Vísir - 21.12.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 21.12.1974, Blaðsíða 12
Vlsir. Laugardagur 21. desember 1974. t JJ 11 f ií V *» Þór fœr frí um helgina Um þessa helgi áttu að' fara fram tveir leikir I 2. i deild karla I tslandsmótinu I' handknattleik. Þór frá Akur-i eyri átti að koma suður og leika við IBK og Þrótt, en nú j hefur verið ákveðið að fresta þeim leikjum. Ástæðan er sú, að mótanefnd HSÍ þorir ekki að treysta á aö Akureyringarnir' komist heim aftur fyrir jól, , ef veðrið veröur vont, og því tilkynnt að leikirnir falli i niður. Einnig fellur niður leikur sem átti að vera I dag á milli IBK og FH í 4.flokki karla. Aðrir leikir sem eru á skránni fara fram, en þeir eru allir á milli félaganna á Stór-Reykjavikursvæðinu og eru 10 talsins. Það eru leikir i 2. deild kvenna, 1. flokki karla og yngri flokkunum. Þetta er það eina sem um er að vera á iþróttasviðinu um þessa helgi — i öllum öörum greinum verður gefið fri. —klp— Heima fyrir undirbýr Þjálfi leikinn við Lima, siðari leik liðanna 'Nú verðum við á Jieimavelli, ] Þurfum að styrkja JMeð Bomma vörnina. Hún^TT i liðinu þarf ekkert er veikleiki j fti^-— að laga okkar— 'Kannski ekki, en við megum^ ekki treysta of mikið á einn ■—_leikmann V l'l/i Woild iighu n h-- iL' ÍW. 7-JlO Það er jólasvipur á íþróttablað- inu, 5.-6. tölublaði, sem komið er út. A forsiðu er jólasveinn I litaskrúði að velja sér hentug skiði. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda. Atli Steinarsson ræðir við þá Clausen-bræður, Hauk og örn, sem á slnum tima voru meðal frægustu iþróttamanna Evrópu. FH er að þessu sinni félagið I sviðsljósi, rætt er við eiginkonur KR-inga, sem iagt hafa mönnum sinum gott lið i félagsstarfinu, verzlanir, sem selja sportvöru eru heimsóttar, greinar eru um spjótkastarahjónin Lusis og El- viru Ozolinu, og um skozka prest- inn, sem brá sér úr prestshemp- unni til að vinna 400 metra hlaup á Olympiuleikum. Fjölda margt annað er i blaðinu, sem oflangt yrði upp að teija. Blaðið er 56 siður að stærð, og nokkrar litmyndir prýða blaðið. West Ham hefur verið mjög i sviösljósinu i ensku knattspyrn- unni — og þar enginn meir en fyrirliðinn Billy Bonds. Á mynd- inni efst á síðunni skorar Bonds, sá skeggjaði, hjá John Phillips, markverði Chelsea — en þessi lið mætast I dag á Stamford Bridge. Joe Hooley þjálfar Kefl- vlkinga næsta ieiktimabil og myndin aö neðan var tekin, þegar Hooley skrifaði undir samning við þá. Til vinstri er Hafsteinn Guðmundsson, for- maður IBK, en til hægri Árni Þorgrlmsson, formaöur KRK og stjórnarmaður I KSI. — Ljós- mynd Bjarnleifur. Hvað er hann að gera? Ég veit ekki hvort við ættum að hætta á að tala við hann.... j X" heimi Hann er að borða. Kol! y Málmmaður! Ætli hann sé vinur? Málmfólk hafði mannfólk sem þræla. Síðan var saminn friður. Kannske getum við talað við hann núna.... I staðinn fyrir kaff i? Núna er hann að drekka olfu! Framh Q King Feutureo Syndicate, Inc., 1974. World righu reaerved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.