Vísir - 21.01.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 21.01.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Þriðjudagur 21. janúar 1975. TIL SÖLU Til sölu útvarpsstereo með plötu- spilara og 2 hátölurum á kr. 35 þús., svefnbekkur með sængur- fatageymslu á kr. 4 þús. Einnig óskast atvinna. Er 33 ára. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 27840 eða á Frakkarstíg 16,1. hæð eftir kl. 5. Til söluársgamall vel með farinn isskápur, Philco. Uppl. i sima 10804. Til sölu erfarmiöi i utanlandsferð að eigin vali fyrir 35.000- kr. Uppl. i sima 72170. Til söluRafha suðupottur, nýupp- tekinn. Uppl. i sima 21686. Til söluLassi hvolpar (Collie) af fjárhundakyni. Uppl. i sima 24355. Landeigendur. Smiða litla sumarbústaði eftir norskri teikn- ingu. Gæti afhenzt með vorinu, ef pantað er strax. Simi 13723. Hljómburðartæki og skermkerra til sölu. Uppl. i sima 85973 eftir kl. 19. Til sölu Grundig Sefellit 1000 út- varp með SSB tæki, verð kr. 65. þús. Uppl. i sima 71677 milli kl. 18 og 21. Til sölu barnarimlarúm og barnabilastóll, vel með farið. Uppl. i sima 34976 eftir kl. 19 i kvöíd. Til sölu nýtt þýzkt á vegg bidet og klósett, mosagrænt. Uppl. i sima 72049 eftir kl. 19. Tii sölu nýlegt Premier trommu- sett með tveimur Tom-tom og 22ja tommu bassatrommu og þrem handsmiðuðum simbölum. Uppl. i sima 94-7224 eftir kl. 7. Veð með farin eldavél til sölu og Isskápur. Uppl. i sima 74548 alla daga. Til sölu happdrættismiði, skatt- frjáls bill, afsláttur. Tilboð send- ist augld. Visis merkt „1876”. Til sölu. — Fundið lyklaveski. Barnabilastóll og kerra til sölu. A sama stað er lyklaveski, sem fannst á Móaflöt i Garðahreppi siðast i des. Simi 42405. VERZLUN FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. I sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. Innrömmun.Tökum i innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr stereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaða skauta nr. 34—36. Simi 71289. Sjálfvirk þvottavél óskast keypt. Uppl. I sima 28965 eftir kl. 7 á kvöldin. Eldavél óskast til kaups. Uppl. I sima 33800. Óska eftir að kaupa Passap prjónavél meö mótor. Litið rafmagnsorgel til sölu á sama stað. Uppl. i sima 83177 eftir kl. 6. Vil kaupa Linguaphone (ensku). Á sama stað er til sölu sem ný vasamyndavél (Kodak) Uppl. i sima 32015 eftir kl. 6. HJOL-VAGNAR óska eftir tilboði i Hondu SS 50 árg. ’74 I toppstandi. Simi 42008 eftir kl. 2 e.h. Til sölu Honda SS 50 árg. ’72, kraftmikil i toppstandi, gott hjól. Uppl. I sima 40618. HUSGÖGN Furuhúsgögn, sófasett, sófaborð, hornskápar, snyrtiskápar I bað- herbergi, borstofusett, kistlar o.fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Brautarholti 6. Simi 17380. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.SImi 44600. HEIMILIJSTÆKL Til sölu Rafha eldavél með þrem eldunarhellum, ofni og hitahólfi. Uppl. I sima 83217 eftir kl. 7 e.h. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu bretti og silsar á Taunus station árg. 1966. Uppl. i sima 34513 eftir kl. 6 á kvöldin. Cortina óskast. Vil kaupa Ford Cortinu árg. 1970 I góðu lagi. Hringið i sima 50097. Óska eftir bíl árg. ’67-’70 ekki 8 cyl. Til sölu á sama stað Volvo'544 árg. ’64, þarfnast boddýviðgerð- ar. Verð 45 þús. með staðgreiðslu, nýleg snjódekk. Uppl. I sima 72965. Ýmsir notaðir varahlutir úr Bed- ford til sölu. Simi 71289. Til sölu Fiat l28station árg. 1972, ekinn 29.000 km. Lágmarksút- borgun kr. 230.000-. Uppl. i sima 50855 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW 1300 árg. ’72 og Wagoner árg. ”71, 8 cylindra, sjálfskiptur. Uppl. i sima 42089 eftir kl. 8. Varahlutir I Saab ’65 til sölu, góð vél, girkassi og margt fleira. Uppl. i sima 73829 eftir kl. 7 e.h. Volvo óskast. Vil kaupa Volvo ’68-’69 station eða fólksbil, Duett kæmi til greina. Til sölu Fiat 850 Sp. ’711 góðu standi. Uppl. i sima 40862. Til sölu Citroen ID 19 lj)62 þarfn- ast viðgerðar, verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 81010. Tilboð óskast I Volkswagen 1964 til niðurrifs, ágæt skiptivél. Uppl. i sima 73115 eftir kl. 6,30. Willys '55 traustur bill til sölu, helzt óskað tilboðs. Til sýnis kl. 7-11 á Egilsgötu 12, eða sima 13843. Til sölu Willys ’66. Uppl. i sima 44114 milli kl. 6 og 10. Skoda 1000 MB, skráður með góða vél, óskast keyptur. Simi 15137. Vil kaupa góðan bil fyrir u.þ.b. 350 þús. Uppl. i sima 43415 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Fíat 125 ’69 með bilaðri vél. Uppl. Ibilasölu Garðars. Simi 19615. Saab 96 ’G7.Girkassi óskast I Saab 96, ’67. Uppl. I sima 40748. Til sölu Cortina ’68. Uppl. i sima 40579. Bifreið til sölu. Toyota Corolla árg. ’74, ekinn 2000 km. Bifreiðin er ryðvarin. Bifreiðin er hjá um- boðinu Höfðatúni 2. Simi 25111. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. HÚSNÆÐI I rmm Herbergi með innbyggðum skáp- um til leigu fyrir reglusaman karlmann, aðgangur að baði fylg- ir. Uppl. i sima 73712 I dag og næstu daga milli kl. 8 og 10 eftir hádegi. Til leigu góö þriggja herbergja ibúð i fjölbýlishúsi nærri miðbænum i Hafnarfirði, frá 1. febrúar til 1. september 1975. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og annað er máli skiptir leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir 25. janúar n.k. merkt „Góð umgengni 4939”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 1-5. Þriggja herbergja ibúð i Norður- bænum i Hafnarfirði er til leigu frá 1. febrúar. Tilboð sendist Visi merkt „Norðurbær 4903”. Ný 4-5 herbergja ibúð til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð leiguupphæð og hugsanlega fyrir- framgreiðslu sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt „Breiðholt 4976”. 2ja herbergja ibúð i Arbæjar- hverfi til leigu, laus fljótlega. Upplýsingar i sima 86883 kl. 9—12 á morgun miðvikudag. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleyp kona i góðri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð, helst I austurbænum. Uppl. I sima 81161 eftir kl. 7 á kvöldin. Þriggja herbergja Ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 85127. Ungt par með eitt barnóskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 81514 eftir kl. 18. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 35501 eftir kl. 6. Ungt par utan af landióskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu strax. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 71365. 23 ára kona með eitt barn þarf nauðsynlega að fá litla ibúð strax. Vinsamlegast hringið i sima 83385. Hafnarfjörður. Barnlaust par utan af landi óskar eftir 1—2ja herbergja Ibúð til leigu. Uppl. i sima 23986 eftir kl. 7. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð strax. Uppl. i sima 21504. Einhleypur verkfræðingur óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 86931. óska eftir 3ja herbergja ibúð, barnagæzla er möguleg. Uppl. i sima 11826. Ibúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73978. Reglusöm kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Húshjálp kemur ekki til greina. Uppl. i sima 26971. óskum eftir litilli 2ja herbergja ibúð i Kópavogi i 6-8 mánuði. Uppl. i sima 20971. ATVINNA í Ræstingakona óskast, vinnutimi fyrir kl. 9á morgnana eða eftir kl. 11.20 á kvöldin. Hliðagrill Suður- veri. Stigahlið 45. óska eftir að komast i samband við fljótar og vandvirkar prjóna- konur til að prjóna vettlinga, húf- ur og lopapeysur. Tilboð merkt „Vandað 4955” sendist á augld. VIsis fyrir fimmtudag. Hljóðfæraleikarar. Þekkt trió I fullri atvinnu óskar að ráða nú þegar (strax) trommuleikara, verður að geta sungið. Uppl. i sima 81805 næstu kvöld. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa, (vaktavinna) nú þegar I Nesti á Ártúnshöfða. Uppl. i sima 71612. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir ræstingu, á sama stað til sölu skautar og telpna skinnpels. Uppl. i sima 83633. Stúlka óskar eftir vinnu, vön af- greiðslu I skartgripaverzlun. Get- ur byrjað i april. Uppl. i sima 96- 11112 eftir kl. 7. Vantar atvinnu strax, vön verzl- unar- og veitingahúsastörfum. Uppl. I sima 28872 milli kl. 4 og 7. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu strax, hefur reynslu i skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 83517. Ung kona óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Hef bil til umráða. Gamali sófi og stóll á kr. 4 þús. til sölu á sama stað. Uppl. I sima 38410. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt fyrir hádegi. Uppl. I sima 85753. 23 ára stúlka óskar eftir góðri og hreinlegri vinnu, vön afgreiðslu- störfum, einnig óskar hún eftir góðri ibúð, helzt 2ja-3ja her- bergja. Simi 92-2736, eftir kl. 6,30. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 42153. Ung stúlka meðstúdentspróf ósk- ar eftir háldsdags vinnu strax, margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Hringið i sima 72193. FATNADUR Seljum næstu dagaað Laugavegi 10B barnapeysur og galla.einnig efnisafganga og gallaðar peysur. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 1- 6. Prjónastofan Perla hf. TAPAÐ — FUNDIÐ Gleraugu með silfurlitaðri um- gjörð töpuðust við Kaplaskjóls- veg 61 nýverið. Finnandi hringi i sima 18327. Karlmannsgleraugu töpuðust fyrir utan Laugarásbió. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 30687. Bulora gullúr tapaðist 17. desember, milli Túngötu og Austurvallar. Uppl. i sima 73055 eftir kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN Kaupumisl. gullpen. 1974 og 1961, islenzk frimerki, fyrstadags- umslög, mynt, isl. seðla og póst- kort. Nýkomin aukablöð i fri- merkjaalbúm Gisla. Seljum umslög fyrir nýju frimerkin 23.1. 1975. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. ÝMISLECT Grlmubúningar til leigu. Uppl. I sima 71824. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. TILKYNNINGAR Les I bolla og lófa, alla daga frá kl. 1—7 og einnig um helgar. Uppl. i sima 38091. Við seljum út franskar kartöflur, hrósalat, sósur, úrval af heitum samlokum og margt fleira SUÐURVER! - STIGAHLÍÐ 45 - SÍMI 38890 2 samliggjandi herbergi með snyrtingu ca. 40 ferm. annað fyrir skrifstofu, hitt til ibúðar, óskast strax til leigu. Simi 83150. Ungt par með 1 barn óskar að taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð með eldhúsi. Uppl. I sima 42307 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Ungt kærustupar óskar eftir að taka á leigu litla Ibúð. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitiö. Uppl. i sima 18947. Tvo nema vantar 1 herbergieða 2ja herbergja ibúð. Simi 37290 eftir kl. 7. Ungt paróskar eftir að leigja litla ibúð, sem fyrst. Simi 41306. Mæðgur óska eftir lltilli ibúð. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. I sima 85378. Ungan mann frá Akranesi vantar herbergi strax, helzt sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. I sima 93-1635. Kona óskar eftir lltilli ibúð eða stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. i sima 15791. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar öxlar bentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. gírkassar drif húsingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. j-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.