Vísir - 21.02.1975, Síða 13

Vísir - 21.02.1975, Síða 13
Vísir. Föstudagur 21. febrúar 1975. 13 STÓRBORG: Pastelmynd eftir Erlu Björk Axelsdóttur — Litlaprent — Offset Mænusóttarbólusetning. Ónæmisa&geröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafiö meö ónæmiskirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Erla B. Axelsdóttir opnaöi mál- verkasýningu i JUNO Skipholti 37, laugardaginn 15. febrúar. Þetta er fyrsta sýning Erlu. Sýnir hún 21 mynd, þar af 19 pastel- myndir og 2 oliumyndir, og eru myndirnar málaðar siðastliðin 4' ár. Nú þegar hafa 14 myndir selst, en sýningin mun standa fram i næstu viku. RÁÐSTEFNA um dagvistunarmál og forskólafræðslu Fóstrufélagið og Rauðsokka- hreyfingin boða til ráðstefnu um dagvistunarmál og forskóla- fræöslu. — Ráðstefnan verður haldin i Lindarbæ sunnudaginn 23. febr. og hefst klukkan 10,00 ár- degis. Stutt framsöguerindi flytja: Guörún Matthiasdóttir, ritari Edda Agnarsdóttir, ritari Hólmfriður Jónsdóttir, fóstra Þuriöur Kristjánsdóttir, upp- eidisfræöingur Svandis Skúladóttir, fulltrúi Hallfriöur Ingimundardóttir, kennari Margrét Pálsdóttir, fóstra Guörún Friðgeisdóttir, kennari ÚTVARP # Föstudagur 21.febrúar 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Him- inn og jörö” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýöingu sina (12). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Útvarpssaga barnanna: ,,í fööur staö” eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guörún Arnadóttir les þýöingu sina (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói kvöldið áöur. Hljóm- s veitarstjóri: Karsten Andersen. Einleikari: Itzhak Perlman fiöluleikari frá tsrael. a. „Langnætti”, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal (frumflutn.) b. Fiölukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. c. Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 Ctvarpssagan: „Klaka- höliin” eftir Tarjei Vesaas Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (23). 22.25 Frá sjónarhóli neytenda Reynir Hugason rafmagns- verkfræðingur fjallar um spurninguna: Er von um stööugra simasamband og tryggari sjónvarpssending- ar til Norður- og Austur- lands? 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Ég vildi, að Hjálmar færi i langt feröalag. — Ég þarf svo að kom- ast langt frá honum! Þórey Kolbeins Halldórsdóttir, kennari / Aö loknum framsöguerindum veröur starfað i hópum og siðan veröa almennar umræður. Markmiöið með ráöstefnu þessari er aö koma af stað umræðum um uppeldi og uppeldisskilyrði ungra barna i nútimaþjóöfélagi og benda á nauðsyn þess aö sam- félagiö sé ávallt reiðubúið til að laga sig aö breyttum aðstæðum og viðhorfum. Ráðslefnan er öllum opin. SJÓNVARP • Föstudagur 21. febrúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Lifandi veröld. Breskur fræöslumyndaflokkur um samhengið I riki náttúrunn- ar. 5. þáttur. Llfið á freö- mýrunum.Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaö- ur Ólafur Ragnarsson. 21.50 Töframaöurinn. Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Konan sem hvarf. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 22.40 Dagskrárlok. -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-K-k-k-k-K-k-k-K-k-K-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-Wt-K-ki ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ t ★ * ★ I ★ ★ ★ í ★ ★ ★ í Í i ★ ★ ! I I 4- ! * * * * spa Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. feb. □ m w Nl TRí ut Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú kemur ekki miklu i verk ef þú leyfir þér að hlusta á barlóm- inn i gesti þinum. Ætlastu ekki til of mikils af þér i dag. Hreinsaðu til. Nautið, 21. april—21. mai. Foröastu allar til- raunirtil að reyna að stjórna ættingjum þinum. Kvöldið er vel til samkomuhalds fallið. Skemmtu þér vel. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Varastu að fjárfesta I óþarfa eða vafasömum framkvæmdum. Passaðu vel eigur þinar. Til beggja vona getur brugðið með kvöldið. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þér er veitt mikil athygli i dag, gættu þin að gera ekki vitleysu. Vertu ekki of viðkvæm(ur) fyrir gagnrýni. Ljóniö,24. júli—23. ágúst. Þú ert i hálfleiðu skapi I dag og finnst þú vera hálf einangruð (aður). En það er alltaf einhver verr staddur (stödd) en þú. Kvöldið verður hættulegt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Eitthvað sem þú vonar mun rætast. Timinn læknar öll sár. Farðu I heimsókn til einhvers áður en það verður of seint. Vogin, 24. sept.—23. okt. Farðu varlega I allri umgengni þinni við lög og reglur. Stofnanir og skrifstofur fara mjög i taugarnar á þér I dag. Drekinn, 24. okt— 22. nóv. Einhverjar fréttir sem þú færð langt að valda þér miklum áhyggj- um. Littu ekki of mikið á björtu hliðarnar, það er nefnilega svo mikið af björtum I iifinu. Bogmaöurinn, 23. nóv,—21. des. Einhver sem þú hefur þekkt lengi hjálpar þér I erfiðleikum sem þú átt við að striða. Vertu viðbúin(n) erfiðum samningum. Steingeitin, 22. des—20. jan. Þú átt allt undir, örlögum þinum i dag. Einhverju sem þú ætlaðir að gera i dag verður frestað. Vináttan blómstr- ar. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Forðastu að fara út i tvisýnu nema brýna nauðsyn beri til. Farðu vel með heilsuna. Þú skalt ekki búast við miklu i dag. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Ástvinur þinn veldur þér vandræðum og áhyggjum. Vertu ekki of strangur (ströng),sýndu skilning á málunum. ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ $ í í ★ ★ V * 4 * 4 4 i 4 4 4 4 4 4 4 4 i 4 i i i 4 4 4 1 * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ^********************************************** Q □AG | D kvöldJ □ □AG | D KVÖLD | Q □AG | Töframaðurinn" klukkan 21.50 HEFUR SKIPT UM NAFN FRÁ ÞVÍ í SÍÐUSTU VIKU Töframaðurinn, sem birtist á skerminum er aö flestu leyti sami töframaöurinn og birtist þar fyrir viku. Frá þvi I siöustu viku hefur hann þó skipt um nafn og heitir nú Anthony Biake en ekki Anthony Dorian eins og siöast. Astæðan er sú, að upphaflega var gerð sjónvarpskvikmynd um hetjuna og er það ástæðan fyrir þvi hversu fyrsti þátturinn var langur, en hann var nefni- lega gerður úr þeirri mynd. Svo þótti myndin hafa gefizt svo vel að haldið var áfram og gerður Töframaöurinn heitir nú Anthony Biake heill flokkur um töframanninn. Töframaðurinn i kvöld kemst i kast við mannræningja. Fórnarlamb þeirra er söng- kona, er eitt sinn hafði þótt efni- leg en lenti I slysi, er kom i veg fyrir áframhaldandi frama. Nú er hún aftur á móti búin að ná sér eftir slysið og farin að koma fram ásamt Anthony töframanni, og auðvitað slær hún i gegn. Eitt kvöld, er hún hefur lokið sinu atriði, bregður hún sér á bak við á meðan Anthony lýkur sinu atriöi. En er Anthony hefur lokið töfrabrögðum sinum er söngkonuna hvergi að finna. Skömmu siðar fær um- boðsmaður söngkonunnar upphringingu, þar sem hálfrar milljón dala er krafizt i lausnar- gjald fyrir hana og auðvitað er töframaðurinn valinn til að koma lausnargjaldinu til mannræningjanna. —JB „Lifandi veröld" klukkan 20.35: 1 þættinum „Lifandi veröld” i freðmýrunum og er öll tekin i kvöld gefur aö lita myndir af Alaska. Meöal annars kynn- hæsta fjalli Noröur-Ameriku umst viö iifnaöarháttum Karibu Mount Kinley. Fimmta myndin hreindýranna, sein þarna lifa. i flokknum fjallar um lifið á —JB Lífið í námunda við Mount Kinley

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.