Vísir - 21.12.1974, Page 19

Vísir - 21.12.1974, Page 19
Vlsir. Laugardagur 21. descmber 1974. 19 Norö-austan átt, stinnings kaldi meö köfl- um. 8 til 12 stiga frost. Létt- skýjaö. Vestur spilar út hjarta- drottningu i sex tiglum suðurs. Hvernig spilar þú spiliö? NORÐUR A G105 y 765 • KG765 * ÁD A ÁK932 V A3 ♦ AD1098 *4 ■ I Tapslaginn i hjarta er möguleiki að losna við annaö hvort i spaöa eöa lauf — það er laufadrottningu svinað. En þaö þarf að taka möguleikana i réttri röö. Útspilið er tekiö á hjartaás og svo tökum við trompiö af mótherjunum. Þau lágu 2-1. Nú er spurningin. — Eigum við að spila spaða eða svlna laufi? Hugsaðu aðeins um það smástund. — Staðan er þekkt. Við eigum fyrst að taka tvo hæstu i spaða. Mögu- leikarnir eru talsverðir að drottning sé einspil eða tvíspil (30%). Ef drottningin kemur ekki verðum við að treysta á laufasviningu. Ef hún heppn- ast er tapslagnum i hjarta kastað á laufaás. Nú, ef hvor- ugt heppnast töpum við spil- inu. Förum reyndar tvo niður i stað eins, ef spaðanum er ein- göngu spilaö. En það verður þá að hafa það — við höfum spilaö upp á bezta mögu- leikann. Þegar spilið kom fyrir, átti vestur spaðadrottn- ingu aðra — austur laufakóng. \B • ■ ■ ■ 1 Bent Larsen hafði svart og átti leik gegn Quinteros i eftir- farandi stöðu á skákmótinu mikla i Manilla i haust. i. m iHf é H m mk i Ti Wm m i m L& 'Jmyíwi m öl i jÉ mL WM 11. w% , fA igr ; p 'WM ■ A ■ S 28. - - He3 29. Dd2 - Hxd3! 30. Dxd3 - Dg4 31. Kf2 - Hb2+ 32. Re2 - Rxh5 33. Hxh5 - gxh5 34. Dc3 - Hb8 35. De3 - Dh3 36. Ha7 - Bd7 37. Ha3 - Hbl 38. Rg3 - h4 39. Rh5 - Hfl+ 40. Ke2 - Dg2+ og hvitur gaf. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — - fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, slmi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 20.-26. des. er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla taugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05.. SJÓNVARP • Laugardagur 21. desember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar Bandariskur myndaflokkur með leiöbeiningum i jóga- æfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 tþróttir Knattspyrnu- kennsia Breskur kennslu- myndaflokkur. Þýöandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Aörar iþróttir: Hand- knattleikur, mynd um þjálf- un sundfólks o.fl. Um- sjónarmaður óm a r Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd. Læknir, lækna sjálfan þig Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Gagn og gaman Kvik- mynd, sem Þorsteinn Jóns- son og Ólafur Haukur Simonarson hafa gert fyrir Sjónvarpið. í myndinni er f jallaö um stöðu listamanna og samband þeirra viö al- menning. 21.35 Tökum lagiö Breskur söngvaþáttur, þar sem hljómsveitin „The Settlers” og fleiri flytja létta tónlist. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.05 Þegar spörvarnir falla (The Fallen Sparrow) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1943. Aðalhlutverk John Garfield og Maureen O’Hara. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist I Bandarikjunum árið 1940. Maður, sem setið hefur I fangabúöum á Spáni, kemur heim. Hann fréttir að vinur hans, sem hafði hjálpað honum aö sleppa úr fanga- vistinni, hafi framið sjálfs- morð. Þessu getur hann með engu móti trúaö, og tekur aö rannsaka málið. 23.35 Dagskrárlok ....Var ekki nokkur möguleiki á aö þú gætir beöiö meö aö kaupa jólagjöfina mina, þar tii þú varst ein I bænum. Jólakort óháða safnaðarins fást i verzluninni Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Munið jólapottana Hjálpið okkur að gleðja aðra. H jálpræðisherinn. Félagsstarf eldri borgara Af gefnu tilefni skal fram tekið að hársnyrting fer fram alla þriðju- daga og föstudaga frá kl. 2 e.h. að Noröurbrún 1. Uppi. og pantanir I sima 86960 alla virka daga frá kl. 1-5 e.h. Félagsstarf eldri borgara Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10 til 6. Munið gamlar konur, sjúka og börn. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Jólaleikrit Jólaleikrit sunnudagaskólans i Æskulýðsráðshúsinu að Frikirkjuvegi 11 fer fram næst- komandi sunnudag kl. 10:45. öll börn og foreldrar eru hjartanlega velkomin. Áramótaferðir i Þórsmörk 1. 29/12—1/1. 4 dagar, 2. 31/12—1/1. 2. dagar. Skagf jörðsskáli veröur ekki opinn fyrir aöra um áramótin. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. Árbæjarsafn. Safnið verður ekki opið gestum i vetur, nema sérstaklega sé um það beðiö. Simi 84093 kl. 9- 10 árdegis. IÍTVARP • LAUGARDAGUR 21. desember 7.00 Morgunútvarp. Óskaiög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 14.15 Aö hlusta á tóniist, VIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. „Aleinn”, einleikur eftir Steingeröi Guömundsdóttur leikkonu. Höfundurinn flytur. 16.40 TIu á toppnum. 17.30 Lesiö úr nýjum barna- bókum. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Tvö á taii. Valgeir Sig- urðsson talar við ólöfu Rlk- harðsdóttur ritara Sjálfs- bjargar. 20.05 Létt tónlist frá hollenska útvarpinu. 20.20 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Ásar. Leikhúskjaliarinn: Skuggar. Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks. Tjarnarbúö: Roof Tops. Röðull: Bendix. Siifurtungliö: Sara. Sigtún: Pónik og Einar. Veitingahúsiö Borgartúni 32: Kaktus og Fjarkar. Tónabær: Júdas og Change. Skiphóll: Næturgalar Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. Oldúnni öldugötu 29, verzl. Emmu,' Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. MinningarkorT Ljósmæörafé- lags Islands fást i Fæöingardeild Landspitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæörabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Hallgrimskirkja: Ensk jólaguðsþjónusta kl. 4 sd. Sendiherrar Bretlands og Banda- rikjanna annast ritningarlestur. Fólk af öllum kirkjudeildum vel- komið. Dr. Jakob Jónsson. Asprestakall: Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Kvikmyndasýning. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtssókn: Barnaguösþjónusta kl. 10:30 i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Hall- dórsson. Neskirkja: Helgistund kl. 2 eh. Þar syngur æskulýðskór, Guörún Þorbjarn- ardóttir leikkona les upp, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir syngur með undirleik Mána Sigurjóns- sonar. Almennur jólasöngur. Bræðrafélag Nessóknar. Háteigskirkja: Helgistund fyrir börn og fullorðna kl. 2. Jólasöngvar, barnakór Hliðaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Jólaguösþjónusta kl. 11 fyrir börn og aðra. Lúörasveit unglinga leikur, Kristinn Hallsson syngur meö börnunum, stuttur helgileik- ur. Séra Þórir Stephensen. Digranesprestakall: Fjölskylduguösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Skólahljómsveit Kópavogs og helgileikur. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Barnaguðsþjónusta I Kársnes- skóla kl. 11. Jólatónleikar Tónlist- arskólans i Kópavogskirkju kl. 5. Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja: Sunnudaginn 22. des. er engin messa. Sóknarprestur. Hjálpræöisherinn. Sunnudag. Helgunarsamkoma. Kl. 14. sunnudagaskóli. Kl. 20.30. fyrstu tónar jólanna. Sr. Halldór S. Gröndal talar. Lúsia kveikir á jólatrénu. Hermannavigsla. Vel- komin. Bústaðakirkja: Jólasöngvar kl. 2, kór og hljóm- sveit Breiðagerðisskóla flytja jólalög, japanski guðfræöineminn Miyako Þórðarson talar. Séra Ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10:30. Séra Guömundur Þor- steinsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.