þess aö móöga engan. Þú hittir gamlan kunningja, sem þú hefur ekki séö lengi. Hvlldu þig yfir góöri bók I kvöld. I Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Morgunninn verö- ur erfiöur, gættu þess aö sofa ekki yfir þig. Þú verður fyrir óvæntu happi seinnipartinn. Vertu samt aðgætin(n) i peningamálum. ••»•»♦+ + ♦ + ♦ 4 4 + * + ♦+•♦ »4-444I o DAG | D □ J 43 > * Q □AG | D KVÖLD | Q □AG f Sjónvarp kl. 22,30: JASSA í HÁLFTÍMA Nýjum þætti veröur hleypt af stokkunum I sjónvarpinu I kvöld. Þaö er jassþáttur og I þessum fyrsta þætti leika saman nokkrir þekktir hljóö- færaleikarar innlendir, sem leika ailir I öörum hljóm- sveitum, en hafa komiö saman ööru hverju til aöleika jass. Auk þeirra kemur fram I þessum sjónvarpsþætti söng- konan Janis Carol, sem syngja mun eitt lag meö hljómsveitinni. Mebfylgjandi mynd af Janis er úr umræddum sjónvarpsþætti, en myndirnar af þeim Gunnari Þórðarsyni, Guömundi Ingólfssyni, Halldóri Pálssyni, Rúnari Georgssyni og Siguröi Arnasyni tók ljós- myndari Visis, Björgvin Páls- son, á tónlistarkvöidi I Mennta- skólanum viö Hamrahllö fyrr I vetur. —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.