Vísir - 23.12.1974, Side 15

Vísir - 23.12.1974, Side 15
Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. 39 SJÓNVARP UM JÓLIN „Syng með strákunum' 4 ,,Ég hef tekiö að mér lltiö hlutverk I barnatlma sjón- varpsins, sem veröur á dag- skrúnni á jóladag. Ég ætla aö syngja með þessum strák- um,” sagöi Jón Sigurbjörns- son leikari, strauk imyndaö skegg og benti á þá félagana I hljómsveit Kagnars Bjarna- sonar. Þaö var veriö aö æfa undirieikinn með Jóni, þegar Vlsir leit inn I sjónvarpssal skömmu fyrir siöustu helgi. Meöfylgjandi mynd, sem þá var tekin, sýnir Jón Sigurös- son, Rúnar Georgsson, Jón Sigurbjörnsson, Ragnar Bjarnason og Ilalldór Pálsson. A bak við Jón leikara má sjá vinnufélaga hans úr Iönó, Kjartan Ragnarsson, sem ieikstýrir þvi sem leikstýra þarf i „Stundinni okkar” á jóiadag. — ÞJM/:Bragi. „Almenningi birtist í fyrsta sinn þessi heimur" Sjónv. jóladag kl. 20.20: „Höggmynda- skóldið Einar Jónsson": „Almenningi birtist I fyrsta sinn þessi heimur. Hingaö til hefur ekki veriö leyft aö kvik- mynda i safni Einars Jónssonar myndhöggvara”, sagöi Andrés Indriöason, sem sér um þátt um „höggmyndaskáidiö” Einar Jónsson, er sjónvarpiö sýnir á jóladag. Ævi og sköðanir Einars veröa i brennidepli. Sjónvarpiö hefur kvikmyndaö á heimaslóöum hans og viöar, og ævi hans er rakin, frá þvi að hann „gengur um sem litill drengur og horfir á fjöllin ”. Einar fer utan og snýr heim til starfa. Hörður Bjarnason húsameistari sem er bróöursonur myndhöggvarans, les texta úr bók Einars „Skoðanir”, þar sem lista- maöurinn segir hug sinn. Einnig er texti byggður á bókinni „Minningar”, sem Einar gaf út og er eins konar sjálfsævisaga hans. Umsagnirum listaverk I safni Einars eru byggðar á út- skýringum séra Jóns Auðuns, sem er manna kunnugastur þeim. „Einar var um margt sér- stæöur persónuleiki”, sagöi Andrés. „Hann var til dæmis ekki mikið fyrir aö útskýra verk sin fyrir fólki, heldur sagöi hann, aö þau ættu að kalla fram i fólki það, sem þar væri fyrir”. „Það er i alla staði tilhlýðilegt að minnast myndhöggvarans nú. Liðin eru 100 ár frá fæðingu hans. Hann fæddist 11. mal 1874 og lézt 22. október 1954”. „Eftir ósk hans haföi áður ekki verið kvikmyndað i safn- inu”. Þess má minnast, að Visir varð fyrst blaöa til aö taka þar ljósmynd, I september I fyrra. Ýmis verk Einars eru einnig úti, á almannafæri. Magnús Bjarnfreðsson er þulur I þættinum. Andrés hefur samiö textann að mestu. —HH Vtsir fékk fyrstur blaöa aö taka ljósmynd I safni Einars Jónssonar I Hnitbjörgum. Þetta er myndin. Hún sýnir húsamódel, sem Einar geröi og svipar töluvert til fyrirhugaörar Seölabankabyggingar. „Loftkastali,” sagöi Einar um módeliöog hafnaöi þvl sem hugmynd aösafnhúsi slnu. SJÓNVARP • Miðvikudagur 25. desember Jóladagur 17.00 Endurtekiö efni. Munir og minjar. „ólafur kóngur örr og friöur”. Umsjónar- maöur dr. Kristján Eldjárn. Aöur á dagskrá 20: október 1967. 17.25 Þjóögarðurinn I Skafta- felli. Sjónvarpskvikmynd, gerð sumarið 1970. Leið- sögumaður Ragnar Stefáns- son, bóndi i Skaftafelli. Þul- ur og textahöfundur Birgir Kjaran. Kvikmyndun Orn Haröarson. Fyrst á dagskrá á jóladag. 1970. 18.00 Stundin okkar. Jóla- skemmtun i sjónvarpssal með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og leikurunum Guðrúnu Asmundsdóttur og Pétri Einarssyni. Jóla- sveinninn kemur I heim- sókn. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.15 Höggmyndaskáldiö Einar Jónsson. A þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Einars Jónssonar, og 20 ár eru siðan hann lést. I mynd- inni, sem gerð var siðastlið- ið sumar, er greint frá lifi Einars og list. Meöal annars er svipast um i Hnitbjörg- um, listasafni Einars, og brugðið upp myndum frá æskuslóðum hans, Galtafelli i Hrunamannahreppi. Þulir Magnús Bjarnfreðsson og Hörður Bjarnason. Kvik- myndun Sigurliði Guð- mundsson. Handrit og stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 21.00 Frá Listahátiö ’74. ltalska söngkonan Renata Tebaldi syngur með Sinfóniuhljómsveit Islands. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy. 21.30 Vesturfararnir. Ný, sænsk framhaldsmynd i átta þáttum, byggö á flokki skáldsagna eftir Vilhelm Moberg. Höfundur myndar- innar er Jan Troell. Aöal- hlutverk Max von Sydow, Liv Ullman, Eddie Axberg, Allan Edwall, Pierre Lind- stedt, Hans Alfredson og Monica Zetterlund. 1. þáttur Steinrikið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisi- on—Sænska sjónvarpiö) Sagan hefst i harðbýlli sveit i Smálöndum um miðja 19. öld. Aöalpersónurnar eru ungur smábóndi, Karl ósk- ar, og Kristin kona hans. Þau eiga sjálf ábýlisjörð sina, en henni fylgja þó ýmsar skuldir og kvaðir. Auk þess er jarðvegurinn magur og ekki nóg af neinu nema grjóti. Þar kemur þvi loks, að Karl Óskar, sem erft hefur bæði ættarnefið og áræðni forfeðra sinna, ákveður aö flytjast búferl- um til Vesturheims, þar sem hann vonast til að geta tryggt börnum sinum betri framtið. Höfundur Vestur- faranna, Vilhelm Moberg, fæddist i Smálöndum iaust fyrir siðustu aldamót og er þvi sprottinn úr sama jarö- vegi og þau Karl óskar og Kristin. öll systkini foreldra hans höfðu farið til Vestur- heims, og hann þekkti þvi ekki aðeins þær aðstæöur, sem knúðu fólk til fararinn- ar, heldur einnig það, sem viö tók, þegar komið var á leiðarenda. Sagnaflokkur- inn Vesturfararnir kom út á árunum 1947-59, og hefur fyrsta bókin komið út i is- lenskri þýðingu Jóns Helga- sonar. 22.25 Aö kvöldi dags. 22.35 Ilagskrárlok. HVAÐ ER B.S.Í.? 1. AFGREIÐSLA ALLRA SÉRLEYFIS BIFREIÐA, sem aka til og frá Reykjavík 2. STÆRSTA HÓPFERÐA- STÖÐ LANDSINS 3. PAKKA- FLUTNINGUR UMMEIRI HLUTA LANDSINS 4. vErnNGA- STOFA — matur og drykkur 5. SÖLUTURN — sælgæti, txL)ak, blöð, filmur ofl. 6. NÆTURSALA — matvörur, öl, tóbak 7. BENSÍN OG OIÍUR — einnig um nætur íslendingar! Ferðist innanlands! BIFREIÐA STÖÐ ÍSLANDS Umferðamiðstöðin við Hringbraut

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.