Vísir - 21.02.1975, Side 8

Vísir - 21.02.1975, Side 8
Vísir. Föstudagur 21. febrúar 1975. Vfsir. Föstudagur 21. febrúar 1975. ón: Hallur Símonarson Ingimar í fyrsta sœti - Hoaker annar — Dagur Norðurlanda í stórsvigskeppni heimsbikarsins í Naeba í Japan, þegar keppnin um heimsbikarinn hófst ó ný Þaö var dagur Noröurlanda i störsvigskeppni heimsbikarsins i alpagreinum, þegar keppnin hófst á ný i Naeba i Japan I nótt eftir islenzkum tima. Ingimar Stenmark, Sviinn 18 ára, sýndi stórkostlega hæfni i siöari um- feröinni og sigraöi ikeppninni, en Norömaöurinn Erik Haaker varö annar. Hann sigraöi þarna 1973, þegar fyrst var keppt I heims- bikarnum i Naeba. Aöstæöur voru mjög erfiöar — snjórinn mjúkur og snjókoma hefti skyggni keppenda. Itölsku kapparnir, Thoeni og Gros, kom- ust ekki á blaö — en Franz Klammer, sem hefur náö sér eftir meiösli varö 6. Hann sagöi eft- ir keppnina, að hann heföi mögu- leika að sigra — „þessi snjór veröur erfiöur fyrir Itali. Ég efast um að þeir komi i mark”. Svisslendingurinn Hemmi var meö langbeztan tima i fyrri um- ferðinni — þá Haaker — en þeir réðu ekkert viö Ingimar i siöari umferöinni. Orslit uröu þessi: l.Stenmark,Sviþj. 3:29.58 2. Haaker, Noregi, 3:29.64 3. Hinterseer, Aust. 3:29.74 4. Hemme, Sviss 3:29.80 5. Hauser, Aust. 3:30.97 6. Klammer, Aust. 3:31.60 Montreal ó grœnu Ijósi Oly mpiuleikarnir I Montreai 1976 munu hefjast á tiisettum tima — 17. júll 1976 — og þar mun allt fara fram samkvæmt áætlun. Formaöur alþjóöa-oiympiu- nefndarinnar, Kiilanin lávaröur, skýröi blaöamönnum frá þessu I Lausanne I Sviss I gær — en nefndin hefur verið þar á fundum undanfarna daga. Framkvæmdanefnd leikanna I Montreal lagði fram gögn sin og áætlanir á fundunum I Lausanne — og eftir vandlega athugun virö- ist ekkert þvi til fyrirstöðu, aí Kanadamenn getiséö um leikana með sóma. Um tima var óttazt aö allt mundi fara úr skorðum vegna verkfalla. — hsim. Hólmarar fó nóg að geral Þrír leikir veröa leiknir i bikar- keppninni I körfuknattleik i kvöld, og fara þeir aliir fram i lþrótta- húsinu i Njarövik. Fyrsti ieikurinn hefst klukkan sjö og er á milli Grindavikur og Keflavikur. Siðan leika Njarövik og Breiöablik úr Kópavogi, en siöasti leikurinn veröur á milli Snæfells frá Stykkishólmi og Ar- manns. Snæfell leikur siöan viö KR i Njarövikum á laugardag, ög er sá lcikur i 1, deildarkeppninni. Þriðja leikinn — á þrem dögum — leika svo Hólmararnir á sunnu- daginn, en þá mæta þeir ÍR-ing- um. — klp — 7. Schmalzl, Italiu, 3:33.28 8. deChiesa, Italiu, 3:33.31 9. Frommelt, Lichtenstein 3:33.72 10. Berchtold, Aust. 3:33.90 I svigkeppni kvenna féll Anna- Maria Pröll Moser og var dæmd úr leik. Þar urðu úrslit þessi: 1:27.91 1:28.94 1:31.33 1:31.72 1:32.16 1:32.58 1:32.77 1:33.23 1. Wenzel, Lichtenst. 2. Morerod, Sviss 3. Zechmeister, V-Þ. 4. Giordani, Italiu, 5. Fischer, USA, 6. Lukasser, Aust. 7. Zurbriggen, Sviss 8. Clifford, Kanada, Það merkilega viö sigur Stenmark var, aö hann féll efst i brautinni i fyrri umferöinni, þar sem skyggni var verst, en tókst fljótt að komast á fætur aftur. Thoeni var i sjötta sæti i fyrri riðlinum eftir fyrri umferðina — tveimur sekúndum lakari en Hemme, en ekki nema hálfri sek. á eftir Ingimar. I siðari umferö- inni mistókst honum. — hsim. Bikarkeppni Fim- leikasambandsins Sunnudaginn 2. mars kl. 16,00 verður haldiö Bikarmót Fim- leikasambands tslands i Iþrótta- húsi Kennaraháskólans. Keppnin er flokkakeppni og er hverju félagi heimilt að senda 2 flokka til keppni.Keppt verður I Fimleika- stiganum. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa F.S.I. simar: 83402 og 83377. Dómaranámskeið. Þá gengst F.S.l. fyrir dómara- námskeiðum laugard. 1. og sunnud. 2. mars. Er þaö framhald námskeiða sem sambandið gekkst fyrir i janúar og febrúar s.l. Aðrir sem sótt hafa dómara- eða kennaranámskeið i Fimleika- stiganum hafa einnig rétt til þátt- töku. Kennarar verða norskir Björn Lorentzen og Uarit Kalland. Upplýsingar veitir skrifstofa Fimleikasambandsins og Þórir Kjartansson, iþróttakennari. Þátttaka tilkynnist til sömu aðila. Meðal landsleikjafjöldi júgó- slavnesku leikmannanna, sem mæta islenzka landsliöinu i handknattleik I Laugardalshöll- inni á sunnudagskvöldið, er 64 landsleikir.Leikhæstu menn íiös- ins eru meö 157-142-131 og 116 iandsleiki, en þeir, sem eru meö fæsta leikieru meö 10. A þessari mynd eru þrir af landsliðs- mönnum Júgóslaviu, sem viö fáum aö sjá á sunnudaginn og svo aftur á þriöjudagskvöidiö. Þeir eru frá vinstri: Fyrirliöinn Horvat, sem er talinn bezti handknattleiksmaöur heims. Hann er meö 157 landsleiki aö baki. Viö hliöina á honum er Radjenovic, sem er meö 35 landsleiki, og siöan Pavicevic en hann hefur leikiö 27 sinnum i júgóslavneska landsliöinu. Mik- ill áhugi er fyrir báöum þessum leikjum, enda fá islenzkir hand- knattleiksunnendur aö sjá þarna bezta handknattleikslið heims i keppni viö okkar beztu menn. Knattspyrnumynd ársins 1974 var þessi mynd kjörin. Hana tók ungur biaöaljósmyndari i Munchen, Lorenz Bader, sem er 21 árs, I leik Vestur-Þjóöverja og Svia. Svíinn Ove Grahn hefur náö taki á buxum GeorgeSchwarzenbeck — já, reynir aö stööva hann með löngutöng!! — Myndin var tekin rétt fyrir heims- meistarakeppnina — og þaö voru iþróttafréttamenn, sem kusú hana beztu knattspyrnumynd ársins. Án í steinl slen ló Ll zki JGI stórskyttunnar 1 fyrir SAAB! — en Lugi er þó e mögi nn í öðru sœti í sœnsku deildinni fyrstu og hefur góða ileika að leika um sœnska meistaratitilinn Lugi, sænska liöiö, sem Jón Hjalta- lin Magnússon leikur meö, steinlá fyr- ir Saab á útivelli i 1. deildinni um siö- ustu helgi. Saab sigraði meö 29-19 og hefur góöa möguleika aö halda sæti sinu i deildinni — en útlitiö var alit annað en gott framan af keppninni. Itölsku strákarnir unnu 3:1 ftalia sigraði Portúgal i Evrópukeppni unglingalandsiiöa i knattspyrnu I gærkvöldi meö 3 mörkum gegn 1. Leikurinn fór fram á Italiu. Staöan I hálfleik var 1:0 fyrir portúgölsku piltana. Ekki frestað! Leikirnir i 1. deild karla i tslandsmótinu I handknattleik I Laugardalshöllinni á miöviku dagskvöldiö falia ekki niöur eins og áiitiö var vegna siðari lands- ieiksins viö Júgóslava, sem verö- ur á þriðjudagskvöldiö. Mótanefndin sá enga ástæöu til aö færa þá til vegna þessa leiks, og veröa þeir á fyrirfram auglýstum tima. Leikirnir eru: Vikingur—Grótta og Fram—FH. Hefst fyrri leikurinn kl. 20.15 en sá siöari kl. 21.30. — klp — Jón Hjaltalin lék ekki meö Lugi gegn Saab og greiniiegt, aö liöiö má ekki vera án þessarar stórskyttu sinnar. Jón lá I flensu. Lugi heldur þó enn öðru sætinu i deildinni. 1 siðustu viku yann Lugi Drott með 21-17 á heimavelli. Jón skoraði þá fimm mörk — en Göran Gustavsson var markhæstur hjá Lugi með sjö mörk og Eero Rinne skoraði sex. övenjulegt, að þeir skori fleiri mörk I leik en Jón. En gegn Saab hafði Lugi enga mögu- leika. Björn Anderson og Jan Jonsson voru óstöðvandi hjá Saab og skoruðu átta mörk hvor i leiknum — en hjá Lugi var Olle Olsson markhæst- ur með sex mörk. Rinne skoraði fjögur og Gustavsson þrjú. Eftir leikina um helgina er staðan þannig. Frölunda Lugi Heim 16 Ystad 16 Drott 16 Kristianstad 15 Hellas 16 Malmö 16 302-263 25 281- 278 18 297-301 18 293-297 17 287-278 15 264-266 15 282- 305 15 252-249 14 Grœnlendingar vilja lœra meir í fótbolta Grænlendingar eru mjög áhuga- samir um knattspyrnu, og hafa á undanförnum árum stofnað mörg félög, sem heyja haröa keppni í eldri og yngri flokkunum. Þeir hafa fengið ágæta aöstoö frá Dönum, sem búsettir eru i landinu, við uppbyggingu og þjálfun, en vilja nú fá aö læra meir. Danska knattspyrnusambandiö hefqr ákveöiö aö veröa viö ósk þeirra, og mun i sumar senda þeim þjálfara, sem á aö taka þá al- mennilega i gegn. Er þaö fyrrverandi landsliös- maður frá KB.Niels Möller. Mun hann ferðast um vesturströnd Grænlands I sumar og þjálfa þar á mörgum stööum. Ekki er úr vegi fyrir okkur ts- lendinga aö fara aö beina augunum til Grænlands á næstu árum. Væri tilvalið að bjóöa hingaö ungum knattspyrnumönnum, og jafnvel að fara meö flokka þangaö. Slikt gæti oröið báöum til gagns og ánægju. —klp— Saab Lidingö 15 16 6 1 8 276-286 13 4 0 12 297-328 8 Það vakti athygli, að Vestra Frölunda tapaði á heimavelli fyrir Ystad 17-20. Drott vann Hellas 26-17, Malmö vann Kristianstad 15-14, en Lidingö tapaði heima fyrir Heim 23-27. Fjögur efstu liðin i 1. deild munu keppa um sænska meistaratitilinn. Um helgina leikur Lugi I Stokkhólmi viö Hellas, og Saab leikur i Malmö. Aðrir leikir eru milli Héim — Drott, Kristianstad — Frölunda, og Ystad — Lidingö. Keppnin er mjög tvisýn eins og sést á töflunni — og liðin, sem nú eru i efstu sætunum — nema Frölunda — þurfa að berjast mjög til að halda þeim og þar með komast i úrslitin. Alls eru leiknar 18 umferðir þannig. öll lið- in eiga eftir tvo leiki, nema Saab og Kristianstad þrjá. — hsim. „Ég keppi aldrei framar fyrir SKÍ" — segir Arni Oðinsson, Akureyri, og œtlar sér ekki að fara utan ó vegum Skíðasambands íslands oftar „Þaö er ákveðiö mál af minni háifu, aö fara aldrei framar utan á vegum Skiöasambands Islands, né keppa eöa æfa á þess vegum crlcndis” sagöi Árni Óðinsson skiöamaöur frá Akureyri, er viö töluöum viö hann i gær, til aö fá nánari upplýsingar hjá honum i sambandi viö giataöa punkta- bréfiö, sem viö sögöum frá s.l. föstudag. „Það er min skoðun, að það hafi verið sambandsstjórninni að kenna, hvernig fór með þessa sið- ustu ferð okkar. Það má vel vera, að þetta bréf hafi verið sent, en það er ekki nóg, að senda svona bréf eitthvað út i heim, það verð- ur einnig að fylgja þvi eftir. Fyrirgreiðslur skiðasambands- ins viö okkur voru einnig fyrir neðan allar hellur. Við urðum að snúa okkur til skiðaráðs Akureyr- ar til að bjarga okkur út úr pen- ingavandræðum i miðri ferðinni, þvi það heyrðist hvorki stuna né hósti frá skiðasambandinu. Við urðum strax peningalausir, þvi allur kostnaður fór langt fram úr áætlun, þar sem bréfið með punktunum okkar kom aldrei fram. Ef það hefði komið til skila, hefðum við ekki þurft að greiða nema hluta af hótelkostnaðinum, og fengið afslátt i allar lyftur. En þess i stað urðum við að greiða toppverð á öllum stöðum. Ég er viss um, að við Haukur Jóhannsson hefðum náð að kom- ast niður fyrir 50 punkta i þessari ferð. Það sýndi sig i þeim mótum, sem við tókum þátt i. Ef við hefð- um náð þvi, hefði það þýtt svo til fritt uppihald á þessum slóðum fyrir fjóra Islendinga næsta ár — þetta 50 punkta mark er það mikilvægt atriði. Við hittum þarna marga kunn- ingja okkar frá i fyrra — m.a. tvo frá Chile. Þeir höfðu verið fyrir aftan okkur i fyrra, og voru ekk- ert betri en við núna,en samt voru þeir komnir niðurfyrir 50 punkta, og liföu kóngalifi. Sambandið þeirra sá lika um að fylgja hlutunum eftir og senda greiðslur og skýrslur þegar á þurfti að halda — sá var stóri munurinn á þeim og okkur”. —klp— KR-banarnir" unnu, en það nœgði ekki! f/ UBSC frá Austurriki sigraöi Racing Mecheln frá Belgiu I siðari leik liöanna i Evrópukeppni meistaraliöa i körfuknattieik I gærkveldi meö 101 stigi gegn 89. Þaö nægöi samt skammt, þvi Belgarnir sigruöu i fyrri leiknum, sem fram fór i Belgiu, meö 99 stigum gegn 76. 1 liði UBSC, sem lék hér i Laugardalshöllinni gegn KR i haust, voru Bandarikjamennirnir stigahæstir — Marionneaux með 27 stig og Taylor meö 20. Þá sigraði Real Madrid Spáni hollenzka liðið Transol með 89:81 i Rotterdam i gærkveldi. 1 hálf- leik var jafnt — 38:38. 1 fyrri leiknum sigraði Real 104:74. 1 Stokkhólmi sigraði franska liðiö Berck sænska liðið Alvik 78:73. Frakkarnir unnu einnig heima eða með 121 stigi gegn 81. Búlgarska liðið Balkan sigraði KK Zadar frá Júgóslaviu i sömu keppni i gærkveldi meö 95 stigum gegn 85. 1 fyrri leiknum sigruðu Búlgararnir með 106 stigum gegn 61. Fyrirkomulagið i Evrópu- keppninni i körfuknattleik er allt annað en i handboltanum og knattspyrnunni. Eftir fyrstu um- ferðina er liöunum 16 skipt i tvo riðla, þar sem aliir leika við alla — stendur sú keppni yfir núna. Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast i undanúrslit. Þeim er siðan skipt i tvo riðla — og leika þau 4 leiki upp á að komast i úr- slitin. —klp— Rússar með stjörnulið á móti Bandaríkjunum Fimm fyrrverandi eöa núver- andi heimsmethafar, niu olymplumeistarar og tiu fyrrver- andi eöa núverandi Evrópu- meistarar verða I liöinu, sem Sovétmenn stilla upp gegn Bandarikjunum i landskeppninni i frjálsum Iþróttum innanhúss, sem fram á aö fara I Richmond 3. og 4. marz n.k. 1 sovézka liöinu eru 30 karl- menn og 24 konur. Meðal þeirra eru spretthlauparinn Valeri Borzov, þristökkvarinn Viktor Sanejev og sleggjukastarinn Alexei Spriridonov. Hann á þó ekki að kasta sleggjunni I þetta sinn, heldur lóöi, sem einnig er anzi erfitt verkfæri. Bandarikin og Sovétrikin hafa þrisvar áður háö landskeppni innanhúss, og hafa Sovétmenn sigraö tvisvar en Bandarikja- menn einu sinni. Liðið sem Bandarikjamenn ætla að tefla fram i þetta sinn verður valið i næstu viku. -klp- Loðnuskipstjóri fyrirliði golfliðs GK í alþjóðakeppni á Spáni Einn af loönuskipstjórunum okkar — Sigurður Héöinsson á Héöni frá Hafnarfiröi — veröur fyrirliöi úrvalsliðs Goifklúbbsins Keilis, sem tekur þátt I alþjóða golfklúbbakeppni, sem fram fer á Spáni um miðjan næsta mánuö. Stjórn GK hefur valiö þrjá menn til fararinnar, þá Sigurö Thorarensen, JúIIus R. Júliusson og Sigurð Héöinsson. Þeir eru beztu goifmenn kiúbbsins, sem varö tslandsmeistari i flokkagolfi á siðasta ári, og á þvi rétt til aö senda sveit i þessa keppni. Meisturum frá flestum löndum Evrópu cr boðið i þetta mót, og er þeim boöiö fritt uppihald og friar feröir fyrir þrjá menn. Þaö er spánskt sælgætisfyrirtæki „KAS” sem greiöir kostnaöinn, en spánska golfsambandið sér um mótiö, sem fram fer á golfvelli rétt viö Madrid dagana 12. til 15. marz. Leiknar veröa 72 holur — 18 hol- ur á dag — og er árangur tveggja beztu I hverju liöi lagöur saman eftir hvern dag. —klp—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.