Vísir


Vísir - 21.01.1975, Qupperneq 12

Vísir - 21.01.1975, Qupperneq 12
12 Visir. Þriðjudagur 21. janúar 1975. Maður fær engan svefnfrið fyrir þessum bölvuðum rukkurum. Þarftu endilega að fá skrifað á svona mörgum stöðum?nY Reikningar' nir verða . þá lægri ' elskan. > Viltu gera, svo vel og' endurtaka ) þetta svar VEÐRÍD ÍDAG Austan og suð- austan kaldi. Þykknar upp. Allhvass og snjókoma með slyddu siðdegis. Frost 7 stig. Bandariski spiiarinn Edwin Kantar spilaði sex lauf á eftir- farandi spil i suður. Út kom hjartadrottning. Littu aðeins á spil norðurs-suöurs. Hvernig myndir þú spila? 4 A D 10 2 V 7 6 3 ♦ 753 * ADG Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, sfmi 51166. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubiianir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8:30. Skemmtiefni: Myndasýning o.fl. — Kaffi. Kvenndadeild Slysa- varnafélagsins í Reykjavík heldur fund á Hótel Borg fimmtu- daginn 23. jan. kl. 8.30. Skemmtiatriði, m.a. gamanvisur og danssýning. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts III Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 23. janúar n.k. kl. 20.30 I Fellahelli. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar störf. önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þm. kl. 8.30. Skemmtiefni. Myndasýning ofl. — Kaffi. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8.30. Skemmtiefni. Myndasýning o. fl. — Kaffi. Fuglaverndarfélag íslands TILKYWNINGAR Frá Félagi einstæðra foreldra: Hálfdán Henrysson, fulltrúi SVFÍ talar um slysavarnir i heimahúsum á fundi á I kvöld þriðjudag 21. jan. sem hefst kl. 21 aö Hallveigarstöðum. Bingó. Kaffi með gómsætu meðlæti. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel og stundvislega. Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur verður 40 ára fimmtudaginn 30. jan. nk. 1 tilefni af þvi hyggst félagið halda afmælishóf i Þing- holti sama dag kl. 7.30. Konur sem óska efiir að taka þátt i hóf- inu tilkynni þátttöku i simum 17399, 43290 og 23630 fyrir 26. janúar. Konur, Garðahreppi Músikleikfimi fyrir konur verður i iþróttahúsinu Asgarði og hefst 23. janúar. Timar verða þannig: Mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 9.10-10.00 og kl. 10.00-10.50. Kennari: Lovisa Einarsdóttir. Upplýsingar og innritun i sima 42777. Kvenfélag Garðahrepps. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. 4 8 6 5 3 4 K 9 7 4 y D G 10 VK 9 8 4 2 ♦ D G 8 5 4 4 9 4 5 4 9 3 2 ♦ G y A 5 4 A K 10 2 4 K 10 8 7 6 4 Erfitt spil, þegar maður sér ekki öll spilin, Kantar tók á ás heima — spilaöi spaðagosa og tók vfir með ás blinds. Þá spaðadrottning og austur lét litið. Kantar kastaði tapslag sinum i hjarta — og trompaði siðan spaðatvistinn með laufatlu. Þá tók hann tigulás og thgulnian kom frá austri. Kantar var varkár — spilaöi blindum inn á tromp og spilaði tigli frá blindum. Austur átti ekki fleiri tigla, en það er sama hvað hann gerir. Ef hann trompar — og spilar trompi — gefur suður niður litinn tlgul og getur svo tromp- að siöasta tigul sinn 1 biindum. Ef austur trompar ekki tekur suður á tigulkóng og spilar meiri tigli. Hann getur þá trompað siðasta tígul sinn i blindum. Það þýöingarmikla I spilinu var að spila aðeins einu sinni trompi áður en tigullinn var hreyfður. A alþjóðamótinu, sem nú stendur yfir i Osló, kom þessi staða upp I skák Jarl Ulrich- sen, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Petter Dischinton Hanssen. 1 k gjgf I i i & i i ttl %/%. jk t m i %XW m ffi & «; & J M & m m mM, 1 u m * 17. Rxf7! — Kxf7 18. Dg6+ — Kf8 19. f6! — Bxf6 20. Hxf6+ — Kg8 21. Hf7 — Hh7 22. Rg4 — Dd8 23. Rf6+ — Dxf6 24. Hxf6 — Bd7 25. Df7+ — Kh8 26. Df8+ — Hxf8 27. Hxf8 mát. Þeir tefla skemmtilega, þessir norsku strákar. Á laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 17.—23. jan. er I Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á $unnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnpdaga er lokað. Sjúkrabjfreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Fyrsti fræðslufundur 1975 verður haldinn I Norræna húsinu þriðju- daginn 28. janúar 1975 og hefst kl. 8.30 Þar flytur dr. Agnar Ingólfsson, prófessor, forstöðumaður Lif- fræðideildar Háskólans, fyrirlest- ur með litskuggamyndum, sem hann nefnir: Fjörur og fuglar. Ollum er heimill aðgangur. Farfuglar Munið tómstundakvöldið i kvöld. Farfuglar. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spi'.um að Hátúni 12 þriðjudag- inn 21. janúar kl. 8.30 stundvis- lega. Fjölmennið. Nefndin. Grensássókn Leshringur — Biblian svarar verður I safnaðarheimilinu þriðjudaginn 21. janúar kl. 9. Takið Bibiliuna með. Séra Halldór S. Gröndal. K.F.U.K. Reykjavík Bibliulestur i kvöld kl. 20.30 i umsjá Guðna Gunnarssonar. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Fíladelffa Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Enok Karlsson frá Sviþjóð. í DAG | □ KVÖLD | n °ag J Q KVÖLD| Sjónvarp kl. 22.00: ER BREZHNEV VEIKUR? — Heimshorn ó dagskró Viðskiptamál Bandarikja- manna og Sovétmanna veröa meðal efnis i þættinum Heims- horn i kvöld, en nú virðist alit vera komið i ógöngur þar. Heimshorn hefst klukkan 22.00 og er siðasti liðurinn á dag- skránni i kvöld. Það er Baldur Guðlaugsson sem ætlar að fjalla um við- skiptamálin, en siöan verður fjallað um sögusagnir um veik- indi Brezhnevs og valdabarátt- una i Kreml, og g.erir það Jón Hákon Magnússon. Haraldur ólafsson fjallar um Suður-Afriku og nýlendumál i Afriku. Loks fjallar svo Arni Bergmann um stefnu rlkis- stjórnar Wilsons i efnahagsmál- um. Heimshorn stendur til klukk- an 22.30. — EA Útvarp kl. 23.00: Þátturinn A hljóðbergi er meðal efnis á dagskrá útvarps- ins i kvöld. Þar gefst okkur kostur á að hlusta á nokkrar frægar raddir frá árunum 1924 til 1945. Við heyrum meðal annars i Hitler, Renner, Dollfuss, Schuschnigg, Göbbel og fleiri. 1 dagskrárkynningu segir, aö Viö heyrum ýmsar frægar raddir I útvarpinu i kvöld, þar á meöal rödd Hitlers. Hér er hann meö Blomberg, hermáíaráð- herra. Með kveðju fró austurríska útvarpinu þetta sé „Meö kveðju til Islands Þátturinn hefst klukkan 23.00 frá austurriska útvarpinu i til- og stendur til klukkan 23.40. efni 50 ára afmælis þess”. —EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.