Tíminn - 08.07.1966, Page 12

Tíminn - 08.07.1966, Page 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 8. júlí 1966 KRR í kvöld kl. 8,30 á Laugardalsvellinum K R F. B. U ÞÓRÓLFUR BECK LEIKUR MEÐ K. R. Dómari: Frede Hansen frá Danmörku. Forsala í Laugardal frá kl. 6. Knattspyrnuráð Reykjavíkur KRR EITRX IQOI HIGH-FIDELITY 3 hraðar, tónn svo af ber i :i íri x' X BELLA MUSICA1015 Spilarl og FM-útvarp AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstfg 26, sfmi 19800 Vélahreingerning Þægileg fliólleg, vönduð vinna. P R I F — sfmar 41957 og 33049. -4 M M M M ' mrmxq fslenzk frímerki og Fyrstadagsum- slög. Erlend frímerki, innstungubækur í miklu úrvali. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. m M M tlTTTTirTtl BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir, sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f., Brautarholti 8. Ssfirðingar Vestfirðingar Heí opnað skóvinnustofu að Túngötu 21, tsafirði Gjörið svo ve.i og reynið viðskiptin. Einar Högnason, skósmiður. Bif reiðaeigendur Annast stillingar á mótor- og rafkerfi bifreiða að Suð urlandsbraut 64 fbak við verzlunina Álfabrekku.) Nýjustu mælitæki. EINAR EINARSSON, . rafvélavirki, Básenda 1, Sími 3-23-85. v/Miklatorg Sími 2 3136 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmíður, Bankastræti 12. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Sunnudaginn 17. júlí keppa svo dönsku piltsrnir aftur hér í Reykja vík og mæta þá Reykjavíkurmeist- urum 3. fl. Víkings og Reykja- víkurúrvali 2. flokks. Fara leikirn- ir fram á Melavellinum og hefst fyrri leikurinn kl. 20. Síðustu leik- ir í þessari heimsókn verða svo væntanlega á Selfossi þriðjudags- kvöld 19. júlí, en þá leika dönsku piltarnir við 2. og 3. flokk UMF Selfoss. Þess ber að geta í sam- bandi við þessa heimsókn, að dönsku piltarnir dveljast á heim- ilum Víkings-piltanna á meðan dvölinni stendur. fÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Kjartan Kolbeinsson ÍR 12,01 Hjálmur Sigurðsson ÍR 11,91 200 m grindahlaup. Jón Ö. Amarson Á. 29,1 Halldór Jónsson ÍBA 29.3 Guðmundur Ólafsson ÍR 30,7 800 m hlaup. Ásgeir Guðniundsson ÍBA 2,12,9 Þórarinn Sigurðsson KR 2,3 6,8 . Bjarni Guðmundsson USVH 2,17,51 CIA ÁTTI . . . Framhald af bls. 9. störfuðu meðal fræðimanna Michigan State háskólans, er sendir voru til Suður-Vietnam á árunum 1955—1959 hefur styrkt þennan ótta. Deila má um starf og starfs hætti þessara njósnara, en þó langt sé liðið síðan þeir blönd- uðust í þetta mál, er það mönn um áhyggjuefni að ýmis konar menningarleg fyrirtekt og líkn arstarfsemi Bandaríikjamanna erlendis skuli eiga grunsemd- um viðkomandi ríkisstjóma að mæta. Þrátt fyrir þetta staðfestu mennirnir, sem haft var við- tal við og þekktu til starf- semi C.I.A., það sem Rusk ut- anríkismálaráðherra sagði op inberlega — „að C.I.A. byrji aldrei framkvæmdir nema með samþykki stjórnarinnar" Rannsókn New York Tiimes leiddi í Ijós að þrátt fyrir yf- irsjónir C.I.A. og ýmis óhöpp á mótunarárum sínum og hin- um öru þróunartímum hve ört hún færði út kvíamar í Kóreustríðinu og eftir það þá starfar Leyniþjónustan núna ekki upp á eigin spýtur, en með samþykki og undir stjórn leiðtoga Bandaríkja- stjórnar. En þessi óumdeilanlega stað reynd vekur aðalspurningu rannsóknarinnar: ,,Hvað er stjóm?“ og ,3ver heldur vörð yfir vörðunum?" C.I.A. leggur fyrir stjórnina áætlanir sínar, en stjórnin tek ur ákvarðanirnar. Það er C.I.A, sem hefur pen ingaráðin, ekki ótakmörkuð en nóg og hæfileikafólk sem fær ekki aðeins hugmyndir heldur framkvæmir einnig mjög mik- ilvægar áætlanir og tekur þar af leiðandi á sig mikla áhættu. Aðgerðir, ef ekki sigur. C.I.A. hefur frjálsastar hend ur allra stjórnarstofnana til að framkvæmda áform sín og halda fram skoðunum sínum. Bæði Leyniþjónustan og þeir sem þurf a að styðjast við áætl- anir hennar eru hjúpaðir leynd og lausir við endurskoðun, sem allir aðrir opinberir starfs- menn verða að búa við, heima og erlendis. Þannig sýndi rannsóknin, að C.I.A. starfar samkvæmt ákveðnum reglum, þótt ekki fengist ávallt svar við þeirri spurningu, hverjar reglurnar væru. Að mörgu leyti hafa umræð- ur almennings snúist of mikið um stjórn C.I.A. Annað mál og mikilvægara er, hvort þjóðin hafi gengið of langt í miskunn- arlausri njósna- og leynistarf- semi. SUÐ-VESTUR AFRÍKA Framhald af^ bls. 5. Framleiðsla pappírs og pappa hefur stigið úr 83 milljón tonnum 1960 upp í rúm 114 milljón tonn árið 1966. Fram leiðsla pappírskvoðu hefur auk izt úr 66 tonnum árið 1960 upp í 91 milljón tonna árið 1966. Eirin fróðasti maðurinn um þetta mál í Washington lýsir þessari leynistarfsemi sem, „Ijótri, fyrirlitlegri og grimmri.“ Njósnarar hverfa og enginn heyrir frá þeim fram- ar“, sagði hann, „þegar við hremmum rússneskan njósn- ara eða einhvern frá öðru landi þá er nauðsynlegt að fá allt upp úr þeim og í því efni er engin miskunn sýnd.“ „Baráttan bak við tjöldin," sagði hann að lokum, „er stríð sem tekur engan endi og það er ekki beðið um neina misk unn og heldur engin hnkind sýnd.“ Barátta fyrir frelsi. En þessi barátta heldur Rusk fram „er þáttur í baráttunni til frelsis.“ Enga deilir á um það í al- vöru að uppíýsingar um raun- venulega eða hugsanlega óvini, jafnvel um vini sína, er mikil- vægur þáttur í stjórnarstarf- semi, sérstaklega hjá stjórn, sem er jafn hlaðin ábyrgð og Bandaríkjastjóm 20. aldar. En hve langt skyldu stjórn- málaleiðtogar Bandaríkjanna ganga í að affla upplýsinga og samþykkja leynileg brot á samningum og landamænrm, styrkja fjárhagslega gróðabrall, hafa áhrif á stjómmálaftokka og stjórnir, án þess að flekika frelsisyfirlýsingu sína? Hve mikla leynd og sjálf- ræði, nauðsynlega til að framkvæmda slík verkefni ætti frjálst þjóðfélag að þola? Engin örugg eða auðVeild svör eru við þessum spurning- um, þar sem almenningur hef- ur hingað til aðeins íengið fá- einar svipmyndir af dular- fullum heimi C.I.A. Fyrir ári var til dæmis rit- að, að nokkrir Kúbumenn and- stæðingar Castros, sem höfðu lifað af „slysið" við Svínaflóa, væru með orrustuflugvélar yfir svörtustu Afríku. Öllum útgef- endum í Madison Avenue mundi finnast þetta eins og atriði í James Bond leynilögreglnsögu. En fyrir þá menn, sem vinna í aðalbækistöðvum C.I.A. er þetta aðeins gleðilegt atvik í „baráttunni fyrir frelsi“. MALAYSIA Framhald af bls. 8. einungis í S.A.- Asíu, heldur í veröldinni allri, því sú hugsjóna- stefna sem þar stjórnar þróun- inni á eftir að láta til sín taka í S.A Asíu, sem í dag er álitin aðal-hættusvæðið hvað heimsfrið- inn snertir. Ef Tengku Abdul Raman fær að vinna að hugsjónastefnu siuni óáreittur, þá eigum við eftir að sjá hvað vinnst ef Berjaya er fyrir stafni, ef henni fæst viðkomið við úrlausn þeirra vandamála, sem bíða viðureignar og sem skapast sífelldlega á meðan ekki er tryggð ur grundvöllur til alþjóðasam- vinnu — þá verða örugglega fram- farir og framskriður á andlegri, efeki síður en veraldtegri fram- þróun mannkynsins. Erg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.