Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 23.12.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. 41 ÚTVARP UM JÓLIN Sjónvarpiö sýnir á aðfangadag nær klukkutíma þátt með Julie Andews. Er puntað upp á sviðið með jóla- skrauti og gestir þáttarins eru óvenju margir. Má þar m.a. nefna Cass Elliot/ söngkonuna sem kafn- aði i sumar er hún var að borða myndarlega sam- loku. Þá koma einnig fram í þættinum Alice Gostley/ Jimmy Stewart/ Steve Lawrens og Joel Gray svo einhverjir séu nefndir. i - i , v II, IBBR- Drottinn minn dýri! Nú hefur konan mín fengiö demantshálsband. ÚTVARP # Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fr-éttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi7.35 og 9.05. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Jólakveöjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guö- mu dsdóttir og Eydis Eyþórsdóttir lesa kveðj- urnar. — Tónleikar. 14.55 Gleöileg jól, kantata eftit Karl O. Runólfsson. Rut Magnússon, Liljukórinn og Sinfóniuhljómsveit tslands flytja undir stjórn Þorkels Sigurbjörnssonar. 15.15 Jól útvarpsfyrirlestur eftir dr. Guðbrand Jónsson. Jónas Jónasson les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Stund fyrir börnin. Baldur Pálmason kynnir jólalög og les þýðingu sina á ævintýrinu um „Minnsta engilinn” eftir Charles Tazewell. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Dóm- kirkjunni. Prestur: Séra óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- ! hljómsveitar tslands I út- varpssal Einleikarar: : Manuela Wiesler, Lárus Sveinsson og Hafsteinn Guömundsson. a. Flautu- konsert i D-dur eftir Joseph Haydn. b. Trompetkonsert i C-dúr eftir Johann Nepo- mun Hummel. cþ Fagottkonsert i F-dúr eftir Carl Maria von Weber. 20.00 Orgelleikur og einsöngur I Ðómkirkjunni Elin Sigur- vinsdóttir og Magnús Guð- mundsson syngja jólasálma viö orgelleik Ragnars Björnssonar. Dr. Páll Isólfsson leikur orgelverk eftir Bach, Pachelbel og Buxtehude. 20.30 Jólahugleiöing. Séra Sigmar I. Torfason pró- fastur á Skeggjastööum talar. 20.45 Orgelleikur og einsöngur I Dómkirkjunni — framhald. 21.05 „Kveikt er ljós viö Ijós” Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Gunnar Stefánsson lesa jólaljóö. 21.35 Jólalög frá ýmsum löndum. Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja við hljóðfæraleik Björns ólafssonar, Ingvars Jónassonar, Averil Williams og Einars Vigfússonar. Þorkell Sigur- björnsson stjórnar flutningi og kynnir tónleikana. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Guösþjónusta i sjón- varpssal.Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kirkju- kór og drengjakór Akraness syngja. Organleikari og söngstjóri: Haukur Guö- laugsson söngmálastjóri. — (útvarpað úr sjónvarpssal) — Dagskrárlok um kl. 23.10. ‘’SgajBL Um leið og við óskum öllum viðskiptavinum okl gleðilegra jóla og gæfuríks komandi off bökkum viðskÍDtin á liðnum ái á, að nú eru síðustu leigu bíl hjá okkur yfir hátíðarnar viö minna að taka á notkunar FALUR h.f Rauðarárstíg 31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.