Vísir - 29.04.1975, Side 2

Vísir - 29.04.1975, Side 2
2 Vísir. Þriðjudagur 29. april 1975. risissm: — Þekkið þér viðvörun- armerki almanna- varna? Ingibjörg Jndriðadóttir, hiismóð- ir, Selfossi: — Það eru nú engar loftvamaflautur á Selfossi þar sem ég bý. Ég hef þó kynnt mér þaö, hvaö merkin þýöa. Þórbergur Guðmundsson: — 0, ætli ég væri nokkuð að æsa mig upp þó ég heyrði i viðvörunar- flautunum. Ég er nú að verða 87 ára gamall og þegar maður er kominn á þann aldur skiptir það ekki eins miklu máli hvort maður er i hættu eða ekki. Magnús Jónsson, skólastjón: — Þýðir slitrótt merki ekki yfirvof- andi hættu og samfellt merki, að hættan sé liðin hjá? Ef ég heyrði aðvörunarmerki mundi ég hlusta eftir tilkynningum i útvarpi eða hringja i lögreglu til að leita upp- lýsinga. Ef ástæða væri til mundi ég koma mér i var. Það þýðir vist ekki að tala um loftvarnabyrgi, þau eru ekki á hverju strái.... Þuriður ólafsdóttir, húsmóðir: — Ég þekki hljóðin. Ef ég heyrði þau mundi ég reyna að foröa mér. Hvert? Ég veit ekki. Ætli maður færi ekki niður i kjallara ef ekki fyndist betra skjól. Ami Konráðsson, verkfræðingur: — Hljóðin þekki ég ákaflega vel. Það er loftvarnaflauta á þaki blokkarinnar við hliðina á þeirri blokk, sem ég bý i við Sólheima. Ég hef ekki lagt það á minnið hver merking hljóðanna er. Ég veit af þýðingunni i simaskránni ef á þarf að halda. Ólafur Axelsson, bólstrari: — Já, ég þekki merki almannavarna og er óánægður meö þau. Þetta er ómerkilegt væl miðað við loft- varnaflauturnar á striösárunum. — Hvaö ég mundi gera, ef ég heyrði i flautunum? Ætli ég mundi gera nokkuö. Ekki þá nema ég heföi örugga vissu fyrir þvi, að hætta væri yfirvofandi. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Þrír lœknanemar skrifa um fœreysku ferjuna: „Löng ferð og dýr" Nils Gustavii, Peter Appelros (báðir frá Sviþjóð) og Tryggvi Björn Stefánsson senda eftirfar- andi bréf, en allir eru þeir félag- arnir við nám i læknadeild Há- skólans: „Undanfarið hefur farið fram hástemmd umræða i hljóðvarpi, sjónvarpi og dagblöðum, þar sem talað hefur verið um fær- eysku ferjuna sem lofsvert framtak, sem íslendingar kæmu til með að hafa mikið gagn af. Þvi miður álitum við þær vonirof miklar, sem bundn- ar eru við notagildi ferjunnar fyrir Islendinga. Það á eftir að koma i ljós, hvort hún hefur nokkur teljandi áhrif á ferðamannastrauminn til Islands og Færeyja — þvi verðið er nokkuð hátt eins og kemur fram hér á eftir. — En við treystum okkur ekki til að spá neinu um það. Ferð báðar leiðir ísland- Bergen með Smyrli kostar á milli kr. 24.750 (þilfar) og kr. 34.376 (tveggja manna klefi), Var það ekki svona? Jón P. sendi Visi póstkort með þessari mynd. Bendir hann á, að á siðasta vetri hafi Visir sagt frá því, að Guðmundur Jónas- son fjallabilstjóri væri að prófa nýjan útbúnað tii aksturs i snjó. „Mig minnir að það hafi verið eitthvað likt þessum útbúnaði”, segir Jón. Myndin sýnir fyrsta póst- og fólksflutningabilinn, sem Scania-Vabis smiðaði. Ilann var smiðaður árið 1923 og sést hér búinn sérstökum útbún- aði til aksturs i snjó. „Litið ó okkur sem hundtyrkja" samkvæmt sumaráætlun 1975 gefinni út af ferðaskrifstofunni Úrval. Flugferð báðar leiðir ís- land-Osló kostar kr. 48.040, en með Norræna félaginu kr. 24.800. Fram og aftur Island- Kaupmannahöfn kostar hins vegar kr. 52.160, en með Nor- ræna félaginu kr. 27.000 (sam- kv. verðskrá eftir gengisbreyt- inguna). En við skulum athuga aðeins nánar, hvaða aukakostnaöur fylgir sjóferðinni. 1. — t verðinu er ekki innifal- ið fæði, sem viðkomandi þarf þá aö kaupa um borð þessa fjóra daga og hálfan, sem siglingin tekur, og þá tvo og hálfan dag, sem heimsiglingin er. Spurning- in, sem vaknar við þetta, er þá sú, hvort hægt sé að kaupa mat- inn fyrir isl. gjaldeyri eða nota þurfi erlendan. 2. — Á leiðinni út stanzar skipið þrjár nætur i Þórshöfn. Samkvæmt upplýsingum frá Úrvali (i samtali 21.4.) er ekki hægt að búa ókeypis um borð i skipinu —-heldur koma til auka- útgjöld. (Erl. gjaldeyrir?) Nema þau útgjöld d.kr. 20 pr. mann fyrir hverja nótt. 3. — Fyrir þá sem ekki búa á Austfjörðum er óhjákvæmileg- ur aukakostnaður vegna ferða- lags á staðinn. Vegalengdin frá Reykjavik er ca 730 kilómetrar, sem þýðir verulegan kostnaðar- auka. Já, jafnvel þó að maður sjái talsvert af Islandi á leið- inni. 4. — Ef maður hefur ekki hugsað sér að hafa viðkomu i Bergen, heldur halda áfram ak- andi suður til Kaupmannahafn- ar, þá fylgir þvi einnig töluverð- ur aukakostnaður, sem verður að fórna dýrmætum gjaldeyrj. fyrir. Smyrill hefði verið góður valkostur fyrir þá sem vildu taka bilinn sinn með sér, en vegna vegalengda frá Bergen er hann litt fýsilegur. Fram og aftur Bergen-Kaupmannahöfn eru 2400 km og bensinkostnaður er varla undir 35-40 pundum. (Gjaldeyrisskammturinn er 60 pund á mann) Með lest yrði það ennþá dýrara. (Bergen- Stokkhólmur eru ca. 2200 km fram og til baka, en Bergen- Osló er um 500 km) 5. — Fyrir þann, sem vill ferðast fljótt, er ferjan ekki góð- ur valkostur. Sigling fram og aftur með viðkomu i Þórshöfn tekur sjö daga, plús svo ferðin Reykjavik-Austurland, sem er þrir til fjórir dagar. Næstum þrir fjórðu af orlofi venjulegs fólks far.a þvi i ferðina. Þegar allt þetta er haft i huga, þá spyrjum við okkur um það, hvort þessi ferja sé nokkur raunhæfur valkostur fyrir aðra en.þá sem hafa einstakt yndi af sjóferðum og eru tilbúnir til að borga aukalega fyrir það. Siöan er eftir að sjá, hvort ferðamenn eru tilbúnir til að fara fyrst til Bergen til að kom- ast til tslands, þar sem framboð á ódýrum hópferðum er gifur- lega mikið i Skandinaviu.” Bjarnfriður Jóhannesdóttir sjómannskona hringdi: „Ég er sannfærð um þaö, að ég tala fyrir hönd fjölda sjó- mannskvenna, þegar ég lýsi óá- nægju minni með það hversu oft er skorið af tima ,,A fri- vaktinni” i útvarpinu vegna til- kynningalesturs. Nú sumardaginn fyrsta átti Sigurþór Eyland skrifar: „Ég vil skýra fyrir ykkur i stuttu máli þá óreglu, sem viö- gengst i reglum um sparimerki. Mig langar að taka dæmi um þátturinn að hefjast klukkan kortér yfir eitt og standa til tvö. Raunin varð hins vegar sú að þátturinn hófst ekki fyrr en rúmlega hálftvö og er þetta alls ekki i fyrsta sinn, sem svo mikið er skorið af þættinum. Mér finnst eins og þarna sé verið að stela frá okkur sjómannsfólk- inu. Og útvarpið ómakar sig sextán ára pilt sem vinnur i frystihúsi. Hann fær á ári sparimerki að fjárhæð krónur 112,000,00. Hann leggur sparimerkin ekki einu sinni til aö biðjast af- sökunar á þessu, sem er þó al- veg lágmarkskrafa. Fyrir okkur sem eldri eru er þessi þáttur mikilvægur, þar sem beðið er eftir kveðjum heiman og heim. Nú er það þannig. aö ég hef sent minum manni kveðjur á sumardaginn fyrsta undanfarin þrjú ár, en strax inn og um áramótin fær hann 10% ofan á upphæðina svo hún nemur krónur 123,200,00. Nú, vegna falls krónunnar, sem við höfum með lægsta móti, eða 30%, fellur upphæðin i kr. 86,240,00. Þegar pilturinn er orðinn tuttugu og fimm ára, hefur hann lagt inn sparimerki sem nemur kr. 1,008,000,00. A það lögðust 10% vextir hvert ár, eða krónur 281,500,00, svo upphæðin er komin i kr. 1,289,500,00, en verð- aldrei hafa þær komizt til skila af þessum sökum. Ég veit til þess að sjómaður á hafi úti hafði simasamband við konu sina og gat þá um þetta mál. „Það er litið á okkur eins og einhverja hundtyrkja,” sagði hann um vanrækslu útvarpsins, og veit ég að margir aðrir eru á sömu skoðun.” gildi þeirrar upphæðar, sem pilturinn fær úr, er aðeins 376,500,00 vegna 30% falls sem nam krónum 913,000,00. 1,008,000,00 281,500,00 1,289.500,00 913,000,00 376,500,00 með þökk fyrir birtinguna”. ÓREGLA Á SPARI MERKJASÖFNUN Brotið hefur Oddur odd Ef laust skilja eftir brodd örvar í slíkri brýnu, en brotið hef ur Oddur odd af oflætinu sínu. Kr. Jóh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.