Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 1
VÍSIR Mánudagur 23. desember 1974. JÓIADAGSKRÁ SJÓN- VARPS OG ÚTVARPS Visir birtir í þessu aukablaði dagskrá út- varps og sjónvarps yfir jólin. Litið er inn í upp- tökusal í útvarpshúsinu þegar verið er að hljóð- rita jólaleikritið „Þið munið hann Jörund". Þá er einnig f jallað um stór- myndina ,/Vesturfararn- ir", sem sjónvarpið sýnir um hátíðarnar og eins er sagt frá jóla leikrití sjón- varpsins, sem er að þessu sinni „Don Juan" i flutn- ingi Leikfélags Akureyr- ar. Sjá bls. 14 — 15 — 16 — 17 og 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.