Vísir - 29.04.1975, Síða 10

Vísir - 29.04.1975, Síða 10
Visir. Þriöjudagur 29. apríl 1975. 10 ,A|í|d____. SHann hleypur ýfírj ^ svalirnar og stekkur niöur á jöröina meö kyndilinn i höndunum. Þar tekur hann ' stefnuna ?á ána JtÍJr tré niöri viö árbakkann. Jheyrir hann hrópin i hlé- ( J"t baröamönnunum og ‘ ^konum þeirra, sem tkoma hlaupandi út- úr musterinu, sem) , þegar er fariö^ , aö loga.. áöur en hann nær þangað, snýr hann sér viö og kastar kyndli- num upp á þak musterisins. Muniö aö viöhafa prúömannlega framkomu. Greifynjan hefur ugglaust, ATVINNA I Kona vönafgreiðslu óskast i veit- ingastofu i austurbænum. Vinnu- timi kl. 13-18 mánud.-föstud. Uppl. i sima 31365 kl. 18-19. ATVINNA ÓSKAST 19 ára menntaskólanemi óskar eftiratvinnu isumar. Vinsamleg- ast hringið i sima 26448 milli kl. 2 og 20. Vanur vaktmaður óskar eftir vaktavinnustarfi eða öðru léttu starfi. Meömæli ef óskað er. Uppl. i sima 44014 milli kl. 5 og 7. 18 ára stúlkaóskar eftir vinnu, er vön skrifstofustörfum, en margt annað kemur til greina, meðmæli ef óskað er, getur byrjað strax. Uppl. i sima 25591 frá 10-6 e.h. og 74881 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur reglusamur maöur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vanur afgreiöslustörfum. Vinsamlegast hringið i sima 41320 eftir kl. 4 i dag og næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir fram- tiöarvinnu, er vön i mötuneyti, en annað kemur einnig til greina. Uppl. i sima 50596. Heimavinna. Fötluð stúlka óskar eftir einhvers konar heimavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Heimavinna 691” sendist augld. Visis. SAFNARINN Kaupuin islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stöðin, Skólavöröustig 21 A. Simi 21170. Kaupum islenzkfrimerki og göm-~ ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stööin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Hvít iopápeysa tapaöist sunnu- daginn 27. april á leiðinni frá skátaheimilinu við Leirulæk um Reykjaveg að Laugateigi. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 36516 eftir kl. 6. TILKYNNINGAR Spákona. Hringið i sima 82032. Ath. Viljum gefa fallega kettl- inga. Uppl. i sima 26408. EINKAMAL 25 ára reglusamur piltur, sem hefur ibúð óskar að kynnast reglusamri stúlku á aldrinum 20- 25 ára, rólegri, skapgóðri og heimakærri, meö náin kynni i huga. Þær sem áhuga hafa vin- samlegast sendi nafn, heimilis- fang og simanúmer, helzt mynd sem endursendist. Tilboð merkt „Gagnkvæmt traust 712” sendist augld. Visis. BARNAGÆZLA óska eftir stelputil aö gæta 1 árs gamals drengs hálfan daginn. Er nálægt Hlemmi. Uppl. i sima 19656. 11-12 ára gömul stúlka óskast til að gæta ársgamallar telpu. Uppl. i sima 44708. Ég er 13 áraog óska eftir aö gæta barna i Fossvogs- eöa Bústaða- hverfi i sumar. Uppl. i sima 31357. SUMARDVOL Get útvegað nokkrumdrengjum á aldrinum 6-8 ára sumardvöl i sveit. Einnig vantar 12-13 ára stúlku til snúninga. Uppl i sima 21705 frá kl. 6-9 næstu kvöld. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnþór Hin- riksson, s. 20338. OKUKENNSLA Ford Cortina’ 74. Okukennsla og æfingatimar. Okuskóli og próf- gögn. Sími 66442. Gylfi Guðjóns- son._______________________ ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatfmar. Lær- iö aö aka bil á skjótan og öruggar hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjaðstrax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Simi j 38484. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Mótorhjdl. Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorö á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. Ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728._______________________ ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varöandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk-' að er. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar—Hólmbræöur. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. GAMLA BÍÓ i þjónustu mafiunnar LittleCraok Ir'Nanny Skemmtileg bandarisk kvikmynd með isl. texta. Victor Mature Lynn Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍÓ Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. TONABÍÓ Mafían og ég BíkM 1 passer „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Þaö er óhætt að mæla með myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 mínútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 bls. 11 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. LAUGARASBIO 'lCllnt . Eastwood They’d rvever forget the day he drifted into town. ‘High Plains Drifter” Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ 1 MUNID ■ RAUÐA KROSSINN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.