Vísir


Vísir - 21.01.1975, Qupperneq 13

Vísir - 21.01.1975, Qupperneq 13
Þriðjudagur 21. janúar 1975 13 Eitthvað er að!....Lyktin af vélinni er nákvæmlega eins og af gúllasinu minu, þegar það mistekst. ÚTVARP ♦ . ÞRIÐJUDAGUR 21. janúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Bændaför til Noregs 1972, frásögn Guðmundar Bern- harðssonar Olga Sigurðar- döttir les. 15.00 Miðdegistónleikar: Is- iensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Anna Brynjólfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TiL- kynningar. 19.30 Skáldið frá Fagraskógi — áttatiu ára minning Arni Kristjánsson segir frá kynn- um sinum af Davið Stefáns- syni. 20.20 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 TónleikakynningGunnar Guðmundsson segir frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands i vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsag- an: „í verum”, sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar Gils Guðmundsson les (20). 22.35 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar skemmta. 23.00 Á hljóðbergi.Með kveðju til íslands frá austurriska útvarpinu i tilefni 50 ára af- mælis þess. Frægar raddir frá árunum 1924 til 1945: Renner, Dollfuss, Schuschnigg, Hitler, Göbbels og fleiri. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Söngur Sólveigar Finnskt framhaldsleikrit i þremur þáttum Siðasti þáttur. Þýðandi Kristin Mántylá. I öðrum þætti greindi frá unglingsárum Sólveigar. Hún býr við illt atlæti móöur sinnar, og faðirinn er enn afskiptalitill um hagi heimilisins. Sólveig er send i vist hjá stöndugu og velmetnu fólki, en kann illa við sig. Þegar heim kemur, er henni skipað að leita sér þegar atvinnu, en móðir hennar aftekur að styðja hana til náms. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21:30 <Jrsögu jassinsDanskur myndaflokkur um sögu og þróun jasstónlistar. 2. þáttur Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið!. 22.00 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. * k k I ★ :k ★ I ★ ★ ★ •K- * i ¥ ! I ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ * ■¥ ■¥ ¥ ■¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ E3 m VL £ ^ Hm Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. jan. Hrúturinn,21. marz—20. april. Það skortir tölu- vert á að þú hafir nægar upplýsingar i höndun- um. Gættu þess að undirrita ekki neina samn- inga eða lofa neinu. Nautið, 21. april—21. mai. Þú lendir liklegast i þvi að sætta einhverja aðila sem þú umgengst. Vertu ekkert feimin(n) við að sýna hæfileika þina. Þú aflar þér einhvers aukapenings i kvöld. Tvíburarnir,22. mai—21. júni. Forðastu að bak- tala aðra i dag, og vertu ekki með neitt fleipur. Allt sem þú segir hættir til aö fréttast. Haltu ástamálum þinum leyndum. Krabbinn,22. júnl—23. júli. Eftirtektarleysi þitt tefur mjög fyrir i dag. Reyndu að vera stundvis og láttu ekki villa þér sýn. Leystu vandamálin i kvöld. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þér gengur erfiðlega að lynda við fólk i dag, og þér tekst ekki að gera þvi til geðs, en haltu samt áfram að reyna. Eyddu kvöldinu með vinum þinum. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Vinir þinir gefa þér góð ráð i dag, en vandinn er að fara eftir þeim. Kvöldið gefur þér góð fyrirheit, og verður þér mjög ánægjulegt. Vogin.24. sept,—23. okt. Forðastu óþarfa eyðslu. Gefðu ekki neinar gjafir i dag, þær gætu valdið misskilningi. Lánastarfsemi er ekki hentug. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Einhver hégómamál eru efst á baugi i dag. Þú getur leyft þér smá eftirlátsemi i dag, en slappaðu nú ekki of mikið af. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þú skalt ekki láta aðra villa um fyrir þér með miklum fortöl- um, ekki er allt gull sem glóir. Hæfileikar þinir eru ekki metnir sem skyldi. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það er ýmislegt sem þú getur gert til að hafa liflegra i kringum þig á vinnustað og heima við. Heilsa þin er i góðu lagi þessa dagana. < Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Það verður mik- ill gestagangur hjá þér i dag, og þeir taka mikið af tima þinum. Dagurinn er ekki hentugur til lagfæringa heima við. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þér hættir til að hagræða sannleikanum i dag. Haltu þig fyrir ut- an allar umræður. Eyddu ekki i óþarfa. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ . ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í I ★ í -V- ¥ t t ¥ ¥ í í ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ I Útvarp kl. 19.30: Skóldið fró Fagraskógi — 80 óra minning Skáldið frá Fagraskógi — áttatiu ára minning. Þetta heitir þáttur sem fluttur verður i út- varpinu i kvöld og er þar fjaiiað um Davíð Stefánsson skáld. Þáttur þessi hefst klukkan 19.30 og er hann i umsjá Gunn- ars Stefánssonar. Viðhlustum á Arna Kristjáns- son segja frá kynnum sfnum af Daviö Stefánssyni. Kristin Anna Þórarinsdóttir, Óskar Halldórs- son og Þorsteinn ö. Stephensen lesa úr ritum skáldsins og einn- ig verða flutt lög við ljóð Daviðs. Loks heyrum við svo skáldið sjálft lesa eitt kvæða sinna, en það er af hljómplötu. — EA Sjónvarp kl. 20.35: Síðasti þótturinn Sólveigu um Framhaldsleikritinu um Sól- veigu lýkur i sjónvarpinu i kvöld. Leikrit þetta er annars frá Finnlandi og er aðeins þrir þættir. 1 kvöld sjáum við væntanlega hvernig málum Sólveigar lykt- ar, en i siðasta þætti fylgdumst viö með unglingsárum hennar. Heimilislif hennar batnaði ekkert, og þegar hún ber fram ósk um að hún verði studd til náms er henni neitað. Þess i stað er henni skipað að leita sér aö atvinnu hið fyrsta. Meðfylgjandi mynd er úr fyrsta þættinum á meðan Sól- veig var enn ungbarn. _ea. j í KVÖLD | í DAG í DAG DAG J pKvöiuaT

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.