Vísir - 21.01.1975, Page 10

Vísir - 21.01.1975, Page 10
Vísir. Þriftjudagur 21. janiiar 1975. 10 Rannsóknaaðstaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) I Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir islenzkan eðlisfræðing á næsta hausti. Itannsóknaað- stöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atóinvisinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarneölisfræði og eðlisfræði fastra efna. Umsóknareyðublöö fást I menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, og skal umsóknum skilað þang- að fyrir 15. febrúar n.k. Umsækjendur skulu hafa lokið há- skólaprófi I fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskirteina fylgja umsókn ásamt ýtarlegri greinargerð um menntun, vlsindaleg störf og ritsmiðar. Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1975. Blaðburðar- börn óskast Strandirnar, Seltjarnarnesi, Suðurlandsbraut, Kópavogur austurbœr, Hjallar, Vesturgata VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Styrkir til náms við lýðháskóla eða menntaskóla i Noregi. Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlend- um ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1975—76. Er hér um að ræða styrki úr sjóði, sem stofraður var 8. mai 1970 til minningar um, að 25 ár voru liðin frá þvi Norðmenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boðnir fram i mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut íslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaup- um og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfs- reynslu á sviði félags- eða menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1975. Maður óskast til verksmiðjustarfa sem fyrst. BANDAG, hjólbarðasólunin hf. Simi 84111. Smúrbrauðstofan BJORfMlfMN Njólsgtitu 49 — Simi 15105 GAMLA BÍÓ Viðgerðarmaðurinn MGM presents the John Frdnkenheimer- Production ot Alan Bdtes Dirk Bogarde Spennandi og vel gerð bandarisk kvikmynd, með Isl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Farþegi i rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TONABIO Síðasti tangó i Paris Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI. i klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög viðburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. 1 myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Leeen hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna innvortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sérflokki sem karate- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppreisnin á Apaplánetunni. (Conquest of the Planet of Apes). Afar spennandi ný amerisk lit- mynd. Myndin er sú fjórða og af sumra áliti sú bezta af hinum vin- sælu myndum um Apaplánetuna. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Gæðakallinn Lupo Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi . Amrani, F.ster Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HAFNARBIO Rauð SÓI Afar spennandi, viðburðahröð og vel gerð ný, frönsk-bandarisk lit- mynd um mjög óvenjulegt lestar- rán og afleiðingar þess. „Vestri” i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alain Delon. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Þú £9&f MÍMI.. „ 10004

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.