Vísir


Vísir - 21.12.1974, Qupperneq 10

Vísir - 21.12.1974, Qupperneq 10
10 Visir. Laugardagur 21. desember 1974. Umsjón Jón Björgvinsson (Jr þvi hópur fullorð- inna var á fimmtudag- inn spurður um jóla- gjafaóskir sinar, þótti okkur tilvalið að gefa hópi barna tækifæri til að koma sinum óskum á framfæri i dag. Þess var vitanlega gætt, að þau heyrðu ekki svör hvors annars. Engu að siður voru óskir strákanna nær allar á sama veg. Óskir stúlknanna voru heldur fjölbreyttari. En lesum svörin i heild hér á eft- ir. Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. — Efst á óskalistanum hjá mér eru skautar og bækur. HVAÐ VILJA KRAKKARNIR í JÓLAGJÖF Anna Ragnheiður Thoriacius, 8 ára: — Mig langar mest f skauta. I fyrra? Jú, ég fékk fullt af gjöf- um, t.d. skóflu. Stefán Agúst, 6 ára: — Ég vil helzt fá bilabraut. (Svo bætti hann viö hvfslandi:) Og kannski 10 kappakstursbila á brautina. Ég fékk skíöi og sleða I fyrra (og aftur hvislandi) Svo fékk ég lika kábojbúning. Hjörtur Narfason, 8 ára. — Mig langarinýja söguspilið. Ég á þetta gamla og finnst voöa gaman aöþvi. Eða kannski væri lika gaman aö fá aldaspiliö. Guðmundur Sigurðs- son, 6 ára: — Tvo litla skauta. Svo langar mig lika voöalega i kappakst- ursbraut. Inga Margrét Jóseps- dóttir, 8 ára. — Mig langar i skiði. Ég hef prófaö skiöin hans frænda mins, sem passa á mig. Það var voða- lega gaman aö renna sér á þeim. Jóhanna Glla Kára- dóttir, 6 ára: — Mig langar I dúkku. Ég á mikið af dúkkum, en ekki allt of mikiö. Næst mest langar mig I bók, helzt Tinnabók. Björgvin Þór Ingvars- son, 8 ára: — Helzt vil ég járnbrautarlest. Mér þykir voða gaman að leika mér aö svoleiöis. Ég átti eina, þegar ég var þriggja ára. Næst mest langar mig i bflabraut og söguspil. Katrin Einarsðóttir, 8 ára: — Ég er búin aö biöja um sögu- spiliö, svo ekki þýðir að tala meira um það. Næst mest lang- ar mig i Matador spilið. JpGudjónsson fif. Skúlagötu 26 (rjj740 PLÓTUPORTIÐ Laugavegi 17 Létt tónlist — miHimúsik.... Otrulega Ingt verð. Aðeins kr. 710.00. |)uke Ellington — We love vou madl> Kats Doinino — M> l>lu** heaven \at King ( ole — l.ove is a man> splendor thing. ( arpenters — The young lover song Imok. I.iheraee — Strangers in the night l.iherace — B> the time I gel to l’hoenix . Roek n'Roll Festival I. ^in ,,a,‘,v* o fl Ihe Kingston Trio. Hur, Ives — The hig roek eand> mountain. Dust\ Springlield Wishin & lloping I he Kingston I rio — Where ha\e all the flowers gone Stars Sliine \at Ktng ( ole. Deaíi Martin, Glen ('amp- hell. Jud> (»arland. Tennesee Ernie Ford o.fl. Fats Domino — Bluberry hill F.lla Fit/.gerald Misty Blue IMattei s — Super llits. I.ouis Xrmstrong — \ame The Mills Brothers — l.a/y River Kmgs ol Swing - Artie Shaw. Benny (.oodman, Duke l’.llington o.l I Foimtain — lligh Soeiety. , l'ete J Bill llaley and the ( ommets — Roeking. M Roger Miller — King of the Road / lennessee Krnie Ford — Sixteen Tons. i Jórunn Harðardóttir, 6 ára: — Mig langar I dúkku, sem get- ur grátið. Ég veit að mamma og pabbi ætla að gefa mér svona dúkku. Agúst Guðmundsson, 8 ára: — Ég vil fá bflabraut. Einn vin- ur minn á svoleiðis og mér finnst gaman að leika mér með hana.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.