Vísir - 21.12.1974, Side 14

Vísir - 21.12.1974, Side 14
14 Vlsir. Laugardagur 21. desember 1974. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum. Degi fyrr en önnur dagblöð. —7 (gerist áskrifendur) I^rstur meó fréttimar vism Auglýsing um kosningu til fulltrúaþings F. í. B. 9. grein laga félagsins: „Félagsmenn búsettir i hverju hinna 6 umdæma, sem talin eru i 3. grein, skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings, F.I.B. sem hér segir: Umdæmi nr. I. Umdæmi nr. II. Umdæmi nr. III. Umdæmi nr. IV. Umdæmi nr. V. Umdæminnr. nr. VI. Vesturland 4 aóalfulltrúa og 4 varafulltrúa. Norburland 4 aóalfulltrúa og 4 varafulltrúa. Austurland 4. abalfulltrúa og 4 varafulltrúa. Suburland 4 abalfulltrúa og 4 varafulltrúa. Reykjanes 6 abalfulltrúa og 4 varafulltrúa, Reykjavik 20 abalfulltrúa og ognágr. 10 varafulltrúa. Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar. Kjörtimabil fulltrúa er 2 ár og miðast viö fulltrúaþing. Skal helmingur fulltrúa kjörinn árlega. Uppástungur um fulltrúa eða varafulltrúa, sem félags- menn vilja bera fram, skulu hafa borizt félagsstjórninni i ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúar það ár, sem kjósa skal. Kjörnir fulltrúar skulu alltaf vera I kjöri. Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal veröur ekki af kosningu. Með uppástungum um þingfulltrúa, sem kjósa skal i hverju umdæmi, skulu fylgja meömæli eigi færri en 15 fullgildra félagsmanná úr þvi umdæmi, en I VI. umdæmi skulu meðmælendur eigi vera færri en 30 fullgildir félags- menn þar. I framangreindri tölu meömælenda má telja þá, sem stungið hefur verið uppá sem þingfulltrúum. Berizt eigi uppástungur úr einhverju eöa einhverjum umdæmum skoðastfyrri fulltrúar þar endurkjörnir, nema þeir hafi beöizt skriflega undan endurkjöri”. Samkvæmt þessu skulu uppástungur um HELMING þeirrar fulltrúatölu, sem 19. grein getur, hafa borizt aöal- skrifstofu F.I.B., Armúla 27, Reykjavik, i ábyrgöarbréfi fyrir 15. janúar 1975. Reykjavlk 19. desember 1974. F.h. stjornar Félags islenzkra bifreibaeiganda. Einar Flygenring, framkvæmdastjóri. MUhúsið LAUGAVEGI178. s ykkur Kæru starfsmenn! Drekkib, etib og skemmtib 7BF R— — Ég héld mig sé bara frekar farib ab ianga I kex og vatn á aðfangadagskvöld. ooo jA-JL IBEZ-- ooo Guövarður! Tefsta pakkanum eru sundföt og kútur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.