Tíminn - 10.08.1966, Qupperneq 1
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Ný kínversk
„bókmennta
gagnrym
i”l
NTB—Moskvu, þriðjudag
Bókmenntablað eitt í
Moskvu birti í dag sanian
satn yfirlýsinga kínverslcra
blaða um rússneska og vest
ræna rithöfunda og skáld,
sem unnið hafa sér ódauð-
lega frægð fyrir vcrk sín. f
kínverskum blöðunt eru si-
gild rússnesk skáld, eins og
Tolstoj og Turgenjev, úkærð
ir fyrir að hafa „heimsskoð
un endurskoðunarsinna“. að
sögn blaðsins-
Verk Dante og Göthe eru
kölluð „eiturgresi", og stað
ið hefur í Peking-blöðunum,
að hugsanir Shakespears lil
Framihald á bls. 15.
Einróma ályktun aðalfundar Stéttarsambandsins:
Ríkisstjórnln leggi fram
fullt grundvallarverð -
enda verði að því unnið að skipuleggja framleiðslu
landbúnaðarvara með tilliti til markaðsmöguleika
Emil Jónsson, utanríkisráðherra, býður hr. Abba Eban, utanrikisráðherra ísraels velkominn til landsins. A3
TK—Reykiavík, þriðjudag.
Aðalfundi Stéttarsambands bænda var frcstað seint í kvöld. Fund-
urinn samþykkti einróma að fela stjórn sambandsins að vinna að því.
að ríkisstjómin leggi frám fé í þetta sinn, er tryggi bændum það verð
fyrir framleiðsluna, er þeir eiga fullan rétt á, enda verði að þvf annið
að skipuleggja framleiðslu Iandbúnaðarvara með tilliti til markaðs-
möguleika. Þá samþykkti fundurinn einróma að fresta störfum og boða
til framhaldsaðalfundar fyrir miðjan nóvember næstkomandi og taka
þá ákvörðun um aðgerðir, ef ríkisvaldið neitaði málaleitan Stéttar-
sambandsins um framlag til þess að fullt verðlagsgrundvallarverð náist
og hvort rétt væri að undirbúa sölustöðvun á mjótk.
baki ísraelska utanriklsráðherrans er kona hans, frú Eb an.
(Tímamynd — Bj. Bj.)
Eban utanríkisráðherra
kom til Reykjavíkur / gær
SJ—Reykjavík, þriðjudag.
í kvöld kom utanríkisráð-
herra ísraels, herra Abba
Eban og kona hans frú Eban
ásamt fylgdarliði í opinbera
heimsókn til íslands. Flugvél
in, sem var kortéri á eftir
áætlun, lenti á Reykjavíkur-
flugvelli um kl. 20. Emil Jóns
son utanríkisráðherra og frú
tóku á móti hinum ísraelsku
gestum, ásamt starfsmönnum
utanríkisráðuneytisins, lög-
reglustjóra og ræðismanni
ísraels á íslandi.
Heldur var kalt, þegar hinir
tignu gestir stigu út úr flugvelinnt,
og var ein flugfreyjan fljotlega
beðin um að ko'ma með kápu
handa frú Eban. Eftir hlýlegar
kveðjur óku gestirnir ásamt gest
gjöfum til Hótel Sögu meö við-‘
komu í ráðherrabústaðnum.
Á morgun, míðvikudag kl. 915
heimsækja gestirnir fyrst Emil
Jónsson, utanríkisráðherra en kl.
1000 forseta íslands. hcrra Ásgeir
Ásgeirsson. Kl. 10.45 er heimsokn
til forsætisráðherra, dr. Biarna
Benediktssonar K1 11.30 er heim
sókn til Geirs Hallgrímss'mar
borgarstjóra K1 13.00 sitja elan
ríkisráðherrahj ónin hád egisverðar
boð hjá forseta íslands að Bessa
stöðum, en að hádegisverði lokn
um verður farin kynnisferð um
Reykjavík.
Hr. Abba Eban flytur/ fyrtrlest
ur í háskólanum kl. 17-00 og að
loknum fyrirlestrinum hefst kvöld
verður kl. 19.30 í ráðherrabústaðn
um í boði Emils Jónssonar, utan
ríkisráðherra.
í fylgd með ísraelsku utanríkis
ráðherrahjónunum voru herra
Lourie. aðstoðarráðuneytisstióri.
og frú, herra Simoni. skrifsiofu
stjóri utaríkisráðuneytisins og frú
Bar Yanéov ainhassador ísraels á
fslanrii búsettui í Osln. o? lsal(
Ilager, starfsmaður ísraelska ut-
varpsins.
Þær tillögur, er þetta fela í sér
og samþykktar voru einróma, eru
svohljóðandi:
„Með því að sýnt er að mjög
skortir á að bændur fái á þessu
ári fullt verðlagsgrundvallarverð
fyrir framleiðsluvörur sínar svo
sem þeim þó ber lögum samkvæmt,
felur aðalfundur Stéttarsambands
bænda 1966 ;tjórn sambandsins að
fara þess á leit og vinna að því
við ríkisstjórnina, að hún leggi
fram fé í þetta sinn er tryggi
bændum það verð fyrir framleiðsl-
una, er þeir eiga fullan rétt á,
enda verði að því unnið að skipu-
leggja framleiðslu landbúnaðar-
vara með tilliti til markaðsmögu-
leika svo sem unnt er, en til þess
hefur bændum enn ekki gefizt ráð-
rúm.
Bændur eru lægst launaða stétt-
in í þjóðfélaginu og sú tekjuskerð-
ing, sem bíður þeirra á þessu ári
eins og nú horfir er meiri en þeir
þola fjárhagslega.
Væntir fundurinn þess, að rík-
isvaldið líti með skilningi á þetta
mál og virði hinn skýlausa rétt
bænda til framlags, hliðstætt því,
sem aðrar stéttir hafa fengið."
„Með tilliti til þeirrar óvissu, sem
nú er fyrir hendi í kaupgjalds-
málum almennt og verðlagmálum
landbúnaðarins, samþykkir fundur
inn að fresta störfum þegar lokið
er afgreiðslu þeirra mála, sem
fyrir liggja. og felur stjórn sam
bandsins að boða til framhaldsað-
alfundar fyrir miðjan nóvember
næstkomandi.
Verði þá a beim fundi cekin
afstaða til, hvað unnt væri að gera
ef ríkisvaldið neitaði málaleitan
Stéttarsambandsins um framlag til
þess að fullt verðlagsgrundvallar
verð náist og hvort rétt væri af'
undirbúa sölustöðvun á mjólk“.
Ennfremur var eftirfarandi álykt
un um verðlagsmálin samþykkt i
einu hljóði:
„Aðalfundur Stéttarsambands
bænda haldinn í Bændahöllinni 8.
og 9. ágúst 1966, telur það ástand
óviðunandi, að bændastéttin skuJi
ár eftir ár vera lægst launaða stétt
Framhald á bls 14
Lokaviðræður
um kísil-samn-
ing eru hafnar
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
f morgun komu hingað til lanas
tveir fulltrúar frá John Mauville
fyrirtækinu og munu þeir dvelja
hér þessa viku- Munu þeir eiga
viðræðufundi við samninganefnd
ríkisstjórnarinnar og er þess
vænzt, að endanlega verði nú geng
Framhald á bls. 15.
Magnarinn í
Eyjum er enn
á Stóra-Klifi
EJ—Keykiavík, þriðjudag.
Blaðið hafði í kvöld samband
við Magnús Magnússon, símstöðv-
arstjóra í Vestmannaeyjum, og
skýrði hann frá því að ekkert
hefði gerzt í sjónvarpsmálinu, og
Framhald á bls. 15-
fé til að tryggja bændum