Vísir


Vísir - 21.12.1974, Qupperneq 4

Vísir - 21.12.1974, Qupperneq 4
4 Vtsir. Laugardagur 21. desember 1974. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Islands kóngur SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Djörfustu reyfarahöfundar ættu erfitt meö aö láta sögu- hetjur slnar lenda i jafntiöum og merkilegum æyintýrum og Jörundur hundadagakonungur lýsir i sjálfsævisögu sinni. Samt vitum viö úr öörum heimildum, til dæmis um konungsveldi hans á íslandi, aB frásögn hans er rétt 1 höfuöatriBum. Stjömarbylting Jörundará islandi var aBeins hápunktur furBulegrar lifsreynslu hans. Hann hafBi áBur veriB sjó- maBur og skipstjóri og flækzt um heimsins höf. Hingaö til hafa menn litiö vitaö um feril hans eftir aö hann var fluttur fanginn frá islandi og hafa fyrir satt, afi hann hafi fljótlega látizt sem fangi i Ástraliu. En þaB er ekki einu sinni hálfur sannleikurinn. Jörundur sat hvaö eftir annaö I fangelsi á ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i ævintýrum. HvaB eftir annafi átti hann gnægö fjár, sem hann tapaBi sIBan viB spilaboröiB. Hann var um tima erindreki og njósnari I Evrópu á vegum Breta og var meöal annars viöstaddur þegar Napóleon tapaöi hinni miklu orrustu viö Waterloo. Hann var afkastamikill rithöfundur og skrifaöi um guö- fræöi, hagfræöi og landafræöi, auk skáldsagna og leikrita. Hann var einu sinni fangelsisprestur og tvisvar var hann hjúkrunarmaöur. í Ástraliu gerBist hann um tima blaöa- .maöur og útgefandi og var svo lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri i eltingaleik viö bófaflokka. Og þar lauk hann ævi sinni sem viröulegur góöborgari. Sjálfsævisaga Jörundar birtist fyrst i áströlsku timariti á árunum 1835—1838. Hún kom siBan út i bókarformi i Eng- landi áriö 1891 og litur nú fyrst dagsins ljós á islenzku. Þetta er einstæö sjálfsævisaga og einstæBur reyfari, sem enginn afkomandi þegna Jörundar á íslandi má láta hjá liöa aö lesa. Ekki er hægt aö hugsa sér skemmtilegri leiö til aö ræna sig nætursvefni. Hilmirht olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. Hafnarstræti 17 Tryggvagötu- megin. — Simi 28511. DIVISUMMA 18 DIVISUMMA 18 er lítil og nett. Gengur fyrir rafhlöðum og 220 v., þegar rafhlöðurnar eru hlaðnar DIVISUMMA 18 X, -r + - DIVISUMMA 18 hefur konstant DIVISUMMA hefur fœranlega aukastafi. DIVISUMMA 18 hefur strimil DIVISUMMA 18 fer vel í tösku DIVISUMMA 18 ó sjálf tösku DIVISUMMU 18 fylgir ársábyrgð DIVISUMMA 18 er úr Olivetti fjölskyldunni STEREO SAMSTÆÐA án hátalara) verd frá kr 57700 JpGudíónsson ftf SkúlagÖtU 26 -1 'k'k'k'k'k'k'k'k'k'kiirk'Á 'k'k'k'k'kirk 'k'k'k'k'k -k m.œ. ★ HEITAN MAT allan daginn * KONDITOR KÖKUR * HEITT SÚKKULAÐI ★ BÆJARINS BEZTA PIZZA WATSTOFAN ^hlemmtofgi -4C Laugavegi 116. Slmi 10312 (áöur Matstofa Austur-bæjar) Skóverzlunin Framnesvegi 2 Nýtt úrval af kvenskóm, karlmannsskóm, drengjaskóm og barnaskóm. Karlmanna kuldaskór, fallegir, vandaðir. Góðir sólar Bilastæði Komið — Skoðið — Kaupið

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.