Vísir - 21.12.1974, Page 2

Vísir - 21.12.1974, Page 2
vlsttsm: Afhverju heldurþújól? Þorvaldur Ingvarsson, nemandi: — Jii, liklega vegna fæöingar Krists. Þess vegna ættu allir að halda jól i þaö minnsta. Guöjdn Steinarsson, nemandi: — Vegna fæöingar Jesú KrisU. Hafþór Sveinjónsson, nemandi: — Vegna fæðingar Krists. Ég held ekki aö neinn gleymi þvi. Nú og gjafirnar gefum viö vegna þess, aö vitringarnir færöu Jesúbarn- inu gjafir. Magnea Ingólfsdóttir, nemandi: —- Bara af þvi mér finnst gaman aö þvi og svo auövitað vegna fæð- ingar Jesú. Gjafirnar eru vegna þess, aö vitringarnir gáfu Jesú- barninu gjafir. Magnús Magnússon, nemi: — Er þaö ekki bara vegna fæöingar Jesús. Viö erum aö halda upp á fæöinguna. Gjafirnar? Ja, þaö er bara vani. Magnús Magnússon, blaösölu- strákur: — Ja, þaö er nú þaö. Var þaö ekki I sambandi við Jesús. Ég man nú ekki, hvað hann gerði. Visir. Laugardagur 21. desember 1974. Bækur skoöaöar hjá Lárusi Blöndal. bókum vegna vinskapar sins við höfunda bókanna, en hann sagði, að það væru svona 10-15 bækur, sem seldust bezt. Hann sagði að salan væri svipuð, en ætti eftir að koma betur i ljós, hvort hún myndi verða sam- bærileg við undanfarin ár. Við röbbuðum litillega við eina af- greiðslustúlku Lárusar. Hún tjáði okkur. að bók Halldórs Laxness, „Þjóðhátiðarrolla”, „Náttúran er söm við sig”, eftir Þórð Halldórsson og minninga- bók Kristins seldust einna bezt, einnig nefndi hún bækur Alister MacLean, „Dauðagildran”, og Hammond Innes „Maður vopnsins” sem vinsælar bækur. Hún sagði að ástarómanar seld- ust einnig vel, einkum bækur Theresu Charles og Ibs H. Cavling, enda eru þær ódýrar, kosta um 1300 kr. — GÞG. mmmBHmamnmmHHmaHBHnBmnHiBBaBH Bókin heldur velli „Útgefendur geta allir verið ónœgðir" „Þaö geta allir útgefendur veriö ánægöir”, sagði Sigriöur Sigurðardóttir verzlunarstjóri i tsafold, þegar viö spurðum um sölu bóka. Hún upplýsti okkur um aö „Þjóðhátiöarrolla” Hall- dórs Laxness væri söluhæst. „Það viröist vera oröin hefð aö Halldór eigi mctsölubók jóla- bókaflóösins. Þannig hefur þaö oft veriö undanfarin ár.” Aðrar bækur sem seljast mikiö eru „Grúsk” Arna Óla, „Faöir minn læknirinn”, og bók Alister McLean ,,D auöa gildra n ”. Sigriöur sagði, aö sér virtist sala bóka í ár sizt minni en endranær. 1 bókaverzlun Snæbjarnar I Hafnarstræti varð Kristin ólafsdóttir fyrir svörum. Hún sagði að vinsælar bækur hjá þeim væru „Þjóðhátiðarrolla” Halldórs Laxness, „Faðir minn læknirinn”, „Frá Rauðasandi til Rússiá”, eftir Gylfa Gröndal, sem skráði endurminningar Kristins Guðmundssonar. „Saga íslands” selst vel. Hún kvað verð bóka liggja einhvers staðar á bilinu milli 1000-2000 kr. Hjá Lárusi Blöndal vildi Lárus ekki gefa upp neina titla á Kristin ólafsdóttir, afgreiöslukona hjá bókaverzlun Snæbjarnar. sömu sögu að segja, og fá sér þar flestir svinasteik eða hamborgar- hrygg ásamt hangikjöti. Eins er mikil sala i London lamb og kjúklingum. „Það er mikið spurt um kalk- úna, en þeir eru allir búnir. Rjúpunum er einnig farið að fækka mjög. Minna er spurt um endur og gæsir,” sagði verzlunar- stjórinn. „Jú það er alveg vitlaust að gera. Hér er unnið langt fram á nætur og allir að verða útbrunn- ir.” —JB Guðlaugur Guömundsson, kjötkaupmaöur á Hofsvallagötunni, sækir hér tvö glæsileg lærl handa viö- skiptavini. Guðlaugur reiöir fram fleira en góöar steikur á jólamarkaö i ár, þvf aö út er komin bók eftir hann um morðið á Natani Ketilssyni og koma þar fram nýjar upplýsingar um eitt frægasta glæpamál allra alda hér á landi. Nýju íslendingarnir: KÓREU- BÖRN OG HÚS- MÆÐUR FRÁ SOYÉT Þrjú börn, fædd I Kóreu, eru meðal þeirra 54, sem fengu Is- lenzkan ríkisborgararétt I vik- unni. t hópnum er einnig barn fætt I Indónesiu. Flest fólkiö, eða 15, er fætt á tslandi, en af erlendum rikj- um hefur Þýzkaland vinning- inn. Þar eru alls 10 fæddir. 7 hafa fæðzt I Danmörku, 6 á Englandi og 6 I Bandarikjun- um. 3 konur, nú húsmæður hér, eru fæddar i Sovétrikjun- um. 1 kemur frá Austurriki, 1 frá Spáni, 1 frá Færeyjum. —HH KALKÚNARNIR EFTIRSÓTTIR ,,Það er mikið spurt um kalkúna og .rjúpur. Það er verzt, hvað við eigum litið af þessu,” sagði kaupmaðurinn i Kjötbúðinni Laugavegi 32. Jón á Reykjum hefur undanfar- in ár getað boðið upp á nokkuð af kalkúnum, sem allir hafa rokið út fyrir jólin. Rjúpunum á boðstól- um fer nú einnig að fækka og pek- ingendur, sem verið hafa til und- anfarin jól, hafa ekki sézt i ár. I kjötbúðinni í Suðurveri feng- ust þær upplýsingar, að eins og - en lítið framboð af þeim fuglum ó matborðið þessi jólin vanalega seldist mest af hangi- kjötinu og jafnframt svinakjöti, einkum hamborgarhrygg. Ctbeinaður hamborgarhryggur er það dýrasta, sem hægt er að setja á jólaborðið og kostar kilóið nær 1700 krónur. t kjötbúðinni Skipholti 70 er

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.