Vísir


Vísir - 21.12.1974, Qupperneq 24

Vísir - 21.12.1974, Qupperneq 24
vism Laugardagur 21. desember 1974. „Gífur- legt ófall" — segir Lúðvík Jósefsson „Þetta er auðvitað gifurlegt áfall, það er augljóst, að mikill mannskaði hefur orðið og fólk á öllum aldri farizt,” sagði Lúð- vík Jósepsson, alþingismaður, i viðtali við Visi i gærkvöldi. Um atvinnulifið sagði hann, aö langstærsta atvinnufyrir- tækið hefði lamazt, eina frysti- húsið, og mjög stór sildar-, það er að segja loðnuverksmiðja. öll önnur atvinna i bænum mætti segja að byggðist á einn eða annan hátt á þessum fyrir- tækjum, svo sem báta- og skipa- smiði, vélsmiðja, trésmiðja, slippur og öll önnur væru tengd þessum fyrirtækjum. „Ef það þarf að verða svo, að þessi fyrirtæki stöðvist um lengri tima,” sagöi Lúðvik, „og á þvi er mikil hætta, verður það mjög tilfinnanlegt fyrir alla i þessum bæ. Það verður alvar- legt áfall fyrir þjóðarbúiö ef sildarverksmiðjan hættir nú. Hún hefur verið einhver mikil- vægasta loðnuverksmiðjan, einkum i byrjun vertiðar.Henni verður að koma aftur i rekstur, en það verður ekki gert nema fenginn verði mikill starfs- kraftur annars staðar, aðallega járniðnaðarmenn.” —HH Sagði fólkið beðið að rœða ekki við fjölmiðla Var utandyra og bjarg- aðist úr snjófíóðinu — óttast var um manninn, sem var þú að starfa við björgun ÞARNA KOM FLÓÐIÐ Þessi mynd Mats Wibe- Lund sýnir hvar snjó- skriðurnar æddu niður hlíðarnar, tóku mannslíf og lögðu í auðn hús á stóru svæði. Og enn vofði hættan yfir kaup- staðnum í gær að talið var. Ibúar hverfa innar- iega í bænum f luttu sig til vina og kunningja á öruggari stöðum í bænum, sem sjást raunar f remst á myndinni. Mynd þessi fór víða um heim í gær til fréttastofnana, sem óskuðu eftir fréttum og myndum af ham- förunum. —JBP- DRÆTTI I GETRAUN FRESTAÐ VEGNA SAMGÖNGUERFIÐLEIKA Vegna hinna miklu sam- gönguerfiðleika, sem veriö hafa um alit land, verður frestað fram til áramóta að draga i jólagetrauninni. Margir staðir úti á landi voru fyrst að fá i gær og I dag siðustu blöðin með getraunaúrlausn- unum. Póstur hefur verið seii á ferðinni, vegna mikilla ann Þeir ibúar á Stór-Reykj vikursvæðinu, sem eiga ei eftir að skila úrlausnum sinur geta gert það fyrir hádegi Þorláksmessu. —Ó til náða, en allt hefði fólkið verið beðið um að ræða ekki við fjölmiðla heldur visa á Almannavarnanefnd Neskaup- staðar. Forstöðukonan sagði Visi, að margt af fólkinu hefði sezt að hjá vinum og vandamönnum, en annað væri þar á hótelinu og staðið hefði til að opna einnig fyrir þvi skólana. „Allir verkfærir karlmenn eru við björgunarstarfið” sagði forstöðukonan. „Kvenfólkiö hefur nóg að gera við að annast þá, sem erfitt eiga, og hjálpa til á annan hátt.” Hún sagði skaplegt veður komið á Neskaupstað, alveg logn þessa stundina. —SH Hallgrimur Þórarinsson, yfir- vélstjóri I Sildarvinnslunni, var að dytta að bil slnum I porti fyrirtækisins, þegar snjóflóðið skall á Neskaupstað I gær. Varö hann var við mikinn hávaða, og áður en varði skall snjórinn yfir. Vildi það honum til happs, að hann varð ofan á snjónum og hafnaði uppi á skúrþaki I stað þess að grafast undir snjónum. Varð Hallgrlmi ekki meint af, — og hélt þegar til hjálpar- starfsins. Fjölskylda hans frétti ekki af honum næstu tlmana, og var á tima óttast að hann væri meðal þeirra, sem týnzt hefðu. Þarf vart að geta þess, að það urðu mikil gleðitlðindi, þegar fréttist af honum heilum við hjálparstarfið, ásamt tugum annarra Norðfirðinga. Fólk það, sem flutt var úr húsum við efstu götur Neskaup- staðar I gær I öryggisskyni, fékk inni I félagsheimiiinu Egilsbúð og gagnfræðaskólanum. Vlsir náöi I gærkvöldi tali af forstöðu- konu Egilsbúðar. Við báðum, hana að ná I einhvern ibúa húsanna i simann. Hún kom aftur með þau skilaboð, að flestir væru gengriir Inni I verksmiðjunni voru tveir menn að störfum, að þvi talið var I gærkvöldi , báðir munu hafa farizt. Varð það Hallgrimi þvi til happs, að hann var úti við. Annar maður var uppi i fjalli, þegar flóðið kom og var að huga að kindum. Forðaði hann sér hið bráðasta, og tókst honum að komast undan skriðunum.-JBP- HALLGRtMUR ÞÓRARIN8- SON — komst naumlega undan snjóflóðinu án meiðsla á undur- samlegan hátt. Hœttu við að senda hjólpargögn — flugvéladrunurnar gátu verið hœttulegar Mikið annriki var hjá Almannavörnum I Reykjavik I gær. Skömmu eftir að snjóflóðiö skall á Neskaupstaðarbyggð, komu nefndarmenn Almanna- varnaráðs saman I stjórnstöð Almannavarna og var fylgzt með hjálparstarfinu eystra og leiðbeiningar veittar eftir föngum. Flugvél var tilbúin á Reykja- vikurflugvelli með hjálpargögn en hætt var við að láta hana fljúga yfir Neskaupstað af ótta við. að hljóðbylgjur frá vélinni gætu hleypt af stað nýjum skriðum. A myndinni eru þeir Guöjón Petersen, fulltrúi Almanna- varna rikisins, og Hafþór Jónsson, erindreki, við störf I stjórnstöðinni. —JBP— „ÞETTA VAR EINS OG STORMSVEIPUR" Einn sjónarvottur a.m.k. var að þvi, þegar snjóskriðan mikla á Neskaupstað reið yfir. Maðurinn var á ferð I bil sinum, þegar skriðan fór af stað. Sjálfur lentt hann i útjaðri skriðunnar. Horfði hann á ntannvirkin hverfa eins og cld- spýtustokka, sem blásiö er á. Sá hann hina uggvænlegu sjón, þegar farþegabifreið af Mercedes-gerð (rútubill), sópaðist af veginum út á sjó. Einnig þegar skriðan sópaði burtu eldsneytisgeymum með 8- 900 tonnum af svartoliu, og allri fiskiðju bæjarins. Bilstjóri rútubilsins lézt. „Þetta var eins og óhugnan- legur stormsveipur, ógnvænleg sjón og nokkuð, sem maöur heföi aldrei getað téúaö að gæti átt sér stað”, sagöi maðurinn i gærkvöldi. —JBP—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.