Vísir - 21.12.1974, Side 9

Vísir - 21.12.1974, Side 9
VUir. Laugardagur 21. deiember 1974. 9 lenzka þýöingu), og er þar bæöi um fyndin sem sorgleg ljóö aö ræða. Meöal þeirra sem ljóö eiga á plötunni eru Davlð Stefánsson (Hvaðan koma fugl- arnir), Jónas Árnason (Franziska), Matthlas Johannessen (Hanna), Jón Helgason (Lestin brunar), og Jóhannes úr Kötlum (Rauð- sendingadans og Jesiís Mariuson), auk þess er Arni á ferðinni með tvö erlend ljóð við Islenzka þýðingu eftir þá Lille- Björn Nilsen hinn norska og Tom Lehrer. — Ég sleppi frekari útskýr- ingum á innihaldinu, þvi albúm- iðer þeim kostum búið, að á það er rituð ýtarleg útskýring á öllu sem þar skiptir máli. Arni Johnsen á hrós skilið fyrir framlag þetta, hann velur nærri eingöngu Islenzkt efni, hann syngur það á hreinni Islenzku án nokkurrar aðstoðar úr tækniút- búnaði upptökumannsins. Þaö væri synd að segja að Arni væri framúrskarandi söngvari, en hann hefur sinn stil og hæfileika, sem hann notar skynsamlega. Þessa plötu vildi ég heyra ef ég dveldi fjarri heimalandi mlnu. Beztu lög: „Hvaðan koma fuglarnir”. „1 Eyjum”. „Regniö er vinur”. MARÍA BALDURS- DÓTTIR: „VÖKU- DRAUMAR”. Marla Baldursdóttir, hefur ekki vakið á sér verulega at- hygli sem söngkona um nokkurt skeið, en nú ber hún sumsé að dyrum. Það er vafalaust fyrir tilstilli Rúnars Júliussonar sem hún gefur þessa piötu út, hjá út- gáfu Hljóma. Þetta er ágætis piata, aliur tónflutningur er gallalaus, og Maria stendur vel fyrir slnu. Lagavalið er anzi fjölbreyti- legt,'hér er um erlend lög að ræða, sem flestöll hafa náð vinsældum hérlendis á þessu ári og fyrr. Það má m.a. heyra lög eins og „You are the sunshine of my life” (Stevie Wonder), „If” (Dave Gates) „Rock your baby” (George McGrea), „If you love me” (Olavia N. John) o.fl. Það er anzi hressilegt að fá þessi lög viö Islenska texta, þó aö textarnir séu æöi misjafnir hjá honum Þorsteini Eggerts- syni I þetta sinn. En þetta er lif- leg plata, hún er likleg til vinsælda og skapar henni Maríu vissulega framtíð hvað söng viövlkur. Aðfinnslulaust kemst hún þó ekki I gegnum ritvélina mlna! Það eru kannski hreinir smámunir sem um er að ræða, en mér finnst eins og þessi plata hafi verið unnin I flaustri (þó að hún hafi sloppið furðuvel frá þvi,) og eru það eingöngu text- arnir sem þar eiga hlut að máli. Þá er ég búinn að segja það sem mér lá á hjarta, en það má engan veginn bitna á Maríu sjálfri, en öðrum sem hlut eiga að máli, er sosum fyrirgefan- legt þetta, maður veit jú að jólamarkaðurinn skiptir miklu máli. Mariu til aðstoðar á plöt- unni eru þýzkir „session” hljóð- færaleikarar (platan var hljóð- rituð I Munchen) auk bróður Maríu, Þóris Baldurssonar. Rúnar Júlíusson veitti henni einnig dyggilega hjálp. Beztu lög: „IF” „Allir eru einhvers apaspil”. ' ____ . / , ODYRAR GLÆSILEGAR Plötuportið Laugavegi 17 Sími 27667 JpGudjónsson hf Skúlagötu 26 r BILAVARA- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá ki. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Hyashinthuskreytingar frá kr. 540,- Kertaskreytingar frá kr. 580,- Skreytingaefni, leir, mosi, vlrtúllpanar á lauk-Hyashinthur. Kransar, krossar, leiðis- greinar. Opiö laugardag kl. 9-22 sunnudag kl. 10-19 mánudag kl. 9-24 aðfangadagkl. 9-14 Sendum heim. BLQMABfER Mióbæ Háaleitisbraut tT 83590 Formáli eftir Albert Guðmundsson 5éra Póbert Jack Sennilega eru þeir fáir íslendingarnir, sem ekki hafa heyrt séra Róberts Jack getið, svo mjög hefur hann orðið nafntogaður. Sögu hans þekkja þó liklega færri, sögu unga stórborgarbúans, sem hreint og beint „strandaði” á Is- landi, þegar þjóðum heims laust saman i heimsstyrjöld. Ungi pilturinn var á heimleið frá knattspyrnuþjálfun i Vestmannaeyjum, og notaði sér timann hér og gekk i guð- fræðideild Háskóla íslands, þrátt fyrir að hann væri ekki beysinn i islenzku. Siðar varð Róbert Jack sveitaprestur i afskekktum byggðarlögum íslands, jafnframt þvi sem hann hélt uppi nánu sambandi vð heimaland sitt, Skotland, auk þess sem hann ferðaðist til margra annarra landa og upplifði ýmis- legt, sem hann hefur einmitt skráð i þessa bók. I bókinni kynnist lesandinn merkilegu ævintýri, merki- legri ævi, manni sem hafnar að taka við blómlegu fyrirtæki föður sins i heimaborg sinni, en þjónar heldur guði sinum hjá fámennum söfnuðum uppi á íslandi. Séra Róbert er tamt að tala tæpitungulaust um hlutina, hann er mannlegur, vill kynnast öllum stigum mannlifsins, og segir frá kynnum sinum af ótrúlega fjölbreyttu mannvali i þessari bók. Höfundurinn verður I anddyri Hótel Borgar I dag 10. des. frá kl. 1—5 e.h. og á morgun 11. des. frá kl. 1—3 og áritar bækur fyrir þá sem þess óska. H HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.