Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 2
26 Visir. Mánudagur 23. desember 1974. VERÐLAUNAGETRAUN VERÐLAUNAGETRAUN: í dag er Þorláksmessa. Allir eru i önnum við siðustu jólainnkaupin. Á teikningunni sjáum við meðal annarra 10 herramenn með böggla. Athugið nú myndina vel og reynið að sjá hvaða iðju hver þeirra stundar. Mögu- leikarnir eru: A) Smyglari B) Nýorðinn faðir C) Ljósmyndari D) Hnefaleikamaður E) Laxveiðimaður Forsíðumyndin: Guðsmóðir með bornið Forsiðu jólablaðsins prýðir myndin „Guðs- móðir með barnið” eftir málarann Boye Will- umsen, sem fæddist 1927 i Danmörku. Með þessari mynd vill blaðið óska lesendum sinum gleðilegra jóla og jafnframt minna þá á for- sendur þessarar mestu hátiðar ársins. F) Skiltaberi G) Pylsusali H) Hundaeigandi I) Þjónn J) Knattspyrnumaður SENDIST FYRIR 10. JANÚAR MERKT ,GETRAUN' _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.