Vísir - 21.12.1974, Side 21

Vísir - 21.12.1974, Side 21
Hl Vlsir. Laugardagur 21. desember 1974. | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD Útvarp sunnudag kl. 14.15: Dagskrárstjóri í eina klukkustund — Magnús Kjartansson alþingismaður PÓUTÍKIN LÖGÐ TIL HLIÐAR OG JÓLIN TEKIN FYRIR „Efnið, sem ég valdi, er allt i tengslum við jólin,” sagði Magnús Kjartansson, al- þingismaður, sem er dagskrárstjóri i eina klukkustund á sunnu- dag. Viö fengum Magnús til þess aö skýra aðeins nánar frá þvi efni, sem hann valdi til flutnings. „Eftir að ég var beðinn um að sjá um þennan þátt, áttaði ég mig á þvi, að sá á kvölina sem á völina. Þött ég afmarkaði efnið við eina hugmynd, þá er úr mörgu góðu að velja. Efnið, sem ég valdi, tengist jólunum I minurn huga. Það er þó ekki um heföbundið jólaefni aö ræða, en má tengja jólunum I víðtækri merkingu. Ég get t.d. nefnt kvæði eftir þá Snorra Hjartarson, og Stephan G. Stephanson, sem þeir ortu um jólin. Ég tók einnig fyrir dæmi um það, sem eimir eftir af heiðnum jólum, og nokkur dæmi um hvernig rithöfundar fjalla um Jesúbarnið. Það, sem mörgum mun ef- laust þykja fengur i, er upplest- ur Halldórs Laxness á sögu sinni „Jón í Brauðhúsum”. Þetta mun vera i fyrsta sinn, sem hann les þá sögu i útvarp,” sagði Magnús. Hlustendur fá einnig að heyra tónlist i þessum klukkustundar langa þætti Magnúsar. Tónlistin tengist þessu sama efni, jólun- um. T.d. eru fluttir fornir dans- ar, i hljómsveitarútsetningu Jóns Ásgeirssonar. Einnig gefur að heyra kirkjulega músik. —ÓH Magnús Kjartansson al- þingismaöur. Hann fær að ráöa dagskránni I eina klukkustund á sunnudag, og tekur þá fyrir efni tengt jólunum. Eiðurinn endurtekinn Sjónvarp kl. 21,30: Sjónvarpiö endursýnir „1 Skálholti” eftir Guömund Kamban á sunnudagskvöld. Leikritið var sýnt á jólunum 1971. Það var tekið upp i sjónvarps- sal, undir stjórn Tage Ammen- drup, en Baldvin Halldórsson sá um sjónvarpshandrit og leik- stjórn. Efni leikritsins þarf ekki að rekja nema I grófum dráttum. Það fjallar um Ragnheiði bisk- upsdóttur í Skálholti, sem verð- ur barnshafandi. Daði Halldórs- son, ungur prestur, mun vera faðirinn. En það yrði honum til trafala á framabrautinni að IÍTVARP • Sunnudagur 22. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir 8.15 Létt morgunlög Fllharmóniusveit Vinar- borgar leikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 9.00 Fréttir. Otdráttir úr f orustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Frá lista- hátiöinni i Björgvin I sumar. Drengjakórinn Sölvguttene syngur og, Tor Grönn leikur á orgel. Stjórnandi: Thorstein Grythe. 1. Sanctus og Exultate Deo eftir Palestrina. 2. Misereri cordas Domine eftir Durante. 3. Cantate Domini, Speret Israel og „Die Himmel erzáhlen die Ehre Got'tes” eftir Schutz. 4. Tokkata, Ricercare og Canzona eftir Frescobaldi. 5. „Hör mein Beten” eftir Mendelssohn. 6. Missa Brevis op. 63 eftir Benjamin Britten. b. Sinfónia nr. 104 i D-dúr eftir Haydn. Nýja filharmóniusveitin i Lundúnum leikur: Otto Klemperer stj. 11.00 Guösþjónusta i útvarpssal (hljóðrituð). þurfa að kannast við svona nokkuð. Ragnheiður sver eið þess efnis, að hann hafi ekki flekað hana. Um leiö og Guðmundur Kamban er nefndur á nafn, má geta þess hér, að annaö sjón- varpsleikrit eftir hann, Vér morðingjar, var sýnt fyrir stuttu i Sviþjóð. Það vakti mikla hrifningu gagnrýnenda og annarra. Gagnrýnendurnir luku lofsorði á efni leikritsins, og sögðu það langt á undan sinni samtið. Þá fengu leikararnir hrós fyrir frá- bæra frammistöðu. —ÓH Æskulýðsfulltrúar þjóð- kirkjunnar, séra Guðjón Guðjónsson og Guðmundur Einarsson annast guðsþjónustuna. 1 messunni veröa fluttir kaflar úr h- moll messu og jólaóratoriu eftir Bach, svo og sálma- lögin „Slá þú hjartans hörpustrengi” „Hallelúja, dýrð sé drottni” og „Vist ertu Jesú, kóngur klár”. Kirkjukór Akureyrar, Skál- holtskórinn og Ljóðakórinn syngja unair stjórn Jakobs Trveevasonar, dr. Róbert A. Ottóssonar og Guð- mundar Gilssonar. Loks leikur dr. Páll tsólfsson niöurlag Chaconnu sinnar við stef úr Þorlákstiöum. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.25 Um Islenska leikritun Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.15 Dagskrárstjóri i eina klukkustund Magnús Kjart- ansson alþingismaður ræður dagskránni. 15.15 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátiðinni i Bratislava i Tékkóslóvakiu i fyrra. Flytjendur: Kaja Danczowska, Rudolf Macudzinski, Sandor Solyom-Nagy, Silvia Macudzinska, Leonid Kogan og Filharmóniu- sveitin i Slóvakiu. Stjórn- andi: Lúdiwit Rajter. a. Tónaljóð eftir Zdenek Fibich. b. Sönglög eftir Franz Schubert. c. Ragnheiöur sver eiöinn. Vottar eru þeir Gunnar Eyjólfsson (t.v.) og Erlingur Gislason. Biskupsdótturina leikur Sunna Borg. Fiðlukonsert op. 99 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaðinum. Bóka- kynningarþáttur undir stjórn Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Anna Heiða vinnur afrek” eftir Rúnu Gislad. 18.00 Stundarkorn meö belgiska fiöluleikaranum Arthur Grumiaux Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýöi. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þáttak- endur: Dagur Þorleifsson og Vilhjálmur Einarsson (skildu jafnir á sunnu- daginn var). 19.50 Gestur I útvarpssal: i Kjell Bækkelund pianó- leiUari fró Noreiíi leikur „Villarkorn” eftir Olaf Kielland. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 20.35 Á bókamarkaöinum Bókakynningarþáttur. Dóra Ingvadóttir kynnir. 21.30 Spurt og svaraðErlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrarlok. 21 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. des. Ifcr3 m w cs & Hrúturinn,21. marz—20. april. Láttu andagiftina ná tökum á þér i dag, og gerðu þaö sem þig lang- ar til. Vertu hreinskilin(n) og ræddu málin til hlitar. Nautiö, 21. april—21. mai. Næstu dagar verða mjög skemmtilegir og fróðlegir. Þú skalt stunda listasýningar og fara i kirkju. Reyndu að ná sem mestum fróðleik út úr næstu vikum. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Farðu i stutta skemmtiferðmeð vinum i dag. Stundaðu iþróttir til heilsubótar. Láttu þér ekki leiðast i dag. Krabbinn,22. júni—23. júli. Notaðu daginn til að hlusta á, þú kemur til með aö fræðast mikið á þvi. Vertur hjálpsöm(samur). Láttu það ekki á þig fá, þótt vinsældir þinar minnki. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú skalt eyða degin- um heima i dag og taka til hendinni. Gerðu samt minnst af þvi ónauðsynlega. Eyddu kvöldinu við að hlusta á góða tónlist. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Notaðu hugmynda- flugið i dag og þú munt fá mikla skemmtun út úr þvi. Blandaðu geði við annað fólk. Kvöldið verð- ur ánægjulegt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Byrjaðu daginn snemma, það veitir ekki af. þvi að margt þarf að gera i dag. Þetta verður ánægjulegur dagur, ef þú eyðir honum með góðum félag.. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Byrjaðu á heilsurækt i dag. Gættu að hvar þú gengur, forðastu að hafa brögð I tafli. Hjálpaðu öðrum. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Þér likar bezt að leika þér, en umhverfið krefst þess af þér, aö þú beinir huga þinum að nytsömum hlutum. Forð- astu leiðindi i kvöld. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Dagurinn likist mest þvi hvernig næsta ár gengur hjá þér, sér- staklega i persónulegum málum. Fjölskyldumál veröa að ganga fyrir. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. íþróttir eru bezt stundaðar i hófi, gættu þin að ofreyna þig ekki. Kvöldiö býður upp á mikla möguleika. ♦ ♦ ♦ ♦ •f •f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú lendir I ein- hverjum deilum um peningamál i dag. En gættu þess, að peningarnir eru ekki allt, stráðu gleði I _________ kringum þig. :ff4*ff ff f f f-fff-ff f f *f f f ff f*f f ff f f-f-f-f-f-M-M-M-l SJÚNVARP • Sunnudagur 22. desember 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti eignast Tóti vinkonu, sem heitir Margrét. Söng- fuglarnir og Andarungakór- inn syngja nokkur lög, og sýndar verða myndir um Róbert Bangsa og dvergana Bjart og Búa. Þá sýnir Friða Kristinsdóttir, hvernig hægt er að búa til jólasveina úr filti, og Óli og Maggi bregða sér i bæinn með börnum úr iþrótta- félaginu Gróttu og skáta- félaginu Garðbúum. Þættin- um lýkur svo með þvi, að Guðmundur Einarsson, æskulýðsfulltrúi, talar um Jesú. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Skák. Stuttur, banda- riskur þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 A ferö meö Bessa. Spurningaþáttur, tekinn upp á Laugarvatni. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.30 1 Skálholti. Leikrit eftir Guðmund Kamban. Endur- sýning. Þýðing Vilhjálmur Þ. Gislason. Sjónvarps- handrit og leikstjórn Bald- vin Halldórsson. t aðalhlut- verkum: Valur Gislason, Sunna Borg, Guðmundur Magnússon, Briet Héðins- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gislason, Rúrik Haraldsson og Jónina H. Jónsdóttir. Myndataka örn Sveinsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friöriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 27. desember 1971. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Tómas Guðmundsson flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.