Vísir - 23.12.1974, Page 5

Vísir - 23.12.1974, Page 5
Áður én haldið er heim i jólafri, þykir skólakrökkunum það sjálfsagt að bragða örlítið á jólagleðinni og halda sin eigin litlu-jól. Ljósmyndarar Visis Bragi og Bjarnleifur komu við i barnaskólum fyrir helgina og tóku nokkrar myndir af litlu-jólahaldinu. viniflnPiBflB HOTEL LOFTLEIÐIR Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. Þau fá sfn einkajól t Hliöaskóla héldu sex og átta ára krakkarnir slna hátlö saman. Fyrst var gengiö I kringum jólatré meö söng og öllu tilheyrandi. Ljósm. Bragi. BiómnsniuR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. Nemendur Mýrarhúsaskóla héldu sin iitlu jól hátiöleg I samkomu- húsi Seltjarnarness. Þar kom saman litiö fólk á öllum aldri. Þessar stóru, sem skaga upp úr, eru þó vitanlega kennararnir. Ljósm. Bj.Bj. Nemendur Mýrarhúsaskóla settu á sviö jólaleikrit I samkomuhúsi Sel- tjarnarness. Auövitaö fjallaöi leikurinn um fæöingu frelsarans. Ljósm. Bj.Bj. t HHöaskóia sýndu eldri krakk- arnir leikrit, sem nefndist „Rauða kross pakkinn”. Verkiö var búiö aö æfa vel og lengi enda vakti flutningur þess mikla ká- tinu hjá hinum nemendunum. Sérstaklega var þó hlegiö, er „Rauöa kross pakkinn” reyndist innihalda manneskju I fullri stærð. Ljósm. Bj.Bj. Eidri krakkarnir I Hllöaskóla héldu sin litlu jól einum degi á undan hinum yngri. Hérna sýna stúlkurnar Ijósmyndaranum, hvernig þær gera, þegar þær strauja sinn þvott snemma á föstudagsmorgni. Ljósm. Bj.Bj. Eftir aö búiö var aö ganga I kringum jólatréö I Hllöaskólanum, var haldiö niöur I kjallara. Áöur en bíóið byrjaöi komu jólasveinarnir f heimsókn og eins og góöum jólasveinum sæmir, buöu þeir öllum viöstöddum upp á ljúffeng epli. Ljósm. Bragi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.