Vísir - 21.12.1974, Side 16

Vísir - 21.12.1974, Side 16
KHN<Z_______g-g tt-EID>- JCO 16 Vlsir. Laugardagur 21. desember 1974. Tarzan er engu nær um hver hinn látni maöur] hefur verið En þar íinnur hann litla dagbók,., f f J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125,13126 Snjóhjólbarðar { miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Simi 1492S. (A horni Borgartúns og Nöatúns.) Blaðburðar- börn óskast við Suðurgötu, Tjarnargötu, Byggðarenda, Sogaveg fró 100,. Tunguveg, Laufósveg, Þórsgötu, Bergstaðastrœti, Þingholtsstrœti VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. GAMLA BÍÓ Brewster McCloud Ný óvenjuleg bandarisk gaman- mynd. - ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5,7 og 9. HASKOLABIO Ofátið mikla Leikstjóri: Marco Ferreri Þetta er vægast sagt óvenjuleg mynd um 4 menn, sem drekka og éta sig i hel. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Hættustörf A ROBERT CHARTOFF- IRWIN WINKLER PRODUCTION THE NEW CENTURIONS Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Sýnd kl. 4, 6, 8 óg 10. Bönnuð innan 14 ára. TONABIO Simi 31182 Sjö hétjur enn á ferð Mjög spennandi ný bandarísk kvikmynd úr villta vestrinu með hinum vinsæla leikara: LEE VAN CLEEF. Aðrir leikendur: Stefanie Powers, Mariette Hartley, Michaei Cailan. Leikstjóri: George McGowan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ISLENZKUR TEXTI. Jólamynd 1974: Jacques Tati í Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, — skopleg en hnifskörp ádeila meistara Tati um „umferðamenninguna”. Islenzkur texti Sýnd kí. 3, 5, 7, 9, og 11. BIPRCIÐA CIGCnDUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU I keyrslu yðar, með því að lóta okkur annast stillingamar á bifreiðinni. Framkvaomum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitaoki. O. £ngilbcít//on h/l Stilli- og Auðbrckku 51 vélaverkstæði Kópavogi, simi 43140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.